Er erfitt að fá vinnu?

AyoTech | 14. apr. '18, kl: 10:27:16 | 300 | Svara | Er.is | 0

Er erfitt að fá vinnu fyrir manneskju sem hefur verið án atvinnu í ár eða meira? Kona komin yfir fertugt?

 

......................................
Skilaboðin eru biluð! Það þarf að láta mig vita í umræðunni að ég eigi skilaboð því ég þarf að fletta þeim upp til að geta séð þau.

jak 3 | 14. apr. '18, kl: 11:01:56 | Svara | Er.is | 0

Fer nú bara eftir því afhverju þú hefur verið frá vinnu. En annars held ég að allir fái tækifæri að sanna sig , myndi bara sækja um á mörgum stöðum:) Gangi þér vel

Júlí 78 | 14. apr. '18, kl: 11:23:32 | Svara | Er.is | 1

Ég held að það sé betra fyrir þig að fá vinnu ef þú ert í einhverri annarri vinnu nú þegar heldur en að fá vinnu og vera búin að vera atvinnulaus í heilt ár. Það getur því verið gott fyrir þig að taka bara einhverri vinnu sem býðst jafnvel þó það sé ekkert vinna sem þig langar að vinna. En svo fer þetta örugglega mikið eftir því hvaða menntun þú hefur hvaða möguleika þú hefur.

thegreat1 | 14. apr. '18, kl: 19:31:46 | Svara | Er.is | 1

Nei alls ekki.

Amk ekkert í líkingu við árin 2009 - 2013

Þó gætu flest fyrirtæki verið búin að ráða fyrir sumarið en upp úr September losnar yfirleitt um helling af störfum

sulaco | 14. apr. '18, kl: 19:56:06 | Svara | Er.is | 0

Fer mikið eftir því afhverju þú segist vera langtímaatvinnulaus ef þú ert spurð um það í atvinnuviðtalinu...Ef þú segist vera bíða eftir rétta starfinu eða eithvað álíka þá er afar ósennilegt að þú verðir ráðin.

Einhver stakk upp á því að þú ættir að taka hvaða starfi sem er til bara til að sína fram á að þú værir vinnandi...Ég er alveg sammála því, það lýur alltaf illa út ef þú ert langtímaratvinnulaus í jafn góðu atvinnuástandi og núna.

Ég myndi halda að konur yfir fertugt eru afar eftirsóknarverðir starfsmenn.

Hovik | 14. apr. '18, kl: 20:12:24 | Svara | Er.is | 0

Ég er kona yfir fertugt. Fyrir 2 árum síðann, var mér sagt upp út af skipulags breytingum. Ég var með 3 mánaða uppsaknarfrest. Sótti um 100 vinnur á þessum 3 mánuðum í Reykjavík, fékk enga. Ekki einu sinni skúringa vinnu. Hélt áfram að sækja um allt í aðra 3 mánuði. Fékk enga vinnu í reykjavík.
Endaði á að flytja úr Reykjavík, og í lítið bæjarfélag. Sótti um 4 vinnur, og fékk þær allar. Valdi þá vinnu sem ég gat labbið í og þyrfti ekki að nota bíl.

waxwork | 15. apr. '18, kl: 06:02:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Leiðinlegt að heyra.


Þegar ég var að reka fyrirtæki þá reyndi ég einmitt alltaf að ráða  +40 ára í vinnu.

ÓRÍ73 | 14. apr. '18, kl: 23:05:20 | Svara | Er.is | 0

Fer eftir þvi hvað þu vilt gera.

eira | 14. apr. '18, kl: 23:08:58 | Svara | Er.is | 0

Það vantar fólk í vinnu á flestum hjúkrunarheimilum. Gætir líklega fengið strax vinnu á mörgum þeirra. Það á við fleiri umönnunarstörf. Það vantar líka oft á marga leikskóla. Í þessi störf væru linur með lífsreynslu eftirsóttar.

eira | 14. apr. '18, kl: 23:08:59 | Svara | Er.is | 0

Það vantar fólk í vinnu á flestum hjúkrunarheimilum. Gætir líklega fengið strax vinnu á mörgum þeirra. Það á við fleiri umönnunarstörf. Það vantar líka oft á marga leikskóla. Í þessi störf væru linur með lífsreynslu eftirsóttar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:46
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:24
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 16:21
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 22.9.2018 | 14:28
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 13:30
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 21.9.2018 | 16:54
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 21.9.2018 | 10:47
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Hvað kostar leghálsspeglun? belinbelin 16.9.2018 17.9.2018 | 00:45
síþreyta og lyf takecover 13.9.2018 16.9.2018 | 19:19
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron