Meirihlutinn fallinn í Reykjavík

_Svartbakur | 15. maí '22, kl: 10:14:31 | 58 | Svara | Er.is | 0

Framsókn með kjörstöðu í Reykjavík og víðar.

Einar leiðtogi Framsóknar lofar breytingum á stefnunni í Reykjavík
Hverjar verða þær breytingar ?

Það er augljóst að stefnan varðandi eyðileggingu og flutning Reykjavíkurflugvallar verður ekki áfram.á dagskrá.
Einkabíllinn og bætt umferðarannvirki fá aukið vægi.
Sundabrautin sett í forgang.
Þéttingarstefna í þágu borgarlínu verðu sett í frost.
Áhersla lögð á uppbyggingu íbúðarhúsnæðis þar sem landrými er nóg og mögulegt að byggja ódýrar.
Borgarlínu verkefnið endurskoðað frá grunni og stefnt verður að ódýrari lausnum og í sátt við aðrarsamgönguleiðir.
Kraftur verður settur í orkuskipti ökutækja og vistvæni heimilisbíllinn ásamt nýjum rafrænum lausnum í samgöngum settir í öndvegi.
Fjárhagur borgarinnar endurskipulagður og stefnt verður að lækkun skatta og auknum umsvifum arðbærra verkefna.
Lóðaúthlutanir til íbúðarhúsnæðis verður ekki nýttar sem tekjustofn til fjarmögnunar gæluverkefna eins og verið hefur undanfarin ár.
Reykjavíkurborg verður stýrt frá gjaldþroti.

 

_Svartbakur | 15. maí '22, kl: 12:56:04 | Svara | Er.is | 0

Það er augljóst að VG er ekki að fylgja Degi B í áframhaldandi samstarf í Reykjavík.
Meirihlutinn er því kolfallinn.

Júlí 78 | 15. maí '22, kl: 14:43:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einar í Framsókn lofaði að hafa flugvöllinn áfram þar til annar flugvöllur væri í sjónmáli og að samningar sem voru gerðir skuli halda ef ég man nú rétt. Dagur er á öndverðum meiði, hann ætlar að byggja þarna innan flugvallargirðingar og spáir lítið í þetta samkomulag sem gert var við ráðherrann. Ef þessir tveir ætla að starfa saman með einhverjum öðrum flokki/flokkum þá er ljóst að annar hvort verður að bakka með sínar áherslur í þessu máli. Það verður fróðlegt að sjá hver nýr meirihluti verður á endanum og þau mál sem stefnt verður að.

_Svartbakur | 15. maí '22, kl: 15:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Framsókn í Reykjavík fer örugglega ekki að lengja líftíma Dags í embætti borgarstjóra.
Og sennilega er ekki gáfulegt fyrir Framsókn að endurnýja þennan gamla meirihuta eins og Viðreisn gerði.
Framsókn fer frekar í samstarfjálfstæðisflokki og pikkar upp einhvern af þessum smáflokkum.
VG og Viðreisn eru líklegir partnerar í þann hóp.
Ný stjórn í Reykjavik með Sjálfstæðisflokki, Framsókn, VG, Viðreisn og Flokki fólksins er í spilunum.
Einar yrði nýr borgarstjóri og Hildur formaður Borgarráðs og einhver smærri embætti fyrir hina duga vel.

_Svartbakur | 15. maí '22, kl: 16:05:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef maður hlustar á Einar forystumann Framsóknar í Reykjavík þá heyrir mður að
hann ætlar ekki að gefa Samfylkingu neitt tækifæri til áframhaldandi setu í borgarstjórn.
Dagur B og Samfylking fær mjög langt frí.

_Svartbakur | 16. maí '22, kl: 16:00:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Júlí getur þú sagt mér hvað varð af ER eða hvað hún hét ?
Mér sýnist hún hafa alveg látið sig hverfa þegar Putin og Rússar gerðu innrás í Ukranie.
ER þóttist vita allt mjög vel.

Júlí 78 | 16. maí '22, kl: 18:02:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ER bara hvarf. Veit ekki um hana. Vonandi er hún ekki veik eða eitthvað álíka en kannski kemur hún aftur hér á Bland. Ég vil að Píratar komi alls ekki í meirihluta borgarstjórnar. Er orðin hundleið á hvernig þau hafa stjórnað í skipulagsmálum. En aðalatriði er víst að þetta fólk sé samstíga sem fara í stjórn saman og að hlusta á kjósendur. Þeir vildu greinilega einhverjar breytingar en ekki framlengingu á sömu stjórn (Samfylking, Viðreisn) með einhvern einn eða tvo minni flokka með sér. VG ætlar ekki í stjórn eins og búið er að koma fram. Samfylking vill byggja innan flugvallargirðingar, líka Viðreisn og Sjálfstæðisflokkur eða Hildur sagðist vilja byggja þar en bara lágreista byggð ef ég skildi hana rétt. Framsókn getur varla unnið með einhverjum af þessum flokkum ef hann ætlar að standa við sitt kosningaloforð varðandi flugvöllinn, samningar skulu halda sem gerðir voru sögðu þeir. Nema þá að þessir flokkar breyti sinni stefnu í flugvallarmálinu. 

Júlí 78 | 16. maí '22, kl: 18:03:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo er ég ekki að sjá að Sundabrautin fari eitthvað áfram með Pírata innanborðs í meirihluta borgarstjórnar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ísland fær falleinkunn sem velferðarríki Júlí 78 1.7.2022 2.7.2022 | 17:30
nissan xtrail eða toyota rav4 stubban 24.6.2022 2.7.2022 | 12:00
NATO eflist með inngöngu Finna og Svía _Svartbakur 28.6.2022 2.7.2022 | 00:13
Tengjast þessir atburðir? Tryllingur 1.7.2022 1.7.2022 | 18:43
Barnalagið "Lífið í túni" Pedro Ebeling de Carvalho 28.6.2022
Fjallkonan, hvernig endar þetta? Júlí 78 17.6.2022 28.6.2022 | 16:59
Framsýni _Svartbakur 27.6.2022 28.6.2022 | 10:45
Tjaldsvæði bara fyrir tjöld? svartasunna 2.6.2022 28.6.2022 | 07:48
Teenage Mutant Ninja Turtles á íslensku? bman 9.11.2013 27.6.2022 | 22:42
Afsakanir Tryllingur 26.6.2022
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 26.6.2022 | 14:19
Reykjavíkurflugvöllur og flugöryggi _Svartbakur 25.6.2022
Nokkur lög Þursaflokksins í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 24.6.2022
klausturbleikja toggaaa 24.6.2022
Land víkinga til sölu í pörtum Tryllingur 20.6.2022 24.6.2022 | 02:03
Bestellen Sie Ihre amtlichen Dokumente auf unserer Website (https://www.sprachexperte.com/) Rei jjk007 23.6.2022 23.6.2022 | 21:56
Bestellen Sie Ihre amtlichen Dokumente auf unserer Website (https://www.sprachexperte.com/) Rei jjk007 23.6.2022
Lítil þvittavél? prjonadyrið 18.6.2022 21.6.2022 | 22:35
Hvernig fer maður á heimabanka? Chromecast84 21.6.2022
Alltaf eru færri ferþegar í Strætó _Svartbakur 9.6.2022 21.6.2022 | 18:07
Fangelsin á Íslandi? Thorbjorgkj1985 21.6.2022 21.6.2022 | 16:55
Kalinigrad áður Köngsberg yfirgangur Rússa. jaðraka 21.6.2022 21.6.2022 | 16:52
Helvítis frekjuhundar Tryllingur 20.6.2022 20.6.2022 | 21:14
Góður sjúkraþjálfari vegna vefjagigt Selja2012 20.6.2022
Inneign á gjafakorti arion banka? Sarabía 28.12.2013 20.6.2022 | 07:11
Tekjulítill Tryllingur 19.6.2022 20.6.2022 | 02:43
Lag á táknmáli Myken 9.11.2015 19.6.2022 | 13:30
"Vegna Covid" tímabókanir Geiri85 16.6.2022 18.6.2022 | 11:13
Frumsýning: lag frá mér fyrir þjóðhátíðardag Íslendinga Pedro Ebeling de Carvalho 17.6.2022
Bílapartasölur - kaupa þær af manni bíl? chichirivichi 5.5.2007 16.6.2022 | 19:39
Platan "Áfram Ísland!" er gefin út Pedro Ebeling de Carvalho 16.6.2022
Rússar geta ekki unnið stríðið við Ukraínu ! _Svartbakur 15.6.2022 16.6.2022 | 09:04
Pósturinn - kæra abtmjolk 15.6.2022
Flytja eldra fólk 55 - 95 ára til Spánar ? _Svartbakur 14.6.2022 15.6.2022 | 16:49
Sjúkdómar Tryllingur 13.6.2022 15.6.2022 | 15:17
sjálfboði í sveit í vanda v þunglyndis á reddit orkustöng 7.4.2015 15.6.2022 | 01:51
Keflavíkurflugvöllur og Hvassahraun _Svartbakur 10.6.2022 14.6.2022 | 15:52
Samtal við mig um tónlistina mína á Twitter Pedro Ebeling de Carvalho 13.6.2022
Miklir verkir við samfarir Notandi1122 13.6.2022 13.6.2022 | 10:30
Falleg alþjóðleg stelpunöfn sem passa við millinafnið Sólveig Girlmama 11.6.2022 13.6.2022 | 00:25
Nudd! Fyrstir koma, fyrstir fá! Arnidm 11.6.2022
Frumsýning á YouTube-rásinni minni Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2022
Therabreath munnskol Bella2397 10.6.2022
Bráðamóttakan, hverjir bera ábyrgð á ástandinu? Júlí 78 4.6.2022 10.6.2022 | 10:56
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 20.7.2018 9.6.2022 | 21:25
Hrátt hunang toggaaa 7.6.2022 9.6.2022 | 16:53
Viðhorf fólks til kannabisneyslu - hvað finnst þér? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 18.9.2014 9.6.2022 | 14:37
Góður Sálfræðingur fyrir 18 ára Janef 3.6.2022 8.6.2022 | 11:53
hvar er hægt að kaupa? Dreamdunker 7.6.2022
Afrit af sjúkraskrá Ilmati 7.6.2022
Síða 1 af 72377 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, rockybland, Bland.is, mentonised, RakelGunnars, aronbj, tj7, Atli Bergthor, Anitarafns1, joga80, superman2, Gabríella S, Óskar24, MagnaAron, krulla27, karenfridriks, barker19404