Meira femar - þriðji dagur tíðahrings?

Orverpi | 10. ágú. '15, kl: 22:25:47 | 86 | Svara | Þungun | 0

Ég sé að fleiri hér eru að taka femar. Vona að einhver viti hvernig þetta virkar.
Ég á að taka þetta inn frá 3-7 dags tíðahrings og það hefur ekki verið vandamál fyrr en núna.
Núna er byrjað að blæða alveg á réttum tíma, en þetta er bara eins og smá blettablæðing. Samt fersk. Byrjaði í gær og er enn ekki orðið "alvöru". Á ég að telja þessa daga sem fyrsta og annan dag hringsins eða á að bíða eftir að allt fari á fullt (nema þetta sé bara svona ótrúlega léttar blæðingar) og telja frá þeim degi?

 

everything is doable | 10. ágú. '15, kl: 23:12:08 | Svara | Þungun | 0

ég taldi frá fyrsta degi sem ég þurfti að nota tappa 

Orverpi | 11. ágú. '15, kl: 11:28:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já, ég er eitthvað efins um að þetta teljist blæðingar.

list90 | 11. ágú. '15, kl: 08:45:43 | Svara | Þungun | 0

Um leið og það kemur blóð en ekki bara brúnleit útferð. Þá er legið byrjað að hreinsa sig.

Orverpi | 11. ágú. '15, kl: 11:27:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það kemur alveg blóð. Bara mjög lítið og miklu "útvatnaðra" en blæðingar eru venjulega. Það telur sem sagt? Fæ alveg svör sitt á hvað hvort sem er hér eða annars staðar.

everything is doable | 11. ágú. '15, kl: 12:12:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hefuru prófað að taka óléttupróf?

Orverpi | 11. ágú. '15, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já. Alveg blússandi neikvætt. enda nánast óspjölluð þennan mánuð.

títluskott | 11. ágú. '15, kl: 10:28:49 | Svara | Þungun | 0

Læknirinn minn sagði mér að taka Femar frá 5-9 dags, hver er eiginlega munurinn ef einhver? Þegar ég tók Pergotime (hjá öðrum lækni) þá var það 2-6 dagur hringsins.

Orverpi | 11. ágú. '15, kl: 11:27:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þekki það ekki. Sýnist flestir samt vera á þessu frá degi 3-7

títluskott | 11. ágú. '15, kl: 12:03:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Er einhver hér með reynslusögur, hvort er að virka betur?

everything is doable | 11. ágú. '15, kl: 12:13:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

það er talað um munin á þroskaðri eggjum ef þú tekur það seinna og mögulega fleiri eggjum því fyrr sem þú tekur það, flestir tala um að 3-7 sé það sem gefur bestu raun en það fer náttúrulega eftir því hvar vandamálið liggur

títluskott | 11. ágú. '15, kl: 13:17:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég hef einmitt lesið það líka. Guðjón Vilbergs talaði um að þetta væri gamli og nýji skólinn, þ.e. bara mismunandi skoðanir hjá læknum. Hann útskýrði það ekki nánar. Ég hef ekki fundið neina tölfræði hvað er almennt að virka betur.

everything is doable | 11. ágú. '15, kl: 13:24:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég las einhverja grein þar sem talað var um að tíðnin var svipuð en hjá óútskýrðri ófrjósemi þá virkar 3-7 best eitthvað með best of both worlds en annars hef ég lesið um allt frá því að taka 10 töflur á degi 3 yfir í að taka 1 töflu á degi 1-10 svo ég held að það sé alveg rétt. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4908 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123