Ljós lína

lukkuleg82 | 2. maí '16, kl: 10:23:26 | 119 | Svara | Þungun | 0

Sælar.

Ég er aðeins að fríka út hérna, ég hélt að ég væri að byrja á blæðingum fyrir helgi en það varð síðan ekkert úr því, er bara búin að vera með blettablæðingar, fer voða lítið í bindi en aðallega bara þegar ég þurrka.
Ákvað að prófa að taka próf í morgun og þá kom mjög ljós lína, er á 13 degi eftir egglos.
Ástæðan fyrir því að ég er að fríka er að ég er svo hrædd um að þetta sé ekki neitt, er ekki með nein önnur einkenni og þegar ég varð ófrísk síðast þá fékk ég strax frekar dökka línu fjórum dögum áður en ég átti að byrja á blæðingum.

 

everything is doable | 2. maí '16, kl: 13:52:12 | Svara | Þungun | 0

Er litur á línunni, það er alveg eðlilegt að línan sé ekki dökk svona snemma og það er víst rosalega mikill munur á milli meðganga jafnvel hjá sömu konunni svo það þarf ekki að vera óeðlilegt. En lína sem er með lit (ekki grá) og kemur innan tímarammans er lang oftast eitthvað sem er hægt að treysta =) Það er ótrúlega erfit en prófaði að taka annað próf á morgun strax í fyrramálið þá er hún örulega dekkri =) 

lukkuleg82 | 2. maí '16, kl: 14:17:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já, það er litur á henni og hún kom alveg frekar fljótlega í ljós. Þetta er ábyggilega bara komið, það er reyndar ennþá aðeins að blæða smá en það blæddi alltaf öðru hverju fyrstu 12 vikurnar hjá mér síðast þannig að ég er ekkert of stressuð yfir því einu sér. Finnst aðallega skrítið að vera ekki illt í brjóstunum :) Spennandi að það sé líklega lítil janúarbaun að koma sér fyrir :D

everything is doable | 2. maí '16, kl: 14:34:37 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þá er þetta líklega bara komið =) ef þér finnst óþæginlegt að það sé að blæða þá myndi ég mögulega pannta tíma hjá kvennsa eins snemma og mögulegt er bara til að róa taugarnar þar =) Til hamingju með litlu baunina!

lukkuleg82 | 2. maí '16, kl: 14:48:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 2

Ég hugsa nú að ég bóki bara tíma í snemmsónar þegar ég er komin ca. 7 vikur. Ætla ekkert fyrr, veit að það er hvort sem er ekkert hægt að gera ef það fer að blæða eitthvað meira. Ef þetta er meant to be þá heldur þetta sér, ef ekki þá veit ég allavega að eggin og sáðfrumurnar hjá okkur hjónum eru allavega ennþá að tala saman ;)

donnasumm | 2. maí '16, kl: 14:39:28 | Svara | Þungun | 0

Þetta er örugglega komið, ég tók próf á 4 viku og ég fékk blússandi jákvætt, ég er einmitt með Janúarbaun.. ( 3.Janúar) ekkert smá spennandi :)
Til hamingju. :)

lukkuleg82 | 2. maí '16, kl: 14:49:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Til hamingju með baunina þína, þetta er svo hrikalega gaman og spennandi :)

donnasumm | 2. maí '16, kl: 14:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir... já þetta er æðislegt :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4911 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie