IRobot ryksuga

vesenes | 25. ágú. '10, kl: 11:43:44 | 4259 | Svara | Er.is | 0

Jæja..ég er búin að eiga svona IRobot ryksugu í eitt og hálft ár..Alveg þokkalega ánægð,nema hún er búin að vera leiðinleg í allt sumar.Ég fór með hana í umboðið..Viti menn batteríið er ónýtt,það kostar 14.500kr og það er eðlilegt að skipta því út á tveggja ára fresti segja þeir,,svo þarf að skipta út burstum og fl..Kostnaður 27000þ eftir notkun í eitt og hálft ár..
Ég fékk áfall,pakkaði vélmenninu saman og setti það niðri geymslu.
Það er semsagt eðlilegur viðhaldskostnaður 20-30 þá tveggja ára fresti fyrir að vera með þessa vél.
Nú kemur spurninginn ...Finnst ykkur þetta eðlilegur viðhaldskostnaður...Var alveg að spá í að kaupa bara handryksugu með skafti á 16þ og vera svo duglegri að ryksuga sjálf með venjulegri ryksugu...
eða er must að vera með IRobot..

 

MUX | 25. ágú. '10, kl: 11:46:57 | Svara | Er.is | 7

Jaaaa ég hef farið með ca 6 pakka á ári í ryksugupoka, það gerir ca 12.000 kall eða 24 þúsund á 2 árum :S
Ég hef átt minn robot núna í 2 ár, ekki enn þurft að skipta út rafhlöðum né burstunum.
Svo í mínu tilfelli er þetta ekki mikill munur.

because I'm worth it

epli1234 | 25. ágú. '10, kl: 12:17:36 | Svara | Er.is | 3

kallinn sem sér um irobot verksmiðjuna er ekkert nema dónarlegur og ógeðslega leiðinlegur....... og ó já, nei mér finnst þetta allt of hár kostnaður

MUX | 25. ágú. '10, kl: 12:18:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

verksmiðjuna??? Þær eru ekki framleiddar hérlendis.
En hinsvegar sá sem flytur þær inn er þetta sem þú sagðir, ég er sammála því :(

because I'm worth it

Nornaveisla | 20. sep. '10, kl: 13:21:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá er gott að hann er komin með yndislega stelpu í vinnu hjá sér sem verður héðan í frá andlit fyrirtækisins og er ekkert nema liðlegheitin og þjónustulundin! :)

hugmyndalaus | 20. sep. '10, kl: 13:24:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*fliss* ert það þú??

Nornaveisla | 20. sep. '10, kl: 16:34:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha nei! :'D

Abbagirl | 25. ágú. '10, kl: 12:20:54 | Svara | Er.is | 1

Ertu búin að athuga með rafhlöðu á Ebay, þær eru miklu ódýrari þar.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

GeorgJensen | 25. ágú. '10, kl: 12:25:35 | Svara | Er.is | 0

ég keypti Friðryk á E-bay og kaupi þá varahluti sem minn elskulegi þarf þagar að hann þarf það á E-bay.. án nöldurs.. er svooo fegin að sleppa við að ryksuga sjálf eða röfla í kallinum.. þannig að ég er bara hæstánægð með hann Friðryk minn.

Var reyndar ekki jafn ánægð þegar ég þurfti að kaupa batterí handa Droplaugu.. af því að ég notaði hana ekki nógu mikið!! ISSS - lét mig hafa það fyrir rest og sú skal sko brúkuð!

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Steina67
GeorgJensen | 25. ágú. '10, kl: 15:15:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

HAHAHHA - helvítis veggjasleikja!

Þarf víst að nota Dropu helvíti oft sko.. ég (eða réttara sagt Hr. Jensen) var bara ekki nógu aktífur að henda lillunni í gang.

Skal spyrj´ann hvar hann er að leita..

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Steina67 | 25. ágú. '10, kl: 18:15:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég er ekki nógu aktíf heldur, og svo fengu þau hjónibn 6 vikna sumarfrí ;) minn heittelskaði keypti í hana nýtt batterí í vor :/

En já Friðryk er orðinn eitthvað slappur :/ greyið en löngu kominn með nýja bursta ;) dugar ekkert annað en gæludýraburstinn á hárið af kvenkyninu hér á bæ.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

vesenes | 25. ágú. '10, kl: 12:31:44 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir ..ekki datt mér Ebay i hug,aldrei verslað það en ætla að tjekka á þessu núna...það er nefnilega ferlega þæginlegt að hafa svona róbot..

vesenes | 25. ágú. '10, kl: 12:33:04 | Svara | Er.is | 3

og já ég er samála,,hann Jón eigandi Irobot er svoldið spes,læti í honum og frekar dónó

Sóley litla Líf | 25. ágú. '10, kl: 13:11:25 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að eiga mína í 2 ár og fyrir ca. mánuði síðan hætti hún að virka. Hún fer í gang og snýst og hættir svo. Ég er búin að þrífa hana alla og sjæna en ekkert gengur. Vona að ég þurfi ekki að spreða út svona miklu í viðgerðarkostnað :/

__________________________________________________________
4 barna súpermamma

Steina67 | 25. ágú. '10, kl: 13:48:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það getur verið eitt sandkorn sem stoppar allt, mín hætti einn daginn að ryksuga en fór í gang og allt en loftið kom ekki út að aftan svo maðurinn minn blés lofti í gegnum hana eitthvað.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Dury | 26. ágú. '10, kl: 07:36:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mín vél lét alveg eins og þín,fór með vélina í viðgerð í Keflavík og borgaði ekki krónu fyrir,góð þjónusta þar :)

Sóley litla Líf | 26. ágú. '10, kl: 12:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað heitir þessi í Keflavík?

væri alveg til í að skreppa þangað með rúmbuna mína ef ég þarf ekki að borga hönd og fót fyrir viðgerð.

__________________________________________________________
4 barna súpermamma

Dury | 26. ágú. '10, kl: 16:04:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sæl ég man ekki hvað búðin heitir en hún er á Hringbraut 92 við hliðina á pólsku búðinni,ath hjá 118.kv Dury.

Sóley litla Líf | 26. ágú. '10, kl: 17:27:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk :)

__________________________________________________________
4 barna súpermamma

vesenes | 25. ágú. '10, kl: 18:37:09 | Svara | Er.is | 0

Jón hjá IRobot segir að batteríið endist í tvö ár..mitt dugði í 16 mánuði..og ástæðan yfir svo stuttri endingu er að ég átti að taka batteríið úr í sumarfríinu,,bara vesen ,5 skrúfur og glætan að ég sé að spá í því þegar ég fer í frí..en mér finnst þetta mjög lélegt,,sérstaklega þar sem það er 2 ára ábyrgð á öllum raftækjum..en það er þeir bulla mann í kaf..ég hef greinilega ekki farið nógu vel með þessa sjálfvirku sugu..

vesenes | 25. ágú. '10, kl: 18:38:47 | Svara | Er.is | 0

Hver er svo munurinn á Friðryk sem er svo vinsæll og svo Droplaugu sem er ekki eins vinsæl :)

Steina67 | 25. ágú. '10, kl: 18:46:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Friðryk ryksugar og Droplaug skúrar ;) meira að segja betur heldur en ég ;) en endingarlítil.þ

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

GeorgJensen | 25. ágú. '10, kl: 19:10:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebb- Dropa er yndisleg.. skil hana eftir eina heima og þegar ég kem heim aaaaaaangar allt af hreinlæti. Það fer minna fyrir Friðryki.. hann er samviskusamur og kvartar lítið

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

LíNa LaNgSoKk | 25. ágú. '10, kl: 18:53:22 | Svara | Er.is | 0

Kíktu á Ebay.

Svona svo ég skjóti mér inn í umræðuna þína.

Hvernig taka gæludýrin þessum ryksugum?
Er með kött, langar rosalega í svona en læðan er hrædd við allt sem hreyfist eða gefur frá sér hljóð.

Er ekkert mál að kaupa svona í USA?
Einhver sérstök týpa sem þarf að passa sig á að kaupa eða kaupa ekki?
Hvernig er með rafmagnsdæmið?

TIL SÖLU!!!!
Brio kombi barnavagn til sölu
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=25628252&advtype=1&page=1&advertiseType=0

Steina67 | 25. ágú. '10, kl: 18:55:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hundurinn er skíthræddur við ryksjúguna mína hann Hr. Nilfisk en á það til að elta þessa og reyna að fá hana til að leika, skilur ekkert í honum Friðryk að fara í hina áttina alltaf.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

GeorgJensen | 25. ágú. '10, kl: 19:26:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekkert mál að kaupa í USA - þarft bara straumbreyti. það eru í raun ekki margar teg. bara kaupa nýja sem þú finnur góða óháða umfjöllun um -

Voffa mínum er nokk sama..I couldn´t live without Friðryk

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

LíNa LaNgSoKk | 25. ágú. '10, kl: 20:42:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sem sagt þetta apparat virkar?
Ég hef heyrt svo misjafnar sögur af þessu.
Annað hvort elskar fólk þær eða þolir þær ekki, virðist ekkert vera þarna á milli.

Hefur einhver keypt svona úti og komið með heim...þurfti þið þá að borga toll af tækinu?

TIL SÖLU!!!!
Brio kombi barnavagn til sölu
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=25628252&advtype=1&page=1&advertiseType=0

GeorgJensen | 25. ágú. '10, kl: 21:05:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, jeddúdad mía - Friðryk bjargar minni geðheilsu! Eg er reyndar með hund og Friðryk breytti mínu lífi.

Það er eitthvað ekki gert rétt hjá þeim sem þola ekki að láta létta sér heimilisstörfin.. og ég HATA að ryksuga!

Ég hef keypt í USA og borga mína tolla og allt sem fylgir því að flytja svona inn - hef keypt mínar á E-bay

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Dharma AMMA | 26. ágú. '10, kl: 00:05:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig vantar nýtt batterí í minn Friðryk. Hvað kostar svoleiðis í gegnum Ebay ?

GeorgJensen | 26. ágú. '10, kl: 00:09:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er helv. misjafnt.. verður eiginleag bara að kíkja en það hefur verið mun hagstæðara en hérna heima

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Sóley litla Líf | 26. ágú. '10, kl: 00:58:12 | Svara | Er.is | 0

Er þetta eitthvað innra batterí sem þarf að skipta um? þið eruð ekki að tala um hleðslubatteríið er það nokkuð?

__________________________________________________________
4 barna súpermamma

vesenes | 26. ágú. '10, kl: 08:03:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er batteríið í ryksugunni,,það þarf að skrúa nokkrar skrúur og losa botnin af vélinni og ´þá kemur batteriið í ljós..gullt á lit..þetta er ekki hleðslutækið..

vesenes | 26. ágú. '10, kl: 09:52:46 | Svara | Er.is | 1

Var að skoða á Ebay .batteríið kostar 25 dollara..3100kr. og með sendingu,vsk og tollum ca 7500..helmingi ódýrara..ekki spurning að a kaupa þar ..takk fyrir stelpur

GeorgJensen | 26. ágú. '10, kl: 09:55:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

NKL... þetta er að margborga sig - skil ekki hvað þeir eru að leggja mikið á þetta hjá sér í Hafn.

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

mummydearest | 20. sep. '10, kl: 12:29:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég keypti mér nýtt batterí um daginn, kostaði 12.700kr í iRobot í Hfj. (var að lækka því gengið er að lagast).. mér finnst það alls ekki dýr viðhaldskostnaður á 2 árum miðað við hvað þetta tæki gerir fyrir mann.
Skoðaði einmitt á eBay og þar kemur fram í lýsingunni að þetta er ekki orginal battery, þetta er eftirlíking:
"The battery is not come from iRobot, is not original battery."
Það er kannski áhætta sem fólk vill taka en ég hef heyrt dæmi um að batteríin passi ekki einu sinni.

Ef þið berið saman við iRobot úti: http://store.irobot.com/product/index.jsp?productId=3001464&cp=2804606.3358508&ab=CMS_SelectRoomba_500_102308&s=A-UnitRank-IRBT&parentPage=family
þá er batteríið að koma heim dýrara með sendingakostnaði og skattagjöldum.

hugmyndalaus | 20. sep. '10, kl: 12:31:22 | Svara | Er.is | 0

hey.. ég skal kaupa hana af þér!! mig vantar eina.

Beggi B | 6. júl. '16, kl: 11:46:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á eina með nýju batteríi

opin59 | 19. ágú. '16, kl: 21:18:31 | Svara | Er.is | 0

eg er búin að eiga hanna i9 ár og hefur ekki bilað og bustin dugað ansi lengi eg nota lithium battery þaug eru græn og dugar æfi lang þaug fást bæði á
ibay og vesluni irobort i sima5552585 þar færður allar upplesingar til látla batteryð virka sog er velin i mokun á hverum deigi kosnaður er sama engin
eg hreinsa siurna einu sinni á mánuði með hinseiginn ryksugu eg aldrei keift nija eg kannast engan veiginn við þína frásög

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48023 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123