Legslímuflakk og þungun

valdisg | 9. sep. '15, kl: 13:13:08 | 103 | Svara | Þungun | 0

þið sem hafið verið greindar með legslímuflakk, hvað tók það langan tíma að verða óléttar og fenguð þið einhverja aðstoð?
ég og maðurinn erum búin að reyna í 15 mánuði, ekkert að honum en ég var að greinast með legslímuflakk í gær. það var brennt í burtu það sem hægt var og er bara að hafa áhyggjur um að ná ekki að verða ólétt :/
allar reynslusögur vel þegnar!

 

valdisg | 13. sep. '15, kl: 22:20:06 | Svara | Þungun | 0

enginn? vantar svo pepp :(

pacific | 13. sep. '15, kl: 22:53:37 | Svara | Þungun | 0

Ég er í alveg sömu stöðu og þú svo ég hef því miður ekki reynsluna, greindist fyrr á þessu ári. En ertu í hópnum á facebook um legslímuflakk? Þú slærð inn endómetríósa og þá finnurðu hann, þar eru ýmsar reynslusögur :) Það er líka annar lokaður spjallhópur sem er fyrir félaga (endo.is) og ég hef einmitt lesið að nokkrar hafa orðið óléttar fljótlega eftir að hafa farið í scopiu og látið brenna burt :)

valdisg | 13. sep. '15, kl: 23:44:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

takk takk!
kíki á þetta :)

Góa | 30. sep. '15, kl: 10:49:27 | Svara | Þungun | 0

Sæl

Ég var með legslímuflakk og varð ófrísk en það var utanlegs, þá vorum við búin að vera reyna í rúmt ár. tæplega ári síðar fór ég í legmyndatöku þar sem ég hafði bara einn eggjaleiðara (það þurfti að taka hinn v. utanlegsfóstursins) og ekkert gekk að verða ólétt. 3 mánuðum síðar varð ég ófrísk. Læknarnir halda að vökvinn sem sprautaður var upp i legið fyrir legvatnsmyndatökuna hafi hugsanlega losað um stíflur í hinum eggjaleiðaranum og því hafi það gengið upp eftir það :)

Meðgangan gekk vel og þurrkaði upp allt legslímuflakkið og það hefur sem betur fer aldrei tekið sig upp aftur. Það var alveg ótrúlegt að upplifa það að vera ekki lengur sárkvalin og emjandi þegar Rósa blessuð mætti í heimsókn.

valdisg | 30. sep. '15, kl: 14:47:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir svarið!
Rósa búin að mæta 1x eftir aðgerðina og það var rosalega skrítið að upplifa svona "eðlilega" túrverki! Fyrir utan eina nóttina þar sem ég hélt að ég væri að deyja :/
Vona bara að þessi aðgerð hafi hjálpað eitthvað til við það að verða ólétt, báðir eggjaleiðarar voru alveg opnir hjá mér :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4899 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123