Flug - Dýr

snjógallinn | 4. maí '15, kl: 17:15:54 | 248 | Svara | Er.is | 0

Er eitthver sem veit hvort það sé eitthvað flugfélag sem flýgur FRÁ íslandi til bandaríkjanna sem leyfir hunda í farþegarými ( í búri væntanlega ).
Veit að Flugfélag Íslands leyfir það ekki og Delta leyfir það frá held ég öllum öðrum löndum í heiminum nema Íslandi, Jamicu og eitthverjum fáum.
Eitthver ?

 

veg | 4. maí '15, kl: 17:43:40 | Svara | Er.is | 0

hvernig virkar það?  eru þá keypt sæti fyrir dýrin?

snjógallinn | 4. maí '15, kl: 18:06:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei þú mátt fara með dýr sem kemst í nógu lítið búr til að passa undir sætið fyrir framan þig.. sem sagt smáhunda og ketti

snjógallinn | 4. maí '15, kl: 18:06:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

og það telst þá sem 1 handfarangur enn þú borgar samt að mig minni 125 dollara fyrir það.

UngaDaman | 4. maí '15, kl: 18:51:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér finnst þetta eitthvað skrítið. Að þetta sé leyft.

Zagara | 4. maí '15, kl: 18:55:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju? Þetta er þjónusta við neytendur.

Andý | 4. maí '15, kl: 18:55:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er nú bara mjög oft leyft samt, sænskt fólk fer með hundana sína í frí til útlanda og dýrunum er ekki troðið Í rýmið með töskunum. Sem btw er ógeðslega kalt og hávært og þau eru skíthrædd í :(

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

UngaDaman | 4. maí '15, kl: 19:00:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En þurfa dýrin ekki að fara í sóttkví/einangrun í einhvern tíma? Eða hvernig er það?

Andý | 4. maí '15, kl: 19:03:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú þegar þau koma til Íslands. Litlu skinnin

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

UngaDaman | 4. maí '15, kl: 19:04:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ef ég færi með hundinn minn til Spánar í sumar t.d? Gæti það alveg gengið?


Vissi ekki að það væri í boði að fara með dýr með sér erlendis í frí fyrr en bara núna

Abbagirl | 4. maí '15, kl: 19:06:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þa þarftu að setja hann í sóttkví þegar þú kemur til baka.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

UngaDaman | 4. maí '15, kl: 19:07:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veistu hvað það er ca. lengi?

Abbagirl | 4. maí '15, kl: 19:09:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

6 vikur og kostar helling, getur bara komið með hann á ákveðnum dögum og þarft þá að miða flugið við það.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

UngaDaman | 4. maí '15, kl: 19:29:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá en frábært fyrirkomulag! 


Ísland í hnotskurn

Abbagirl | 4. maí '15, kl: 19:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það vill samt enginn fá dýr til lamdsins með sjúkdóma sem ekki hafa greinst hérna áður.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

UngaDaman | 4. maí '15, kl: 19:35:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei að sjálfsögðu ekki. En það mætti alveg skoða hvernig mætti standa betur að þessu.


En það er svosem fjarlægur draumur, eins og með allt annað hérna. Ríkið þarf að fá sitt og rúmlega það.

veg | 4. maí '15, kl: 19:38:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég veit ekki betur en að einangrunarstöðin sé einkarekin

ID10T | 4. maí '15, kl: 23:18:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er algengt fyrirkomulag hjá eyríkjum um allan heim, t.d. í Ástralíu.
Hestasóttin í fyrra sýnir vel hversu berskjölduð dýrin hérna eru fyri sjúkdómum sem eru jafnvel ekki taldir alvarlegir í öðrum löndum.

tóin | 4. maí '15, kl: 23:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þetta hefur lítið að gera með ríkiskassann en allt að gera með sjúkdómavarnir - þú getur flutt á meginland Evrópu og þá er þetta ekkert vandamál

Andý | 4. maí '15, kl: 19:08:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er heldur ekki hægt ef maður býr á Íslandi

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

snjógallinn | 4. maí '15, kl: 20:10:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er leyft í flestum löndum nema á íslandi... enn þetta er bara one way til dæmis til bandaríkjanna af því það þarf að fara í einangrun á leiðinni til baka til íslands..Enn ég er að fara flytja erlendis svo það skiptir mig svo sem engu eins hallærislegt og það er að meiga fljúga með dýrið út en ekki aftur til baka án þess að fara í einangrun í ehv vikur. Vil bara ekki hafa greyin í töskurýminu þar sem það er kalt, hávært og bara ruglandi sérstaklega þar sem ég þarf að millilenda í 6 eða 8 tíma..

Bitmý | 4. maí '15, kl: 23:09:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er víða leyft að hafa hunda í farþegarýmum flugvéla þetta er sér íslenskt fyrirbrigði öll þessi boð og bönn gagnvart hundum ég held að hundahatrið á íslandi eigi enga hliðstæðu í heiminum

Þjóðarblómið | 5. maí '15, kl: 07:35:54 | Svara | Er.is | 0

Held það séu bara blindrahundar leyfðir í farþegarýminu.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48273 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Guddie