Hvenær er óhætt að fagna?

Rósý83 | 8. feb. '16, kl: 18:36:35 | 196 | Svara | Þungun | 0

Sælar,

Langar svo að vita hvað þið segið um þetta. En á 11 degi fékk ég egglos (tók egglospróf) og las einhverstaðar að sumar hafa fengið jákvætt 8-9 dögum eftir egglos svo ég ákvað að prufa (var með smá einkenni). Ég fékk mjög ljósa línu á 9 degi (í gær) og svo á 10 degi (í dag) var hún dekkri, tók bæði í morgun og um 5 leytið. Svo það er greinilega eitthvað að malla :)

En það sem hræðir mig er það að ég á ekki að byrja á túr fyrr en eftir viku. Því spyr ég ykkur á ég að bíða með að fagna þangað til eftir viku? er að marka þetta núna?

Kveðja

 

ellabjörk12 | 8. feb. '16, kl: 18:45:07 | Svara | Þungun | 0

sæl, mér heyrist það, það kemur ekki lína nema það sé eitthvað að malla :) Til hamingju.
en má ég forvitnast um hvaða próf þú tókst?

Rósý83 | 8. feb. '16, kl: 19:10:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þetta er eitthvað svo óraunverulegt... Takk fyrir :D en var með strimla sem kom mjög ljós lína á og svo dekkri daginn eftir á exacto og strimil :)

everything is doable | 8. feb. '16, kl: 22:29:23 | Svara | Þungun | 0

Ég held að það sé alveg óhætt að fagna þú ert greinilega með rosalega langan luteal fasa en það er ekkert slæmt =) 

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 08:03:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Var að fá ljósari línu núna.... svo það hefur sennilega ekki náð að festa sig :(

Miss blond | 9. feb. '16, kl: 13:01:51 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég fékk jákvætt svona snemma og tók ófá prófin og misljósar línur á þeim öllum ;) það var ekki fyrr en ég var komin fram yfir áætlaðan blæðingadag sem eg fékk loks sterka og góða línu :) er komin 15 vikur í dag

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 16:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Í alvöru.... ætla að vona að það sé málið hjá mér :) Varstu komin með einhver einkenni á þessum tíma?

Napoli | 9. feb. '16, kl: 17:24:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hvernig próf tokstu?

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 18:37:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

í morgun tók ég svona strimil frá frjósemi.is. Þar á undan tók ég 2 strimla og 1 exacto

everything is doable | 9. feb. '16, kl: 20:00:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það er alveg eðlilegt að strimlarnir séu ljósari en exacto prófið. Ég lennti í því í sumar svona kemískri þungum og þá var það þannig að ég fékk alveg þokkalega línu á 10dpo sem dökknað á 11dpo og lýstist svo þannig að ég byrjaði á túr 4 dögum seinna en venjulega. Annars held ég að málið sé að slaka á bara það er víst það eina sem þú getur gert

Rósý83 | 9. feb. '16, kl: 22:09:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Tók prufu (strimil) seinni partinn í dag og hún var með dekkri línu en í morgun, svo ég krossa bara fingur um að það haldi sér.. ætla að bíða með að taka fleiri prufur og reyna að slaka á :)

everything is doable | 10. feb. '16, kl: 00:05:11 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það er mjög algengt skilst mér á erlendum síðum sem ég skoða er að sumir fá mun betri línur í eftirmiðdaginn heldur en á morgnanna þú ert öruglega bara ein af þeim =) 

Rósý83 | 10. feb. '16, kl: 17:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já er það, hef aldrei heyrt það.... hef ekki tekið próf í dag ætla að reyna að bíða þangað til á sunnudag, á að byrja á blæðingum á mánudaginn :) er allavega ennþá með einkenni :)

everything is doable | 10. feb. '16, kl: 17:39:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

Það er ekki mín reynsla en það eru margir sem vilja meina að það sé málið 

Miss blond | 9. feb. '16, kl: 23:02:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

já og nei ég bara fann á mér að ég væri ólétt ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Síða 2 af 5122 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Bland.is, Guddie, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien