Meistaranám 60 vs. 120 einingar

captaintoes | 17. nóv. '15, kl: 20:33:33 | 179 | Svara | Er.is | 0

Kvöldið. Nú er ég að skoða að fara út í meistaranám og hef fundið nokkur sem mér lýst ágætlega á. Sum þeirra eru 120 eininga og taka 2 ár á meðan önnur eru 60 eininga og taka eitt ár. Eg veit ekki afhverju en ég er hrædd við þessi 60 eininga, að þau séu ekki jafn vel metin á vinnumarkaðnum að námi loknu etc. Hefur einhver reynslu af þessu sem gæti frætt mig?
Kveðja

 

Yxna belja | 17. nóv. '15, kl: 20:45:59 | Svara | Er.is | 0

Er 60 eininga námið ekki bara diplóma á meistarastigi? Það er að segja svona sirka meistaranám mínus rannsókn/verkefni?

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Yxna belja | 17. nóv. '15, kl: 20:47:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heitir reyndar að mig minnir ekki lengur diplóma á meistarastigi heldur viðbótarnám á meistarastigi.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

captaintoes | 17. nóv. '15, kl: 20:59:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það heitir samt alveg Master in [eitthvað] og inní því er 20 eininga meistaraverkefni. Ég bara skil ekki alveg haha

Yxna belja | 17. nóv. '15, kl: 21:18:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorry það fór fram hjá mér að þù værir að tala um útlönd. Ég hef séð þetta í öðrum löndum.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Rauði steininn | 17. nóv. '15, kl: 20:48:47 | Svara | Er.is | 0

Ég held alveg örugglega að 60etc sé alltaf bara diploma ekki fullt mastersnám.

ariariari | 17. nóv. '15, kl: 20:52:17 | Svara | Er.is | 0

hérna heima er mastersnám 90-120 einingar, en finnst mjög algengt að það taki bara ár úti

tóin | 17. nóv. '15, kl: 22:10:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það reyndar líka oft þannig að meistaranámið er þá tekið á 12 mánuðum  - ekkert sumarfrí eða þess háttar, ekki "hefðbundið" skólaár, þannig að þó að tækifæri sé á að taka masterinn á einu ári í stað tveggja, þá þýðir að ekki endilega að einingafjöldinn sé eitthvað minni.

ert | 17. nóv. '15, kl: 21:09:10 | Svara | Er.is | 0

Það pælir enginn í einingafjöldanum bara gráðunni. En passaðu þig samt - það getur verið að sumir árs masterar séu svakalega erfiðir þannig að skoðaðu landið og skólann.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

evitadogg | 17. nóv. '15, kl: 22:30:14 | Svara | Er.is | 0

Ég er að taka ársmaster (12 mánuðir) sem er 90 ECTS og þar af er ritgerðin sjálf 30 ECTS. Ég var ekki smeyk við að velja þessa leið þar sem þetta virðist vera frekar algengt hérna. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48260 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie