Er hann nógu hrifinn?

olla2 | 20. okt. '23, kl: 18:10:49 | 237 | Svara | Er.is | 0

Ég er nýlega byrjuð í samskiptum við einn mann. Við höfum einu sinni hist og það gekk mjög vel. Strax um kvöldið sagði hann að við skyldum endurtaka þetta fljótlega og skrifaði álíka daginn eftir líka.Við skrifust mjög lítið á, en hann er nýlega farinn að bjóða mér góðan daginn og góða nótt. Svo í gærkvöldi kl átta spyr hann mig hvort ég sé komin heim. Mér finnst það hálfskrýtið og ímynda mér að hann hafi ruglast og skilaboðin hafi átt að fara annað. Svo þegar ég svara honum strax til baka, þá skiptumst við stuttlega á skilaboðum. Svo hættir að tala og ég nýbúin að segja eitthvað. Hann kíkjir ekkert á það, þó hann sé inni á Facebook í langan tíma. Ég sendi honum skilaboð um tíu leitið og segji honum að mér finnst hann hafa dræman áhuga, það var nú hann sem hóf samskiptin. Kannski átti ég ekkert að senda þetta. Hann sagðist hafa verið að elda sér mat og hafi gleymt sér. Hann spurði mig hvað ég væri að gera, var það sama sagan. Ég svaraði strax, en hann kíkti ekki á skilaboðin fyrr en löngu síðar. Hann sagðist vera að horfa á mynd, en mér fannst það engin afsökun. Svo býður hann mér góða nótt svolitlu síðar. Mér finnst eins og hann sé að draga í land eða ætti ég að bíða róleg og sjá hvernig hlutirnir þróast?

 

Auddio | 20. okt. '23, kl: 20:44:48 | Svara | Er.is | 1

Stundum þarf maður að passa upp á samskiptin í gegnum texta, það getur opnað upp óþarfa hluti sem hefðu ekki "manifestast" ef maður byrjar að búa til eitthverja rútínu og vera með væntingar,

Ég sjálfur get hljómað svaka alien með mína nánu með því að reyna of hart, það er best ef það kemur náttúrulega, og án eitthverjar væntingar,

eins og hvernig við vorum fyrir tíma internetsins.
--

Ég myndi brush off sumar small-talk væntingar sem fara í gegnum samfélagsmiðla, og spurja hvort hann sé ekki til í súkkulaði beiley's bombur með rjóma á kaffihús,

eða eitthver svoleiðis skemmtilegheit á næstuni, mér finnst hann reyna að hljóma sætur í þinn garð,
--

Annars þá er ég utanaðkomandi aðili og þetta er just my two cents,

Eigðu góðann dag.

Teralee | 21. okt. '23, kl: 00:43:13 | Svara | Er.is | 0

Er hann kannski nýkomin úr öðru sambandi ? Hringist þið ekkert á - spjalla í símann ?? getur verið ágæt leið til að kynnast betur án þess að sjást eða að vera hittast of mikið og kannski minna um þessi textaskilaboð. Fara sman í ísbíltúrán göngutúr þess að nokkuð gerist . Svo bara bless og góða nótt. ...... það má alaveganna að prófa.

jaðraka | 21. okt. '23, kl: 15:49:46 | Svara | Er.is | 0

Gaurinn er algerlega áhugalaus,
Slaufaðu honum sem fyrst.
Annars skortir þig alla reynslu í samskiptum sýnist mér.

amhj123 | 21. okt. '23, kl: 18:58:01 | Svara | Er.is | 0

Ertu ekki of áköf. Slakaðu á

leonóra | 22. okt. '23, kl: 09:45:41 | Svara | Er.is | 0

Það er eins og hann stýri líðan þinni og væntingum.  Eins og þú sért stöðugt með hann á "hold".  Þú átt að halda áfram þínu lífi.  Hlú að sjálfri þér og gera þig eftirsókarverðari í augum heimsins og sjálfrar þín.  Ekki eyða tímanum í að hugsa um hvað hann sé að gera eða hvað hann sé að hugsa.  Það er augljóst að hann er ekki að drepast úr áhuga.  Hafi hann samband þá er það bara alveg ágætt en það gengur fyrir að styrkja sjálfa þig og fegra.  Ekki vera obsessed.  

KolbeinnUngi | 24. nóv. '23, kl: 21:36:08 | Svara | Er.is | 0

gæti verið upptekinn eða verið að salta þig þar sem hann hefur tekið eftir þú ert of áköf.
ef hann er ennþá að svara þér eða senda á þig á fyrra bragði þá hefur hann áhuga.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Síða 7 af 50973 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123