Gölluð

fruntalega | 22. nóv. '15, kl: 20:55:32 | 186 | Svara | Þungun | 0

Ég er orðin svo leið.. Við höfum reynt að vera ólett í 8 ár búin að prufa og reyna art medica en fór samt aldrei í meðferð því eg fór í fílu því ég fékk einhvern veginn enga þjónustu og þeir sögðu að ekkert væri að.. Þannig að það var bara pergó og ekkert gerðist þá. Svo erum við bara búin að vera rileg í nokkur ár og ákvað svo að prufa pergó aftur í fyrra og viti menn varð ólétt en missti á 14 viku :( svo núna hef eg verið að hitta kvennsa sem vill bara senda mig á art. Eg grátbað um blóðprufur því ég vissi að eitthvað var að mér. En hún vildi ekki sendi mig fyrr en ég var búin að tuða 3x og viti menn aaalltof hátt mjólkurhormón og latur skjaldkirtill.. Þannig að núna eru lyf í einhverja mánuði og sjá svo til aftur.. Eg er komin vel s tíma í aldri og þrái svo barn.. En er bara ekki að sjá það fyrir mér að það takist nokkurn tíma.. Finnst þetta svo erfitt. Langar svo að lyfin virki og verða ólétt aftur og halda því.. Æææjj langaði bara að kvarta.. Ég er bara búin að gefast upp . Tel mig hafa verið þolinmóða en núna er ég bara búin.. Hafiði tekið þessi lyf og orðið ólettar?

 

everything is doable | 22. nóv. '15, kl: 23:38:48 | Svara | Þungun | 0

Ég er með vanvirkan skjaldkirtil sjálf og tek lyf við því og samkvæmt kvennsa á ekkert að vera að með það þar sem TSH hormóninu er haldið í kringum 1 og um leið og þú verður ólétt þarftu að fara í meira eftirlit þar því ef TSH verður of hátt þá eru meiri líkur á að þú missir fóstur. 


Ég hef lesið margar sögur af konum sem voru með of hátt prolactin og urðu óléttar stuttu eftir að hafa verið settar á lyf =) 


Ég skil þig samt rosalega vel í pirringunum við erum að detta í 2 ár og erum einmitt búin að fara á art og ég labbaði bara þaðan út einmitt í fílu þau vildu ekkert fyrir okkur gera annað en femara/pergó þó ég hefði verið búin að prófa það í 6 mánuði hvort. Ég hef einu sinni misst og fékk einmitt þau svör frá þeim að þar sem ég hefði nú orðið ólétt sjálf þá væri engin ástæða til að fara í meðferð hjá þeim. 

símadama | 17. des. '15, kl: 16:49:41 | Svara | Þungun | 0

Sæl :)

Er búin að reyna í rúmlega 1,5 ár og hef misst2x. Eftir fyrri missinn hitti ég á rétta lækninn sem sá þetta með mjólkurhormónið, sem var alltof hátt, eftir 8vikur á Dostinex lyfinu og einum hring seinna varð ég ófrísk :) Missti það reyndar en lyfin virkuðu :)

Önnur saga.. vinkona mín var búin að fá þær fréttir að hún gæti aldrei eignast börn, svo kom þetta upp með skjaldkyrtilinn, var sett á lyf og eftir 3 vikur varð hún bomm :)

Bara svona smá jákvæðar sögur :) Gangi ykkur vel.

fruntalega | 18. des. '15, kl: 22:14:57 | Svara | Þungun | 0

Mjög gott að lesa þetta. Takk. Óska þess heitast að lyfin muni virka. Finn samt engan mun á mer. En vona og vona.

Hedwig | 19. des. '15, kl: 09:47:49 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vonandi virka lyfin og þú verðir bara fljótlega ólétt :). En ef ekki þá myndi ég ekki afskrifa art medica (eða réttara sagt þennan nýja stað sem er að opna). Við vorum búin að reyna mjög aktívt í 2 ár með pergó, egglosprofum og hvaðeina. Búin að fara i flest tékk sem gerð eru eins og kviðarholsspeglun og kallinn í sæðistekk en ekkert að.


Tókum okkur svo hlé í 3 ár,  sem sé vorum ekki að stressa okkur á egglosprofum eða álíka og létum þetta bara gerast sem það gerði ekki :(. Þannig að eftir 5 ár fórum við til art medica og eftir þennan tíma í reyneríi fengum við að velja um tæknisæðingu eða glasa og völdum glasa þar sem það voru mun betri líkur.  Fyrsta meðferð heppnaðist og sit ég með 6 vikna dótturina í fanginu núna. 


Vorum búin að liggur við sætta okkur við barnleysi en ákváðum að prófa meðferð og sjáum ekki eftir því :).

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4894 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien