Vöðvakippir og óþægindi

Pookie | 19. feb. '07, kl: 15:32:10 | 581 | Svara | Er.is | 0

Hafiði fengið svona vöðvakippi og svona geðveik óþægindi í vöðvana, ekki vöðvabólgu, get ekki alveg útskýrt þetta... Er eitthvað hægt að gera við þessu? Fékk svona í nótt og hreinlega fékk enga hvíld vegna þessa!

Er þetta einhversskonar vöðvabólga eða bara kvíði og spenna eða hvað? Ferlega pirrandi...

 

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

LitlaSkvís | 19. feb. '07, kl: 15:42:17 | Svara | Er.is | 0

Hvar í líkamann?
Ég er með sjúkdóm sem að heitir Fótaóeirð eða Restless Leg Syndrome og er pirringur og kippir í vöðvum, aðallega fótleggjum en kemur líka stundum í hendurnar þegar ég er undir miklu álagi og lítið hvíld (eins og undanfarnar vikur).

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Pookie | 19. feb. '07, kl: 15:47:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jámm, þetta er í fótum aðallega... en fæ stundum jafnvel í hendurnar líka... færðu nokkuð dofa líka í lappirnar? kemur þetta í báðar fætur í einu?

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

LitlaSkvís | 19. feb. '07, kl: 15:51:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki dofa beint, en það er eins og það séu maurar (eða eitthvað) að skríða á milli skinns og vöðva. Og kippir, hiti og almenn óþægindi. Frekar erfitt að útskýra þetta.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Pookie | 19. feb. '07, kl: 15:54:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, frekar góð lýsing hjá þér... þetta með dofann, var nú bara að vona að þetta gæti útskýrt öll veikindi hjá mér :D

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

Medister | 19. feb. '07, kl: 15:56:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig ætti dofinn að geta gert það? Er ekki komin nein niðurstaða í þetta ennþá?

LitlaSkvís | 19. feb. '07, kl: 15:57:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nje, þetta er voða staðbundið, smitast ekki í augu mér aðvitandi ;)
Gúgglaðu þetta, hellings fróðleikur um þetta á netinu.
Eitt sem að hefur virkað vel fyrir mig er að láta mæla B12 í blóðinu. Ef það er of lágt að fá sprautur við því. B12 skortur getur orsakað fótaóeirð, eða það getur verið einn af fylgikvillum skorts á þessu vítamíni.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Pookie | 19. feb. '07, kl: 16:01:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

var að vona að þetta væri bara einhver staðbundin lömun á augntaug og svo þessi sjúkdómur, s.s. tveir aðskildir hlutir... en ég er með minnkun á tilfinningu í fóti og það er víst ekki hluti af þessum sjúkdóm... *damn*

en ég er samt með svona ALVEG eins einkenni og þú lýsir og stendur á doktor.is, en hef reyndar fengið svona af og til síðan ég var krakki...

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

LitlaSkvís | 19. feb. '07, kl: 16:05:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef fengið mitt líka af og til síðan ég man eftir mér, en þetta hefur versnað með aldrinum. Hef ekki fundið fyrir minnkandi tilfinningum í fótum eða höndum vegna þessa.

Hringdu í heimilislækni og láttu mæla hjá þér B12. Kannski segir það eitthvað.

--------------------------
Ég vill bara ýtdreka nótabeðnina sem að veit ekki hvað hún á til taks að gera.

Pookie | 19. feb. '07, kl: 16:08:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, ég hef fengið svona af og til síðan ég var krakki, hef aldrei pælt í því fyrr en núna. Mér var bara sagt að fylgjast með öllum breytingum og tilkynna öll einkenni :)

ég læt kíkja á þetta með B12, takk fyrir.

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

husfru | 19. feb. '07, kl: 15:44:54 | Svara | Er.is | 0

Heitir þetta ekki bara sinadráttur?
Þegar vöðvi kippist saman og stýfnar þá er bara um að gera að reyna að nudda hann og fá sér íbúfen.

Kv, Húsfrú

______________________________________________________________
Yes I'm single and you have to be fucking amazing to change that

Pookie | 19. feb. '07, kl: 15:48:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, þetta er ekki þannig... ekki svona vont eins og sinadráttur, bara pirringur og óþægindi.

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

karambaz | 19. feb. '07, kl: 15:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myndi bara taka inn steinefni, oft vantar þau þegar mar fær vöðvapirring.

sheik master | 19. feb. '07, kl: 16:08:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta heitir fótaóeyrð eða resless feet eins og einhver sagði hér að ofan... ég hef oft fundið fyrir þessu og fyrir mig virkar að fá mér banana og magnesíum og kalk!

Prófaðu endilega næst þegar þú finnur fyrir þessu og ég get næstum því lofað þér að þú sofnar vært 20 mín seinna :)

❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤

Pookie | 19. feb. '07, kl: 16:11:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk :)

-----------
Mín skoðun, en þarf ég að taka það fram?

sheik master | 19. feb. '07, kl: 16:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

... og annað... það getur verið gott að eiga magnesíum og kalk í freyðitöflum og fá sér svona um miðja nótt þegar maður er alveg að drepast því þá virðist það fara hraðar út í blóðið og virkar þar af leiðandi fyrr ;)

p.s.
Ég hef líka stundum fundið fyrir þessu í handleggjunum.

❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤ ❤

Spudi | 20. mar. '24, kl: 20:36:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Staður til að pæla í þessu www.facebook.com/groups/fotaoeird/

tlaicegutti | 20. mar. '24, kl: 23:54:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

2007 vs 2024

afiafi | 25. mar. '24, kl: 22:04:37 | Svara | Er.is | 0

magnasíum skortur sagði læknirinn minn. mér er mein illa við að taka pillur. þannig að ég leitaði að mat með magnasíum og bananar eru ríkir af því, verst að mér finst þeir vondir, svo heyrði ég af því að það væri gott að teigja áður en maður fer að sofa. Hef ekki borðað banana síðan ég byrjaði að tegja.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Síða 3 af 50825 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Kristler, annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien