Legvatn að leka en samt ekki

bumbubaun nr 2 | 24. jan. '16, kl: 20:30:22 | 158 | Svara | Meðganga | 0

Mér líður stanslaust einsog ég sé að leka alveg svakalega mikið, en alltaf þegar ég kíki í nærbuxurnar þá er kannski einn dropi í nærbuxunum og þá bara smá útferð, ég er komin 38 vikur og 4 daga. Er einhver hér sem kannast við þessa tilfinningu og hefur liðið svona í lok meðgöngu ??

 

Hedwig | 24. jan. '16, kl: 23:30:41 | Svara | Meðganga | 0

Ég var með svo mikla útferð nánast alla meðgönguna að ég var alltaf með innlegg. Það jókst svo gríðarlega þegar ég fór af stað að ég setti stærra bindi til öryggis og hélt að þetta væri legvatnið. En þegar það fór þá fór það ekki á milli mála. 

ullarmold | 25. jan. '16, kl: 07:47:50 | Svara | Meðganga | 0

ég er svona, ég lek gjörsamlega en þetta er bara aukin útferð sem er normal á meðgöngu

TylerD | 25. jan. '16, kl: 08:55:29 | Svara | Meðganga | 0

Legvatn fór að leka hjá mér uppúr 35. viku án þess að ég tæki eftir því, leið eins og blaðran væri kanski eitthvað að gefa sig en varð aldrei eitthvað rennandi blaut.. fór svo í sónar og þá var allt legvatn farið, fór strax í bráðakeisara

fflowers | 25. jan. '16, kl: 11:15:57 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Var þetta þá bara vaxtarsónar? Fórstu í hann af því að legbotninn mældist undir meðallagi? Ef ekki hefði verið fyrir sónarinn, hefði þetta þá bara ekki uppgötvast?

TylerD | 28. jan. '16, kl: 21:58:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég var í auknu eftirliti útaf fyrri meðgöngu, ég átti ekkert að faraí sónar þarna, ég bara heimtaði hann 2 dögum áður, þorði ekki inn í helgina því ég var svo óróleg að eitthvað væri að.. Svo ég fékk að koma í sónar og þá var allt legvatn farið og flæðið til barnsins líka mjög skert.. svo guð má vita hvað hefði gerst um helgina hefði ég ekki fengið þennann sónar....

Leynóbumba | 27. jan. '16, kl: 17:47:13 | Svara | Meðganga | 0

Já ég er svona og er gbs beri myndi láta athuga það.

bumbubaun nr 2 | 27. jan. '16, kl: 23:43:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það var athugað á síðustu meðgöngu sem var fyrir akkurat 2 árum, ég var ekki beri þá allavega, er það eitthvað sem getur breyst ? veistu það ?

Leynóbumba | 28. jan. '16, kl: 07:37:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já það getur breyst og þú fengið það hvenær sem er held ég.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Síða 10 af 8158 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien