gömul íslensk orðatiltæki eða sérstök :)

leiftra | 10. feb. '12, kl: 08:23:05 | 1140 | Svara | Er.is | 0

muniði eftir einhverjum sérstökum eða gömlum orðum eða orðatiltækjum sem voru notuð á ykkar heimilium ? En heyrið sjaldan í dag ... 
heima hjá mér var td talað um blárassafæri = hálka :) 
af sagði líka oft, nei nú fer að bera í bakkafullan lækinn stúlka mín :) hehe ég sé það stundum skrifað, en ég held að það yrði hlegið að mér ef ég færi að nota þetta í vinnunni :) 

 

tolike | 10. feb. '12, kl: 08:55:27 | Svara | Er.is | 0

Mamma notaði alltaf: Sá vægir sem vitið hefur meira við okkur systkinin þegar við vorum að slást. Ég notaði þetta svo einhvern tímann við vini mína þegar ég var yngri og enginn skildi orð af því sem ég sagði :)

brian may | 10. feb. '12, kl: 09:23:07 | Svara | Er.is | 0

Sá vægir sem vitið hefur meira var mikið notað af minni móður við okkur slagsmálaseggina (systkinin)

 

Sjaldan launar kálfur ofætið heyrði ég oft sem krakki. Og þetta se, þú komst með með bakkafulla lækinn. Svo fór mamma oft með lata Geir á lækjarbakka fyrir okkur þegar við vorum löt.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Ég hata lyklaborðið mitt ;(

leiftra | 10. feb. '12, kl: 09:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já akkúrat sá vægir sem vitið hefur meira :) það nota ég nú stundum :) ...

ingbó | 10. feb. '12, kl: 14:47:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Rétt er nú  "Sjaldan launar kálfur ofeldi"

brian may | 10. feb. '12, kl: 23:11:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ofeldi-ofæti. Same shit different name :)

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------Ég hata lyklaborðið mitt ;(

kalleanka | 10. feb. '12, kl: 09:48:14 | Svara | Er.is | 1

Það er of seint að grípa um rassinn þegar allt er komið í buxurnar
Þetta var stundum sagt við mig þegar ég var fljótfær sem krakki. Nota þetta óspart á soninn og vini hans í dag ;)

ingbó | 10. feb. '12, kl: 14:48:18 | Svara | Er.is | 3

Orðatiltækið er ekki að það fari að bera í bakkafullan lækinn - heldur "það er að bera í bakkafullann lækinn"

Ziha | 10. feb. '12, kl: 18:16:15 | Svara | Er.is | 0

Að rembast eins og rjúpan við staurinn,  bylur hæst í tómri tunnu, sjaldan fellur eplið langt frá eikinni, margur er knár þótt hann sé smár og fullt af fleirum. 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

missCarla | 10. feb. '12, kl: 18:20:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

að pissa í skóinn er skammgóður vermir ... sagði þetta við litla bróður minn sem að bara gat ómögulega skilið hvað ég var að fara með þessari vitleysu 

abbalabbalú | 10. feb. '12, kl: 19:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann hefur greinilega aldrei migið í skóinn sá!

----------------
http://www.damncovers.com/wp-content/uploads/2012/11/always-be-yourself-fb-cover.jpg

þumall | 10. feb. '12, kl: 19:34:30 | Svara | Er.is | 0

Ef maður meiddi sig sagði mamma alltaf: þetta grær áður en þú giftir þig.
Og ef ´maður var eitthvað óþolinmóður : þetta kemur allt með kalda vatninu

Smákökudrottning | 10. feb. '12, kl: 21:01:40 | Svara | Er.is | 0

Hátt hreykir heimskir sér og á móti var svarað: en heimskari er sá sem neðar er

druzin | 10. feb. '12, kl: 21:03:28 | Svara | Er.is | 1

"Það er uppi á þér typpið" er furðulegasta orðtak í íslenskri tungu.

leiftra | 10. feb. '12, kl: 21:36:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mamma sagði líka oft við mig þegar ég var óþolinmóð ... andaðu með nefinu .... stend mig að því að segja þetta líka ...samt svo fáránlegt :) 

Gale | 10. feb. '12, kl: 23:40:48 | Svara | Er.is | 3

Eitthvað skrýtnasta máltæki sem ég hef heyrt á íslensku er "þaðer bita munurenekki fjár".

Detlef | 20. júl. '19, kl: 23:39:16 | Svara | Er.is | 0

Þú ert nú meiri apakötturinn

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48036 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123