Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík.

jaðraka | 23. des. '23, kl: 21:27:13 | 35 | Svara | Er.is | 0

Nú eru búin að vera 4 eldgos á 3 árum á Reykjanesskaga.
Það hefur því komið fram sem jarðvísindamenn vöruðu við
að það væri hafið nýtt tímabil eldvirkni á skaganum sem gæti staðið árum saman
með mörgum eldgosum líkt og gerðist fyrir um 40 árum við Kröflu.

Það er alveg með ólíkindum hvað innviðaráðherrann (samgönguráðherra) Sigurður Ingi
formaður Framsóknarflpokksins er rólegur varðandi öryggi okkar hvað samgöngur snertir.

Við þessi miku eldsumbrot á Reykjanesskaga eru innviðir á Reykajnesskaga í mikilli hættu
á ég þar við t.d. Keflavíkurflugvöll, Reykjanesbraut og fleri akvegi við Reykjanesbæ, Voga og Grindavík.

Innviðaráðherr Sigurður Ingi hefur verið þátttakandi í að þrengaja að Reykjavíkurflugvelli og gera hann
miklum lakari sem vara flugvöll fyrir Keflavík. Innviðaráðherra hefur veið samþykkur að
byggja nýja byggð í Skerjafirði sem mun þrengja mjög að og gera Reykjavíkurflugvöll óöruggari.

Innviðaráðherra hefur ekkert gertí að framkvæma og byggja áður lofaðri Flugstöðvarbyggingu á Reykjavíkurflugvelli.

Nú eru miklar blikur á lofti og nýtt gos við Grindavík og Svartsengi er sagt vera líklegt á
næstu mánuðum. Síendurtekin gos á þessum stað mun mjög líklega valda skemmdum á
mannvirkjum Reykjanesbraut, Svartsengi (orkuver) og raflögnum.

Mjög aukin hætta er á að Keflavíkurflugvöllur lokist af vegna lokunar Reykjanesbrautar vegna hraunflæðis. Eins getur flugvöllurinn orðið óstarfhæfur vegna eldsumbrotanna t.d. vegna öskufalls
eða hraunrennslis.

Innviðaráðherra tekur þátt í vitleysunni og peningaeyðslunni við að rannsakka nýtt
flugvallarstæði Í Hvassahrauni sem er á hættusvæði ekki vo langt frá núverandi eldsumbrotum
og sprungusvæði. Jarðvísindamenn hafa ítrekað varað við að byggja frekar á þessum stað
þar sem flugvöllur í Hvassahrauni hefur verið til umræðu.

Það þarf að hefja strax vinnu við að efla Reykljavíkurflugvöll sem varaflugvöll
með byggingu nýrrar flugstöðvar og flughlaðs sem gæti tekið við farþegaflugi til og frá Íslandi
ásamt vara flugvellinum á Egilsstöðum.

Við megum engan tíma missa.

 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skartgripir bellabjork33 22.5.2024 31.5.2024 | 17:15
Fortjald unnur93 30.5.2024
New York Ròs 18.4.2024 30.5.2024 | 08:23
Enjoyable experiences with Uno Online! Hemoni 30.5.2024
Playing Uno Online is a thrilling adventure! Hemoni 30.5.2024
Varðandi netgiro Gio87 29.5.2024 30.5.2024 | 01:26
Jafnvægistruflanir... KilgoreTrout 14.6.2011 28.5.2024 | 16:35
Bæklunarlæknir fyrir hnjáliðaskipti. gamlinn 17.5.2024 28.5.2024 | 06:44
Review IO Games kanelime 28.5.2024
New York Ròs 22.5.2024 28.5.2024 | 01:37
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 28.5.2024 | 01:34
Hunda og kattahótelið - hvernig er það? Chacha 27.5.2024
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 27.5.2024 | 19:55
Monkey Mart: Test your reaction ability! Halvorson 27.5.2024
Rjómasprautur... órækjan 26.12.2009 27.5.2024 | 04:12
Temu kdm 25.5.2024
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 23.5.2024 | 16:35
Happy supermarket trantow 22.5.2024
Gjafakort IKEA batomi 19.5.2024 21.5.2024 | 01:01
rjómasprautur með gashylki nerd 18.6.2005 20.5.2024 | 03:57
Game boy leikir hvar? Berglindg 3.12.2007 20.5.2024 | 02:55
Rafmengun; Rafsegulsvið alfalfa 19.2.2010 20.5.2024 | 01:11
Gjafakort IKEA batomi 19.5.2024
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 17.5.2024 | 20:30
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024 16.5.2024 | 19:46
Samfestingurinn/Samfés billabong 3.3.2012 16.5.2024 | 09:27
Milliblæðingar- ein hrædd AG1980 15.5.2024
Grenitré fræ DooaDiddly 15.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
Síða 3 af 53491 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien