Meðlag og Noregur

meginmal | 24. apr. '15, kl: 11:41:09 | 262 | Svara | Er.is | 0

Getur einhver veitt mér upplýsingar um hvernig meðlagsgreiðslum sé háttað ef ég flyt til Noregs. Barnsfaðir minn hefur ekki staðið í skilum við Innheimtustofnun á Íslandi þar sem ég bý enn með börnin mín, Trygggingastofnun hefur þó alltaf greitt mér út meðlögin. En nú er ég að flytja til Noregs með börnin okkar tvö (komin með vinnu) og ég mun að sjálfsögðu sækja um að fá meðlögin greidd með krökkunum, en ég sæki um hjá NAV er það ekki? Eða heldur TR áfram að greiða með börnunum? Og hvað ef barnsfaðirinn greiðir ekki Innheimtustofnun, fæ ég þá ekki meðlag með þeim?

Með fyrirfram þökk,
Magga

 

Steina67 | 24. apr. '15, kl: 11:50:56 | Svara | Er.is | 0

TR hættir að greiða þér meðlagið og hættir að rukka hann þegar börnin hafa verið skráð út úr landinu.  Þú hins vegar sækir um hjá NAV og NAV sendir honum bréf og ákvarðar svo meðlag út frá því.  


Ég held að þú fáir alltaf eitthvað lágmark greitt frá NAV í meðlag, minnir að það sé 1000 kr NOK, NAV sendir síðan Innheimtustofnun kröfuna og Innheimtustofnun rukkar hann.  Allt sem Innheimtustofun innheimtir af honum og greiðir NAV færð þú greitt aukalega fyrir utan þessar 1000 kr NOK.


Þú átt ekki að þurfa að innheimta hann sjálf.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

meginmal | 24. apr. '15, kl: 12:33:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið, en eru þessar 1000 kr NOK þá fyrir bæði börnin eða sitthvort 500 á hvort? Og er það í takmarkaðan tíma þar til hann byrjar að greiða, því ég veit fyrir víst að hann ætlar sér ekki að greiða neitt.

Steina67 | 24. apr. '15, kl: 12:35:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1000 kr Nok fyrir eitt barn að ég held

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Sardína | 24. apr. '15, kl: 12:50:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Thad er tekjutengt las eg inni a NAV. 

Steina67 | 24. apr. '15, kl: 12:51:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er lágmarkið tekjutengt?  Ég veit að meðlagið er tekjutengt og tengt umgengni líka.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Sardína | 24. apr. '15, kl: 14:20:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finn enga lágmarksupphæð.

Sardína | 24. apr. '15, kl: 14:24:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu jú fann þetta  

Satser - <a href=www.nav.no" />
 

Sardína | 24. apr. '15, kl: 14:24:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rassgat! kom ekki. Prófa svona ..


Bidragsforskudd  
Satsene gjelder fra 1. juli 2014. Sats Beløp per måned for barn under 11 år Beløp per måned for barn over 11 år     Forhøyet forskudd 1 470 kr  1 840 kr     Ordinært forskudd 1 100 kr       Redusert forskudd 730 kr        

tennisolnbogi | 24. apr. '15, kl: 14:21:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur líka óskað eftir því að NAV haldi áfram að innheimta meðlagið eins og það er, þitt er valið, það tekur styttri tíma að fá það í gegn (þ.e. að senda það í innheimtu til meðlagsgreiðanda). Hins vegar geturu látið NAV úrskurða nýtt meðlag sem gæti orðið mun hærra, ef hann sendir engin gögn út til að það sé hægt að reikna á hann meðlag þá er áætlað á hann. Það er svo sent á innheimtustofnun sem rukkar hann. Þetta tekur lengri tíma og alveg möguleiki að hann verði rukkaður um mun hærri upphæðir en sanngjarnt er - þó það megi að sjálfsögðu deila um hvað sé sanngjarnt miðað við aðstæður. En ef hann borgar hvort eð er aldrei neitt, sama hver upphæðin er... þá kannski skiptir það ekki máli fyrir þig, ef þú færð bara eitthvað lágmark...


Annars hef ég heyrt að meðlagsskuldir í Noregi séu forgangskrafa og ef hann ætlar að búa og vinna á Íslandi sé ég ekki hvernig hann komist hjá því að borga á endanum..?

Steina67 | 24. apr. '15, kl: 14:27:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann kemst ekki hjá því að borga meðlagsskuld frá Noregi og ef hann er t.d. að fá vaxtabætur að þá eru þær teknar uppí

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

tennisolnbogi | 24. apr. '15, kl: 15:04:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Akkúrat það sem ég hélt. Það er víst ekkert grín að standa í þessu frá hinum endanum (greiða meðlag til Noregs), eins og við þekkjum ;)

Steina67 | 24. apr. '15, kl: 15:06:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó nei það er ekkert grín, en nú er krakkinn að detta í 20 árin og síðasta greiðslan hefur farið fram.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

tennisolnbogi | 24. apr. '15, kl: 15:25:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sé fram á að krakkinn detti í fertugt um það leyti sem þetta klárast hjá okkur.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48256 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie