Fermingargjafir

cambel | 5. mar. '20, kl: 17:20:36 | 238 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar ráð. Ég er að fara í 2 fermingar annarsvegar hjá barnabarni og veit að hún vill pening en hvað þykir hæfilegt að gefa í fermingargjöf ?

Hinsvegar er það frænka mín að ferma son sinn og við erum ekki í neinu sambandi . Hvað þykir hæfilegt að gefa honum mikinn pening ?

hef þurft að spara hvern aur og eyði engu að óþörfu og er mjög nýtin :)

 

Splæs | 5. mar. '20, kl: 18:50:17 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi hvorki fara í veislu hjá barni frænku sem ekkert samband er við og ekki heldur gefa gjöf.
Barnabarn, Það er örugglega misjafnt og ræðst meira af efnum og aðstæðum hvers og eins. Mér finnst þú ekki mega ganga nærri eigin fjárhag. Rifjaðu upp hvað gjafir sem þetta barnabarn hefur fengið frá þér hafa yfirleitt kostað. Sjálfri finnst mér 10-15.000 kr. mátuleg peningagjöf handa barnabarni. En mér finnst það líka fara svolítð eftir því hvort þú tekur einhvern annan þátt í kostnaði við ferminguna.

cambel | 5. mar. '20, kl: 22:53:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er bara að reyna að fiska eftir því hvaða upphæðir fólk er að gefa í fermingargjafir :)

cambel | 6. mar. '20, kl: 10:22:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er engin hér inni að fara í fermingarveislu ?

Mjóna | 6. mar. '20, kl: 15:45:28 | Svara | Er.is | 0

Ég gef lítið skyldu fólki og þar sem er lítið samband 10þús, 15 til systkinabarna barna góðra vinkvenna.
Börnin mín fengu 30þús frá afa sínum og ömmu og 30þús frá afa hinu megin.
Ekki gera þig blanka vegna þessa, 5þús til frændans og það sem þú hefur efni á til barnabarnsins.

Kveðjur
Mjóna

DP | 6. mar. '20, kl: 20:05:04 | Svara | Er.is | 0

Myndi afþakka boð hjá frænda sem þu þekkir ekkert og ekki senda gjöf. Ekkert að því. Mér finnst 30.000 til barnabarns hæfilegt. Svo gætir þu sleppt gjöf og hjálpað til við veisluna i staðinn...t.d. að baka.

cambel | 6. mar. '20, kl: 22:24:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er þegar búin að þakka gott boð - held ég vilji hafa allt í góðu en takk samt fyrir ráðin.

Kaffinörd | 6. mar. '20, kl: 22:51:46 | Svara | Er.is | 0

Mjög misjafnt hvað fólk gefur. Foreldrar mínir hafa verið að gefa systkinabörnum mínum síðustu 10 ár í krónum talið c.a. helming á þávirði og ég fékk frá þeim fyrir ríflega 20 árum og bæta alltaf vísitölu við svo allir fái það sama. Finnst þetta samt persónuleha full mikið.

icegirl73 | 9. mar. '20, kl: 08:29:16 | Svara | Er.is | 1

5000kr fyrir son frænku þinnar. 10-15.000kr fyrir barnabarnið. 

Strákamamma á Norðurlandi

kirivara | 9. mar. '20, kl: 12:17:42 | Svara | Er.is | 0

5000,- kr fyrir son frænku þinnar og 15 - 25.000,- fyrir barnabarn, fer bara eftir þínum efnahag.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Stofna rokkhljómsveit Lepre 13.2.2024 21.2.2024 | 03:26
Stuðlun og hljóðangreining austurland1 20.2.2024 21.2.2024 | 03:05
Dagvaktin og fangavaktin mikaelvidar 30.4.2023 20.2.2024 | 22:11
Kristrún Frostadóttir segir hælisleitendakerfi okkar og opin landamæri gangi ekki upp. jaðraka 18.2.2024 20.2.2024 | 16:57
Gefa sæði Danni95 18.2.2024 20.2.2024 | 14:15
Skattframtal DB.art 19.2.2024 20.2.2024 | 11:34
BERK þvottavél Flower 19.2.2024
Síða 3 af 49030 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien