flóabit

einiber | 11. maí '04, kl: 08:33:34 | 443 | Svara | Er.is | 0

eigið þið einhver góð ráð við flóabiti, sonur minn er lagður í einelti af flóm þessa daganna.
er eitthvað hægt að gera til að koma í veg fyrir þetta?
kv
harpa

 

einiberjalyngið

JónaSigr | 11. maí '04, kl: 09:09:55 | Svara | Er.is | 0

Virkar B vítamín ekki á flærnar eins og flugurnar? Það er það eina sem mér dettur í hug, þú getur prófað að láta hann vera með tvær töflur í vasanum eða eitthvað svoleiðis, það hefur allavega virkað á flugur hjá mér. Svo langar mig að benda þér á After Bite penna til að bera á hann ef hann er bitinn það virkar vel en er ekkert fyrirbyggjandi samt.
Kveðja, Ljonið.

Kvensnift | 11. maí '04, kl: 09:33:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig líta þessi bit ut? við hjónin fórum að hlaupa uppí ógisslum sárum hér um daginn.... skrýtið því við bæði erum með sona sár... so klæjar mann læk kræsí í þetta.... þetta eru rauðar bólur so sér maður gat í miðjunni ... hehe soldið stupid lýst en sona nokkurn veginn er þett :/

=)

Gunnýkr | 11. maí '04, kl: 10:16:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu ég fékk svona bólu um daginn. Hún var risastór og einmitt eins og þú lýsir með gati í miðjunni. Ætlaði aldrei að fara.
Er þetta flóabit???

stúss | 11. maí '04, kl: 22:01:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

guð ég er með svona sár með gati í miðjunni getur flóin verið inní mér,?hrollur.........ég hef einmitt verið að velta því fyrir mér hvað þetta gæti verið en ætla sko ekki til læknis þar sem þetta er ekki á besta stað.

http://www.shockwave.com/bin/content/shockwave.jsp?id=dynomite

http://gamerival.grab.com/index.cfm?play=C82B78FE&fromint=1


http://alt.tnt.tv/games/thedoors/

victorpatrick | 17. júl. '23, kl: 03:41:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tryggja húsið með flóðgátum. Þú getur sótt flóðgáta sem þú getur sett fyrir dyr og glugga til að hindra vatnið í að komast inn í húsið. https://bitlife2.com/

Gyðja | 11. maí '04, kl: 10:27:45 | Svara | Er.is | 0

Ó já kannast við þetta... ég er einmitt lögð í einellti núna... kannski af því ég var að vinna í garðinum hjá mér... ég er að nota krem sem er ætlað gæludýrum en virkar alveg rosalega vel á kláðann... keypti þetta í dýralandi það er frá Bio Med og heitir Lido Med Anti Itch gel.. þetta er svona deyfigel og virkar rosalega vel. Ber þetta á mig um leið og ég fer að finna fyrir kláðanum. Þekki það af reynslu að ef maður klórar þetta í sár þá eru þau svo helv... lengi að gróa :)

Alecia Moore | 11. maí '04, kl: 10:28:22 | Svara | Er.is | 0

okey ég er sérfræðingur í þessum ógeðslegu bitum, var í mörg mörg ár út bitin á hverju vori!!
Það sem virkar best á kláðann er VODKI!!! en ef að um lítið barn er að ræða þá er kannski betra að nota bara hreint spritt

Kisumamma | 11. maí '04, kl: 10:44:40 | Svara | Er.is | 0

Já, hef líka orðið fyrir barðinu á þessum fjanda, sennilega af því kettirnir mínir klifra í trjánum og bera þetta ógeð inn. Ég keypti eitthvert efni í apótekinu fyrir tveimur árum, þetta er svona flaska með kúlu á endanum, svona eins og svitalyktareyðir og maður ber þetta á sig og ég get svarið að flærnar hafa ekki áhuga á manni eftir það. Ég bar þetta á mig á hverjum degi í u.þ.b. þrjár vikur og fékk ekkert bit á meðan. En um leið og ég fór að slaka á, þá byrjaði það aftur. Það er einhver sítrónuylmur af þessu, ekkert sérstaklega góður, en alveg þolanlegur. Svo í fyrrasumar át ég b-vítamín og fékk bara örfá bit. Þetta er óþolandi fjandi!!

Kv, Kisumamma
Barnavöggur úr náttúrulegum tágum
♥♥♥§♥♥♥ Vantar þig ♥♥♥♥♥♥
http://www.dyraland.is/dyr/23203/album/
Vinsemdin er mál sem daufir heyra og blindir sjá

*Líf | 11. maí '04, kl: 12:28:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég keypti einmitt eitthvað svona roll-on við flóabiti svínvirkaði. Mig minnir að það hafi heitið MYGGA án þess að vera 100% viss.

Gunnýkr | 11. maí '04, kl: 13:07:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli það séu flær a naggrísum. Nú á ég ekki ketti.

habba27 | 12. maí '04, kl: 11:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

yfirleitt eru um flær af störrum að ræða. og þetta er tíminn sem starrarnir fara að koma aftur í hreiðrin sín og eru þá flærnar búnar að liggja í dvala í hreiðrunum í allan vetur ef starrarnir koma svo ekki aftur fara flærnar af stað. sé mikið um bit er rétt að athuga umhverfið hvort það geti verið yfirgefiðhreiður í kringum t.d þakrennurar áhúsunum trjánum.

Lífið er yndislegt

taktu eftir jákvæðu hlutunum í kringum þig.
þeir neikvæðu verða færri

tiv | 11. maí '04, kl: 12:01:42 | Svara | Er.is | 0

Þú getur borið á þetta mildison krem til að slá á kláðan. Ég lenti í þessu fyrir nokkrum árum en þá var einmitt stari uppá þaki hjá mér´. Þú getur ekkert gert í þessu núna þetta hættir þegar ungarnir koma því þá leggst flóin á þá en leið og þeir eru farnir skalltu láta fjærlæga hreiðrið og þá ertu laus á næsta ári.

einiber | 11. maí '04, kl: 12:20:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir þetta, vandamálið er að ég veit ekki hvar hann kemst í þennan andskota.
kv
harpa

einiberjalyngið

Estro | 11. maí '04, kl: 12:22:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Menthol krem er gott við kláða.
Ég notaði það á meðgöngunni þegar ég var viðþolslaus af kláða út af bjúg.
Kælandi og gott.

ZUMBA ZUMBA ZUMBA

** ♥ WorldClass♥ **

þreytta | 20. apr. '07, kl: 08:26:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stelpan mín hefur fengið flóa bit og þó eigum við engin dýr. Ég held að hún hafi bara fengið þessi bit þegar hún var að leika sér út.

tiv | 11. maí '04, kl: 12:27:31 | Svara | Er.is | 0

Útikettir bera þetta nottlega líka með sér. Áttu soleiðis??? Annars er þetta bara í stuttan tíma. Það er nebblega rosa mikið um þessa starra núna finnst mér og gæti sonur þinn komist í þetta allsstaðar..hjá nágrönnunum, í leikskólanum o.s.frv.
Þegar þetta kom fyrir mig þá lennti ég ein í þessu engin annar úr fjölsk. og var ég útbitin. Ég var bara dugleg að skipta um á rúminu því þar halda þær sig aðallega samkv. lækni.

Kvensnift | 11. maí '04, kl: 12:31:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OJJJJJJJJJJ hrollur... farin að rífa af rúminu... sko við eigum ekki kött þannig að...

GRENJ jukkkss

=)

Hampidjan | 20. apr. '07, kl: 05:43:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En er ekkert annað hægt að gera en að skipta á rúmum, þrífa kisu og láta fjarlæga hreiðrið þegar ungarnir eru flognir?
ekkert "eitur" til?

.. vaknaði s.s. kl 4 í morgun að drepast úr kláða .. held að starrinn sémættur í garðinn :S

Kisumamma | 11. maí '04, kl: 14:06:37 | Svara | Er.is | 0

Það eru nú varla flær á naggrísum, nema þeir skreppi út í garð, þar geta flærnar verið allsstaðar og komið á grísi eins og aðrar lífverur. Þessi fjandi þrífst á blóði úr lífverum. Gefðu grísla bara b-vítamín, þá hafa þær enga list á honum.

Kv, Kisumamma
Barnavöggur úr náttúrulegum tágum
♥♥♥§♥♥♥ Vantar þig ♥♥♥♥♥♥
http://www.dyraland.is/dyr/23203/album/
Vinsemdin er mál sem daufir heyra og blindir sjá

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48061 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is