mjög ljós lína??

ingiridur | 2. okt. '15, kl: 18:20:12 | 225 | Svara | Þungun | 0

Er búin að fá mjög ljós línu á óléttu prófi, tók fyrsta á þriðjudag þá komin 3v6d fór í glasa! Svo tók ég próf á mið þá kom líka ljós en örlítið dekkri en daginn áður. Tók svo próf í morgun og þurfti virkilega að rýna í það til að sjá línu þarf svo að fá staðfestingu á að ég sé ólétt er alveg með þetta á heilanum!

Getur verið að hún komi svona ljós í marga daga? Á ekki að dökkna með hverjum deginum?

 

pacific | 2. okt. '15, kl: 18:57:18 | Svara | Þungun | 0

Ég held að það sé mjög misjafnt hversu hratt eða hvort línan dökknar mikið. Ég fékk mjöööög ljósa línu daginn sem ég átti að byrja á blæðingum og áfram næstu daga, fannst hún ekkert dökkna. Ég ákvað að taka test í gær (einmitt með þetta á heilanum) og þá var hún allt í einu mjög dökk en ég ætti samkvæmt mínum útreikningum að vera komin 5v4d. Mér finnst þetta líka mjög misjafnt eftir prófum. Var það sama tegund af prófi sem þú tókst á miðvikudaginn og í morgun?

ingiridur | 2. okt. '15, kl: 21:39:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

nei reyndar ekki sama en bara eitthvað odyrt. en gott að heyra með þig og til hamingju vonandi dökknar min bara lika eins og þin bið i nokkra daga :)

nycfan | 3. okt. '15, kl: 16:32:07 | Svara | Þungun | 0

Það getur verið misjafnt sérstaklega ef þú ert ekki alltaf að taka sömu prófin.
En ferðu ekki í blóðprufu fyrst þetta var glasa?

ingiridur | 4. okt. '15, kl: 08:34:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

nei heyrðu hun minntist ekkert a bloðprufu sem eg var daldið hissa eg hef alltaf farið i bloðprufur eftir meðferð!

nycfan | 4. okt. '15, kl: 15:44:25 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ertu í meðferð á Art? Ég hélt að það væri bara partur af glasa hjá þeim að fara alltaf í blóðprufu eftir þessar meðferðir.

Mia81 | 4. okt. '15, kl: 18:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Það er ekki partur af meðferðinni nema að maður óski sérstaklega eftir því eða þá að þá að margar misheppnaðar meðferðir séu farnar að vekja grunsemdir. En ertu þá komin í dag 4v4d? Er línan ekki enn orðin dökk? Var sjálf hjá Art um daginn og fékk jákvætt 3v4d og fór svo í blóðprufu hjá vini mínum sem er læknir. Ég myndi reyna að fá blóðprufu. Gangi þér vel, vonandi er þetta komið <3

Mia81 | 4. okt. '15, kl: 18:29:08 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já eða er það semsagt ekki lengur, hef heyrt frá konum sem voru þarna áður að það hafi verið reglan. Þetta eru svörin sem ég hef fengið. Hef farið í þrjár meðferðir hjá þeim.

ingiridur | 4. okt. '15, kl: 20:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ja er þá komin 4v4d i dag. Hef ekki þorað að taka aftur próf síðan a föstudag! Er að spá að bíða þangað til i vikunni og sja hvernig það kemur út

Mia81 | 4. okt. '15, kl: 20:45:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já það er nokkuð góður árangur. Ég get ofan fyrir þér - ég er sjálf svo sjúklega óþolinmóð. Ertu búin að biðja um blóðprufu?

ingiridur | 4. okt. '15, kl: 20:35:00 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ja hja art en ja þau eru vist buin ad breyta maður for alltaf i blóðprufu en nú láta þau próf duga!

nycfan | 5. okt. '15, kl: 10:11:31 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ok, þegar ég var í minni tækni meðferð í júní þá voru þær sem voru í glasa sendar í blóðprufu. Hafa greinilega breytt síðan. Nema þær hafi allar beðið um blóðprufuna.
En ég gæti ekki beðið svona með prófin, væri löngu búin að heimta blóðprufu. Þú færð verðlaun fyrir þolinmæði :)

Mia81 | 5. okt. '15, kl: 11:04:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég var í minni fyrstu glasa í maí og svo í uppsetningu á frystum í júní og engin blóðprufa í hvorugt skiptið. Ákvað sjálf að fara í blóðprufu núna :)

ingiridur | 5. okt. '15, kl: 11:28:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Haha takk já ætti kannski að biðja um blóðprufu, ég er bara svo hrædd um að fá enga línu eða ljósa línu aftur ef ég tek próf og meika það ekki :)

roko | 9. okt. '15, kl: 09:45:42 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Búin að taka annað próf ?

ingiridur | 9. okt. '15, kl: 11:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 1

já ég tók próf á þriðjudag og það komu engar línur first svo eftir kannski 1-2min þá komu tvær, hef alltaf fengið strax viðmiðunarlínuna svo hélt kannski að prófið væri eitthvað gallað. Prófaði aftur daginn eftir og þá komu tvær ljósar línur svo vona að þetta sé bara komið þe tvær sannar línur! verð bara að trúa því, fer í sonar á Art á miðvikudaginn næsta!

Mia81 | 9. okt. '15, kl: 11:39:02 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

En ertu búin að biðja um blóðprufu? Ertu ekki komin tæpar 6 vikur núna?

ingiridur | 9. okt. '15, kl: 12:57:29 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Æi ég sagði Kristínu þetta með línurnar svo ætla ekkert að fara í blóðprufu krossa bara fingur að það sé allt í góðu og fer í 6v sonar á miðvikudag :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4900 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123