Fósturlát og möguleg ólétta strax á eftir?

Skotta14 | 30. mar. '16, kl: 20:48:39 | 141 | Svara | Þungun | 0

Þannig er mál með vexti að ég þurfti þungunarof (taka töflunar) í feb., eða fyrir rúmlega 5 vikum og gekk það bara vel... nema hvað að tvemur vikum seinna þá hef óvarðar samfarir og tek neyðarpilluna. Ég tók óléttupróf í dag og það kom strax blússandi jákvætt. Getur verið að hormónin frá fyrri þungun séu enn til staðar en þess má geta að öll einkenni hurfu strax s.s. brjóstin minnkuðu og tíð þvaglát. Undanfarið er ég alltaf þreytt og vakna orðið á nóttunni til að pissa. Ég hafði eiginlega bara skrifa þetta á stress og of mikið af verkefnum.....

 

bussska | 8. apr. '16, kl: 22:03:04 | Svara | Þungun | 0

Ég er engin læknir en ég googlaði því ég missti í enda jánúar og var pæla hversu lengi það væri fyrir hormónin fara úr líkamanum og þar stóð inn síðu sem er skirfuð af læknum að gæti tekið allt að 9 vikur, en það er samt öruglega missjanft

Elegal | 28. apr. '16, kl: 22:29:53 | Svara | Þungun | 0

Hvernig fór þetta hjá þér?
Ég hef lent í svipuðu og þá fór ég bara í blóðprufu með tveggja daga mismun - reyndar kom í ljós að HCG fór lækkandi, en það tók víst bara langan tíma að fara úr kerfinu. Ég er að vísu ekki enn orðin regluleg og þetta er allt saman bölvað vesen eftir þessa missi. Maður veltir fyrir sér af hverju í ósköpunum þessar baunir verða til í líkamanum og fara svo alltof alltof alltof fljótt :-(. Þetta er auðvitað svona sorgarpælingar og auðvitað er oftast einhver afritunargalli í þessu flókna ferli en ég hefði alveg viljað komast hjá þessari reynslu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4911 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie