Femar, blóðprufa og óreglulegur tíðahringur

silly1 | 20. jan. '17, kl: 21:01:13 | 98 | Svara | Þungun | 0

Góða kvöldið fallegu konur!
Mig langaði að athuga hvernig þetta var hjá ykkur sem hafið farið á Femar og eruð með óreglulegan tíðahring. Ég hef egglos alveg á 16-19 degi tíðahrings ca (fari ég á egglos yfir höfuð) en tíðahringur minn er um 31-35 dagar ca. Ég var að byrja á mínum fyrsta hring af Femar og á að fara í blóðprufu eftir egglos, doksi mælti með að fara á 23. degi tíðahrings þar sem ég er óregluleg. Fór svo að spá í þvi, ef ég hef t.d haft egglos segjum á 18.degi (sem er algengast hjá mér) getur þá verið orðið of seint að fara í blóðprufuna 23.degi? Þ.e. mælast einhver hormón í einhverju magni svona "langt" eftir egglos?
En annars, nú tekur biðin langa við, held í vonina en reyni að vera carefree og hugsa að þetta geti tekið sinn tíma! Núna er ég á 20.degi tíðahrings sem mér finnst oftast "leiðinlegasti en samt mest spennandi" tíminn! Ég er líka stressuð að fá úr þessari blóðprufu, að ég hafi ekki egglos eða slíkt, jesús, 100 tilfinningar í gangi þessa dagana! Hvernig gengur ykkur?

 

Disto | 26. jan. '17, kl: 17:36:22 | Svara | Þungun | 0

Sælar, ég ér líka á fyrsta hring af Femar. Væri gaman að fylgjast með hvor annarri. Er líka með óreglulegan tíðahring sem er yfirleitt 34 til 36 dagar. Á reyndar ekki eftir að fara í blóðprúfu. Læknirinn nefndi það ekkert við mig. Ég held ég fái stundum egglos og stundum ekki. Enn ég er búin að vera taka egglospróf og fékk jákvætt á egglosprufu ígær á 17 degi. Hef lesið um Femar að stundum kemur egglos fyrr þannig þú skalt byrja mæla snemma ;)

silly1 | 27. jan. '17, kl: 14:45:18 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, já það væri gaman að fylgjast með hvor annari! :)
Það ættu að vera ca 9 dagar (gæti verið meira en ef ég miða við meðaltíðahring hjá mér hefði ég átt að hafa egglos um 18.jan) síðan ég hafði egglos. Tók próf í morgun og það var neikvætt þannig ég er auðvitað búin að missa alla trú á þessum hring! Hvar ert þú í hringnum? Vildi doksi ekki að þú færir í blóðprufu til að athuga gildin hjá þér?

Disto | 29. jan. '17, kl: 10:19:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er á degi 21 af 36. Enn nei doksi talað ekkert um að fara í blóðprufu. Fór einu sinni í blóðprufu, enn það er langt síðan. Þá var bara verið að tékka svona almennt hvort ég fór á egglos og gildin og svoleiðis. Kom vel út í það skiptið. Er samt ekki alltaf með egglos held ég. Ætla gefa Femar sjens í nokkur skipti og sjá hvað gerist. Búin að prófa pergotime og það virkaði ekki. Er að binda vonir mínar við Femar :)

valinsnera | 24. ágú. '17, kl: 14:08:19 | Svara | Þungun | 0

Búin að taka hring á femar, og primolút til að starta mér en ekkert gengið enþá. Komin á dag 46 i tíðahringnum en endalaus neikvæð próf.
Hef verið án varna síðan 2013 og við hjónin höfum verið að reyna markvisst síðan þá en er ofsalega óregluleg, fæ sjaldan egglos sjáfl og hef misst 5x síðan 2010.
0 tilfinningar í gangi þessa daganna hjá mér. :)

valinsnera | 24. ágú. '17, kl: 14:09:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Og já, á að reyna aftur femar - er komin í IVF ferli, en veit ekki enn alveg hvað tekur við eftir næsta hring á femar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4913 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie