Flugfreyjupróf Icelandair - viðtal!

lindas80 | 2. okt. '15, kl: 16:32:58 | 1846 | Svara | Er.is | 0

Jæja nú er búið að boða mann í viðtal eftir flugfreyjuprófið. Er einhver hér sem getur gefið tips eða ráð, maður var ekki að búast við að komast áfram eftir prófið því það voru svo svakalega margir í prófinu. Er einhverjir fleiri hér komnir áfram? :D

 

Mainstream | 2. okt. '15, kl: 18:53:58 | Svara | Er.is | 0

Ekki vera að stressa þig. Ef þú kemur vel fyrir og ert kammó áttu séns. Svo er mikið valið eftir útlitinu en það er lítið hægt að gera í því hvort eð er.

lindas80 | 2. okt. '15, kl: 21:08:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okei takk!:) vonandi fer þetta bara vel, er mikið einmitt að spá hvernig eg á að klæða mig og allt sem þvi fylgir, er alveg sæt svosem, en ekkert eitthvað drop dead hehe, er 160 á hæð og mála mig yfirleitt aldrei eða neitt svoleiðis :)

Þjóðarblómið | 3. okt. '15, kl: 00:05:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Flugfreyjur eiga alltaf að vera frekar mikið málaðar, með uppsett hárið  (greiðslan má samt bara vera í hnakkahæð) og á hælaskóm... það gæti kannski hjálpað eitthvað við undirbúninginn

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Kisukall | 2. okt. '15, kl: 20:46:22 | Svara | Er.is | 1

Bara ekki vera með varalit á framtönnunum.

lindas80 | 2. okt. '15, kl: 21:09:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha! Sleppi bara varalitnum ;)

rhtb | 12. okt. '15, kl: 09:18:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki sleppa honum. Hann er skylda í starfinu :)

óskin10 | 2. okt. '15, kl: 20:49:06 | Svara | Er.is | 0

Ertu fædd árið 1980

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

lindas80 | 2. okt. '15, kl: 21:07:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei ekki 1980 :)

Ruðrugis | 2. okt. '15, kl: 23:24:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það getur ekki verið því þeir ráða víst ekki svo gamlar kellingar!

bananasplittid | 3. okt. '15, kl: 00:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er held ég wow sem hagar sér þannig ekki icelandair .
er það ekki annars?

Þjóðarblómið | 3. okt. '15, kl: 01:07:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nei það var Icelandair sem setti aldurstakmörk í sínar auglýsingar.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

bananasplittid | 3. okt. '15, kl: 01:14:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvað ætli sé að fólki sem eru fætt fyrir 1980?
skammist ykkar icelandair.

Þjóðarblómið | 3. okt. '15, kl: 01:15:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert að því, þeir gáfu útskýringar í fjölmiðlum.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

bananasplittid | 3. okt. '15, kl: 01:23:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hef ekki séð útskýrinrgar

presto | 3. okt. '15, kl: 20:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru margir 35 ára og eldri til í að vera sumarafleysingarfólk næstu 5-10 árin? Skil reyndar ekki hvers vegna þetta er auglýst svona, en það er annað mál. Væri skynsamlegra að gefa upp meðalaldur starfsmanna/starfsaldur eða álíka og segja að markmiðið væri að auka breidd í aldri eða nota álíka pc frasa. Held að Icelandair sé með hvað lægstu starfsmannaveltu (hæsta starfsaldur) fyrirtækja á Íslandi. Kennarastéttin hefði t.d. Mjög gott af því að fá yngra fólk í hópinn, þar fær óreynd eldri manneskja metin hærra til launa en yngri manneskju með smá reynslu,- hefur virkað fráhrindandi fyrir ak. Suma unga og nýútskrifaða kennara (leita annað eftir starfi). (Hefur vonandi farið batnandi en meðalaldurinn er hár)

Þjóðarblómið | 4. okt. '15, kl: 00:22:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er búið að breyta aldurstengingunni hjá kennarastéttinni núna. Hún er ekki lengur til staðar. Nú er það starfsaldur sem gildir.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

presto | 4. okt. '15, kl: 11:38:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, það er gott- enda var hitt alveg fáránlegt- skil alveg að fertug reynslulaus manneskja sem drífur í að ná sér í menntun vilji fá að byrja ofar en á "botninum"
Hins vegar er æskilegt í öllum störfum að amk. Sumir (td. Um fertugt) séu komnir með mikla reynslu en eigi samt eftir mörg ár af starfsævinni. Gengur ekki að vera með bara byrjendur eða bara fólk sem hættir á næstu 5 árum.

Þjóðarblómið | 4. okt. '15, kl: 13:16:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat... en held samt að maður toppi í launum eftir 13 eða 15 ár.... var áður 30, 35 og 39 ára ef ég man rétt.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

bogi | 12. okt. '15, kl: 13:41:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar sem ég vinn er verið að reyna að yngja upp starfsmannahópinn, meðal starfsaldur hefur verið mjög hár, sem og meðalaldur. Eins er mjög fáar konur, svo það er líka verið að reyna að fjölga þeim.

 

Þetta er hins vegar rosalega viðkvæmt mál- og allir missa sig í hvert skipti sem kona er ráðinn liggur við. Þannig að þetta er farið að hafa öfug áhrif :(

MUX | 3. okt. '15, kl: 21:41:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Félag flugliða er samt búið að fordæma þessa aldurstakmörkun hjá þeim.

because I'm worth it

Þjóðarblómið | 4. okt. '15, kl: 00:21:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég heyrði það reyndar líka. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

presto | 4. okt. '15, kl: 11:42:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í gamla daga var held ég hámarksaldur í starfi 30 eða 35 ára og bannað að vera í hjónabandi (vesen að vera með óléttar eða smábarnamömmur í vinnu) - Er það trendið í samfélaginu/fyrirtækinu að hverfa aftur til þess tíma?
Ég hef alveg heyrt oftar en einu sinni hjá fólki eftir flugferð "mikið svakalega voru flugfreyjurnar gamlar.... Og fleiri aldurstengda frasa- ekki jákvæða".

Medister | 4. okt. '15, kl: 13:22:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar mamma mín var flugfreyja, þá voru aldurs, hæðar og þyngdarmörk takk fyrir.

presto | 5. okt. '15, kl: 16:30:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki enn þannig í td. Asíu? Og líkl. Kynlífsbann í Saudi Arabíu. Þurfti mamma þín að hætta vegna aldurs? (Hver voru mörkin?)
Ps. Mamma mín vann í hvítum slopp og jafnvel með stífaðan kappa í hárinu- ég fílaði það- venjuleg föt tóku við fyrir löngu:(

Medister | 5. okt. '15, kl: 21:22:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei mamma hætti þegar hún varð ólétt, en þær sem voru á hennar aldri þá unnu margar hverjar til amk 65 ára.

presto | 5. okt. '15, kl: 22:00:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

HollyMolly | 11. okt. '15, kl: 17:25:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

WOW gerði það líka og gott betur, þeir vildu ekki eldri en stelpur fæddar 1993 og það varð ekkert föss yfir því.

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

Þjóðarblómið | 11. okt. '15, kl: 21:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, ég man ekki eftir að hafa séð auglýsingarnar frá þeim.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

evitadogg | 11. okt. '15, kl: 22:07:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ha? hvenær?

hallon | 12. okt. '15, kl: 08:53:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sá einmitt þá auglýsingu og var hissa á allri gagnrýninni á icelandair en enginn minntist á wow.

evitadogg | 12. okt. '15, kl: 13:36:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta bara stemmar ekki. Eg þekki folk af baðum kynjum sem byrjuðu að vinna hja wow 2012-2015, allir fæddir fyrir 1993 (sumir löngu fyrir 1993) þannig að þetta bara passar ekki. Það er mögulegt að það hafi verið lágmarksaldur en ekki hámarks.

rokkari | 12. okt. '15, kl: 09:15:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Glætan að þetta sé rétt. Ef þetta ártal var í auglýsingunni þá er mun líklegra að þetta hafi verið lágmarksaldur til þess að sækja um heldur en hámarksaldur. Svona fyrir utan það að það er ekki auglýst eftir stelpum sérstaklega heldur báðum kynjum.

evitadogg | 12. okt. '15, kl: 13:33:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst það nu liklegra

Disa90 | 8. okt. '15, kl: 12:10:30 | Svara | Er.is | 0

Hvernig gekk í prófinu? :)

nanna2 | 8. okt. '15, kl: 21:07:04 | Svara | Er.is | 0

Hvernig var svo?

lindas80 | 10. okt. '15, kl: 23:27:18 | Svara | Er.is | 0

Heyrðu það gekk bara þokkalega, voru alveg 3 freyjur þarna og ein af þeim pinu grimm hehe en held þetta hafi bara gengið ágætlega :) vonandi að þau seu að raða nógu marga til að maður eigi sens, þær sögðust ætla vera buin að gefa öllum svar fyrir mánaðarmót :)

martaos | 11. okt. '15, kl: 10:12:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hæ, sögðu þær hvað væri næsta skref? Ég fór nefnilega líka í þetta viðtal á mánudaginn og gleymdi að spyrja hvort að það yrði bara beint ráðið eftir þetta viðtal eða hvort að það væri næst boðað í hópvinnu sem er eitt enn svona sigtið. Og annað, manstu hvað þær heita?

lindas80 | 11. okt. '15, kl: 11:07:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þær gáfu ekki rúm fyrir spurningar, töluðu bara um hvort eg gæti mætt á námskeiðið á þeim timum sem það er á sem og byrjað 1.maí :) skal senda þer nöfn i skilo :)

nanna2 | 11. okt. '15, kl: 18:00:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var þetta bara spall eða þurftir þú líka að lesa eitthvað upp á erlendu tungumáli?

lindas80 | 11. okt. '15, kl: 19:28:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bæði :) ekki mikið af tungumálum samt, bara létt

sb_9 | 11. okt. '15, kl: 18:08:04 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið hvort það sé búið að hringja í alla sem boða á í vitðal?

lindas80 | 11. okt. '15, kl: 19:27:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það líklegt, allavega komin 10 dagar siðan það var hringt i mig. Eg veit það samt ekki fyrir vist :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48286 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, paulobrien