Gjaldþrota-sambúð

virgo25 | 30. jan. '19, kl: 10:16:49 | 478 | Svara | Er.is | 0

Hæ hæ Vitið þið hvernig það er ef manneskja skráir sig í sambúð með aðila sem er gjaldþrota og með öll sín mál í rugli? Getur það haft áhrif á eignir hins aðilans? Er hægt að taka eitthvað af hinum aðilanum sem á td bíl? Eða eitthvað að húsaleigubótum, barnabótum, launum osfrv? Þau eiga barn saman. Mun staða annars aðilans hafa einhvern áhrif á stöðu hins? Fyrirfram þakkir

 

virgo25 | 30. jan. '19, kl: 14:03:49 | Svara | Er.is | 0

Engin sem veit?? Það er svo erfitt að nálgast upplýsingar um þetta á netinu.

T.M.O | 30. jan. '19, kl: 14:46:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sambúðarskráning hefur alltaf áhrif á barnabætur og húsaleigubætur. Þar skiftir engu máli hvort annar aðilinn er gjaldþrota eða ekki. Þú getur fundið breytinguna með því að nota reiknvélina https://www.rsk.is/einstaklingar/reiknivelar/reiknivel-barnabota https://www.husbot.is/reiknivel það er, að því að ég best veit, ekki hægt að snerta neitt sem manneskja sem er í sambúð með gjaldþrota einstakling á, en á sama tíma þá þarf að passa að allt sem er keypt sem skiptir einhverju máli þarf að skrá á þann sem er ekki gjaldþrota. Bara smá viðvörun vegna persónulegrar reynslu, þú segir "með allt í rugli". Sumir einstaklingar sem hafa keyrt sig í gjaldþrot hafa komist þangað með fullkomnu kæruleysi og munu halda áfram á sömu braut ef óþægindunum af gjaldþrotinu er létt af til dæmis með sambúð með einstaklingi með hreinan skjöld. Ekki skrifa undir neitt, sama hvað hugmyndin er góð eða þér er sagt að viðkomandi geti alveg borgað þetta sjálfur og þú eigir ekki eftir finna neitt fyrir því. Það eru hundruðir gjaldþrota sem koma til bara út af svona loforðum, sérstaklega ef þú ert með barn/börn

virgo25 | 30. jan. '19, kl: 15:43:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta svar :) já ég geri mér auðvitað grein fyrir því að húsaleigu- og barnabætur lækka við sambúðarskráningu. Var að meina hvort hægt væri að taka þær upp í skuld hjá hinum aðilanum eða eitthvað þannig skilurðu. Takk!

T.M.O | 30. jan. '19, kl: 16:46:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það væri hrikalegt, barnabætur má ekki snerta, þú getur fengið bætur og skuld við skattinn á sama blaðinu en þeir verða alltaf að borga þér barnabæturnar að fullu. Þið verðið með algjörlega aðskilinn fjárhag að þessu leiti nema þú skrifir undir eitthvað sem tengist hans skuldum.

bfsig | 30. jan. '19, kl: 18:52:07 | Svara | Er.is | 0

Veit ekki afhverju þetta ætti að hafa nein áhrif á þig. Það væri útaf kortinu. Passaðu þig bara að kaupa ekkert með honum. Kröfum er hægt að halda uppi lengi nema maðurinn hafi farið í gjaldþrotaskipti og sé að bíða eftir að tíminn renni út. Ef þið skráið ykkur fyrir einhverjum kaupum í framtíð þar sem ekki er fyllilega búið að ganga frá hans málum og gengið er á hann, þá er hægt að neyða fram sölu á eigninni hver sem hún er og þú getur lent þar illa. Veit að bankar hafa tekið eignir af fólki sem bar ekki ábyrgð á skuldinni vegna slíkra krosstengsla (sem er reyndar ólöglegt)....

Vidarsdottir1 | 30. jan. '19, kl: 23:42:04 | Svara | Er.is | 0

Ef ég væri í þinni stöðu þá myndi ég hafa samband við lögfræðing til að fá allar upplýsingar og ráðgjöf. Einnig ef þið skráið ykkur í sambúð og þið slítið sambúð þá getur hann átt rétt á eignarstöðu í eigninni þinni þ.e.a.s ef þú átt eign. Ein spurning afhverju viltu skrá þig í sambúð?

T.M.O | 31. jan. '19, kl: 04:42:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hann eignast ekkert í hennar eign ef þau eru skráð í sambúð. Það er möguleiki að hann gæti marið fram dómsmál ef hann getur sýnt fram á að hann hafi borgað af eigninni allan tímann en þá væri það bara það sem hann hefur borgað, hann myndar enga eign umfram það, og verandi gjaldþrota þá bæði er hann örugglega ekki borgunarmaður allt í einu af afborgunum í íbúð annarrar manneskju og væri mjög súrrealískt að gera kröfu um eign sem væri tekin af honum um leið. Ef þau kaupa eign á meðan sambúðinni stendur og hún er skráð á hana til að koma í veg fyrir að hún sé tekin upp í skuld hans þá lítur málið allt öðruvísi út.

jak 3 | 12. feb. '19, kl: 17:24:56 | Svara | Er.is | 0

sambúð snýr bara að barnabótum hefur ekkert með ykkar fjármál að gera nema þið séuð með sameiginlega reikninga og skattaskýrslur, en ef þið eruð ekki gift þá ætti það ekki að skipta

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48036 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123