Hveit-og sykurlaus afmæliskaka

syssa10 | 12. nóv. '12, kl: 17:23:13 | 787 | Svara | Er.is | 0

Vantar svo uppskrift að hveiti og sykurlausri (þá meina ég ekki hvítur sykur) gómsætri köku fyrir einn 8 ára. Lumar einhver á einfaldri uppskrift?

 

hundurogkottur | 13. nóv. '12, kl: 18:21:52 | Svara | Er.is | 0

Þú getur notað spelt í staðinn fyrir hveit (mér finnst ekki vera neinn munur á bragðinu) og svo geturðu notað í staðinn fyrir sykur hunang eða hrásykur (held að það heiti það) en þá á að nota kannski 1/4 minna=1 bolli hvítur sykur=3/4b. hunang eða hrásykur eða agavesíróp. Las þetta í bók frá Ebbu Guðný

------------------------------------------------
Menn éta, dýr borða

syssa10 | 13. nóv. '12, kl: 20:42:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk æðislega :)

hala | 14. nóv. '12, kl: 10:41:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

spelt er bara hveititegund - láttu ekki plata þig með því

hattur1 | 13. nóv. '12, kl: 23:03:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

afhverju að skipta hveitinu út fyrir spelt? það er nánast það sama

logandi | 14. nóv. '12, kl: 10:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Því margir sem þola ekki hveiti þola spelt, það er nánast það sama en alls ekki það sama

hattur1 | 14. nóv. '12, kl: 12:46:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinaru með því? Nánast það sama en samt alls ekki það sama.. Í hverju felst þessi gríðarlegi munur?

logandi | 14. nóv. '12, kl: 12:53:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er með óþol fyrir hveiti og fæ magakrampa og útbrot af því (öllu hveiti, hvítu, heilhveiti o.sfrv.) en ég er ekki með óþol fyrir spelti og get borðað bæði hvítt og gróft spelti og ég veit um fleiri þannig.

syssa10 | 14. nóv. '12, kl: 14:47:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er eins með þennan dreng, hann getur ekki borðað hveiti en spelt er í lagi; ekki spyrja mig afhverju???

hattur1 | 15. nóv. '12, kl: 19:23:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í næringartöflu Íslenska gagnagrunnsins um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) má sjá mismunandi næringarinnihald venjulegs hveitikorns og speltikorns.

orka prótín fita kolvetni trefjar

Hvítt hveiti

333 kcal 12,5 g 1 g 66.7 g 3,7 g

Hvítt spelti

355 kcal 10,6 g 0,5 g 76,1 g 1,9 g

Hveiti heilkorn

325 kcal 11,1 g 2 g 57,3 g 16,9 g

Spelti heilkorn

337 kcal 10,8 g 2,7 g 63,2 g 8,8 g



:)

krag | 19. nóv. '12, kl: 23:20:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

minna glútein í spelti og því auðmeltanlegra fyrir fólk með glúteinóþol

Arrtó | 23. nóv. '12, kl: 20:33:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þvílíkt kjaftæði í þér, spelt er algjört nó nó fyrir fólk með glutenóþol, fólk sem staðhæfir svona er beinlínis skaðlegt

 

krag | 25. nóv. '12, kl: 10:09:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

heyrðu ég var EKKI að segja að spelt væri án glúteins, heldur að þeir sem þola illa glútein þola stundum spelt betur, auðvita ef um alvarlegt glúteinóþol er að ræða notar maður möndlumjöl, kókoshveiti o.s.fr. og það að segja að ég sé "skaðleg" finnst mér einum of..

Arrtó | 28. nóv. '12, kl: 07:39:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, það er ekki minna af gluteni í spelti, mér finnst skaðlegt að láta svona út úr sér

Momzilla | 14. nóv. '12, kl: 20:30:39 | Svara | Er.is | 0

getur líka búið til döðlumauk og notað í staðinn fyrir sykur. en samt einfaldara að nota bara hunang. ég myndi kíkja á ww.cafesigrun.com www.lifraent.is og www.heilsumamman.is og ath. hvort þú sjáir ekki eitthvað girnilegt :) eða skoða nýju bókina hennar Ebbu Guðnýjar eða eftirrétta bókina hennar Sollu. :)

3 yndisleg gull :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48029 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123