Forsjárleysi stjórnvalda - Borgarstjórn Reykjavíkur

kaldbakur | 22. sep. '19, kl: 14:50:29 | 96 | Svara | Er.is | 1

Það er hryggilegt að sjá hvað borgaryfirvöld hafa litla fyrirhyggju.
Undanfarin 15 - 20 ár hefur verið að byggjast upp nýr miðbær í Kvosinni þar sem Alþingishús og síðan Harpa mynda ás gegnum svæðið sem nær frá sjó að Reykjavíkurtjörn.
Miðbakki Reykjavíkurhafnar og allt svæðið frá Granda - Ægisgarði og til Íngólfsgarðs þar sem Harpa er hefur veri endurbyggt. Það er sláandi að Tryggvagata , Miðbakki og allt þetta svæði hafi ekki verið hækkað í jarðvegi t.d. um 50 cm. Allt þetta svæði er nú þegar í mikilli flóða hættu ef sjávarföll er óhagstæð.
Allt svæðið frá Alþingishúsi, Austurvelli og að Hörpu geta orðið umflotin sjó við vissar veðurfarslegar aðstæður. Sjávarmál hefur hækkað og hækkar um 1 -2 cm á hverjum 10 árum. Það sem verra er að miðborgin Kvosin er jafn frmt að síga samfara hækkun sjávarborðs.

Að skipulagsyfirvöld í borginni hafi ekki skipað fyrir um að t.d. Tryggvagata og Miðbakki og allt í kringum nýja uppbyggingu hafnarsvæðisins skyldi ekki hækkað t.d. um 50 cm er alvg ófyrirgefanlegt.
Síðan má auðvitað spyrja sig að hvernig munu þessar undirstöður sem eru undir þessum nýju húsum með sínum djúpu bílakjöllurum þola hamfaraflóð sem er alveg víst að mun skella ´okkur eins og öðrum löndum Evrópu - sjáið bara flóðin í Alikante á Spáni þessa dagana.

 

kaldbakur | 22. sep. '19, kl: 15:20:15 | Svara | Er.is | 0

Nágrannasveitarfélög Reykjavíkur hafa staðið fyrir öflugum sjóvörnum, það má sjá á Seltjarnarnesi og Álftnesi.
Borgarstjórn Reykjavikur hefur klúðrað hverju málinu á eftir öðru framkvæmdir mistekist og farið milljarða yfir áætlanir á undanförnum áratug.
Skolp rennur í baðstrandar aðstöðu Nauthílsvíkur, hundruðum milljóna er eytt í nánast tóma vitleysu, bragga og innflut puntstrá.
Svona uppákomur hafa verið á hverju ári Nú ætla þessir fárálingar að byggju upp einhverskonar járnbraut sem er þó ekki nema járnbraut á gúmíhjólum ef þeir vitra það þá sjálfir. Kostnaður verðu aknnski 150 þúsund milljónir. Þú og ég greiðum hehe ..
Fyrsta afborgun er t.d. að ef þú ferð útí búð að kaupa í matinn á bílnum þínum á "klikkar" gjaldmælir 100 - 600 kr fyrir hvert skipti fer eftir tímasetningu.
Að fara útíbúð kostar kannski 500 kall fram og til baka hehe ...

leyndó22 | 24. sep. '19, kl: 05:25:23 | Svara | Er.is | 0

Mér datt í hug að geta þess að fyrir fáeinum dögum var ég að ganga í kringum Tjörnina. Það hafði rignt um nóttina, en mér brá samt við að sjá neðri göngustíginn vestan við Tjörnina á Tjarnargötu á bólakafi nær alla leiðina. Það þarf víst ekki mikið til,

kaldbakur | 24. sep. '19, kl: 08:53:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já tjörnin liggur jafnvel lægra en sjávarborð og rennur þá lítið úr tjörninni til sjávar.
Það var því nauðsynlegt til að styrkja þetta svæði þegar nýja byggðin við Hafnartorg og þar í grennd var hönnuð. Hækka hefði þurft Tryggvagötu Miðbakka og svæðið kringum Hörpu um að minnsta kosti 50 cm til að varna hamfaraflóði sem myndi þá renna óheft yfir Austurvöll og innyfir tjarnarsvæðið allt.
Hugsunarleysið er algjört hjá skipulagsyfirvöldum Reykjavíkur.
Þeir eru ekki bara búnir að klúðra öllum möguleikum til að hafa greiðfærar samgöngur í gegnum miðbæinn heldur líka sett hann í mikla flóðahættu vegan andvaraleysis og trassaskapar.

spikkblue | 24. sep. '19, kl: 13:23:03 | Svara | Er.is | 0

Svarið er einfalt. Borgarstjórn Reykjavíkur er óstjórn svo ekki sé meira sagt. Gjörsamlega froðufellandi hálfvitar upp til hópa með algjört mikilmennsku brjálæði og þeim er að takast að gjöreyðileggja Reykjavík og nærliggjandi umhverfi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48296 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, Bland.is, annarut123, Guddie