komin framyfir blæðingar

ReyntViðNr4 | 13. okt. '15, kl: 07:29:04 | 212 | Svara | Þungun | 0

Góðan daginn
Núna er ég komin 3 daga framyfir blæðingar.. tók próf í morgun(suresign) og það var neikvætt :/
Ég fékk líklega hreiðurblæðingar 13 dögum eftir egglos
Gæti þetta verið lélegt próf? Hvaða prófi mæliði með?
Ég hef aldrei verið með svona langað hring :/

 

everything is doable | 13. okt. '15, kl: 09:43:39 | Svara | Þungun | 0

ef þú fékkst hreiðurblæðingar þá myndi ég halda að það myndi taka 2-4 daga eftir það fyrir hormónin að verða nægilega sterk
Sjálf nota ég bara First responce prófin hjá frtjósemi en þó bara í tveimur tilvikum annaðhvort ef ég fæ vafasma línu á strimapróf eða þá að ég er komin framyfir þau próf mæla 6.3miu svo á þeim tíma ættu þau að sína eitthvað ef það er eitthvað að gerast. 

ReyntViðNr4 | 13. okt. '15, kl: 09:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það eru 6 dagar síðan eg fékk hreiðurblæðinguna :/ ég er búin að vera með seiðing í leginu/leggöngunum undanfarna daga og pissa á 30 mín fresti..
Eru þetta First responce prófin? http://frjosemi.is/is/thungunarprof/13-10-stk-ungunarprof-10-miu.html

everything is doable | 13. okt. '15, kl: 10:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þetta eru þau en ég myndi halda að þú ætti að fá jákvætt á þessum tíma ef þetta voru hreiðurblæðingar svo er annar möguleiki að egglosi hafi seinkað og þetta hafi verið egglosblæðingar 

 

ReyntViðNr4 | 13. okt. '15, kl: 11:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það gæti líka verið :/
Æji þetta tekur eitthvað svo á sálina í mér að standa í þessu

títluskott | 13. okt. '15, kl: 10:07:58 | Svara | Þungun | 0

Sæl

Ég held að það gæti verið þrennt í stöðunni. 1. Fóstrið hefur fest sig seint, sbr. hreiðurblæðingar á 13. degi, og þungunarhormónin hafa ekki enn náð yfir það sem mælanlegt er í þvagi. 2. Egglos hefur ekki verið á réttum tíma eða bara ekki verið í þessum hring. 3. Blaðra á eggjastokk.

Ég lenti í því í sumar að fá blöðru á eggjastokkinn (7 cm.) sem setti tíðarhringinn í algjört rugl. Hún hvarf síðan að sjálfum sér sem betur fer en það urðu mjög litlar og skrítnar blæðingar og síðan ekkert egglos og það endaði með að ég þurfti að starta hringnum með primolut eftir 50+ daga tíðarhring.

Ef þú vilt fá úr þessu skorið strax þá er best að fá beiðni í blóðprufu hjá kvennsa og ef engin þungunarhormón mælast í blóðinu að fá þá skoðun.

ReyntViðNr4 | 13. okt. '15, kl: 10:16:01 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég var að ruglast, hreiðurblæðingin var 8 dögum eftir egglos

ReyntViðNr4 | 13. okt. '15, kl: 10:19:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk, ég fer þá í að panta tíma hjá lækni, hér þar sem ég bý er enginn kvennsjúkdómalæknir.

ReyntViðNr4 | 19. okt. '15, kl: 11:06:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

veit ekki hvað orsakaði, en ég byrjaði á blæðingum í gær komin 8 daga framyfir.. :(
Fer til kvennsa i byrjun nóv og fæ þá kannski einhver svör þar

Ellie | 24. okt. '15, kl: 00:58:45 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Var að fara í gegnum það sama og þú og komst til kvennsa 7 daga framyfir og þá sagði hann við mig að það hafði verið svo þykkt leghálsslím í en það væri bara að bíða efti túrnum, tók mig í sónartjékk á leiðinni og það var allt í góðu þarna en nefndi í sífellu að slímið mitt væri mjög þykkt, en svo daginn eftir byrjaði ég á túr

ReyntViðNr4 | 24. okt. '15, kl: 15:29:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Og hvaða áhrif hefur það að slímið sé svona þykkt?
Ég fer til kvennsa 4. nóv, þá á ég að vera með blússandi egglos

Ellie | 28. okt. '15, kl: 18:39:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Fékk svosem ekki utskýringu á því, bara að þetta væri eitthvað sem legið gerði áður en við förum á túr

Hedwig | 29. okt. '15, kl: 18:37:52 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Held að það komi svona auka slím eða álíka í legið í hverjum tiðahring til að undirbúa komu frjóvgaðs eggs. Þegar ekkert egg kemur losnar þessi slimhimna eða þykknun í leginu og þá verða blæðingar og eru blæðingarnar eiginlega þessi þykknun að koma út og svo fer legið að gera þessa þykknun aftur eftir blæðingar. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4899 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123