Notkun á egglosstrimlum án þess að vita að maður sé ólétt..

cuppatea | 22. júl. '15, kl: 21:02:06 | 171 | Svara | Þungun | 0

Hæhæ. Æ þessi er voða kjánaleg, ég veit. Hefur einhver ykkar notað egglosstrimla, ekki vitandi að þið væruð óléttar? Og ef svo er, fenguð þið jákvætt á þeim og þá hvenær? Ég fer vanalega á alveg ferlegan túr eftir að ég átti barnið mitt f. ca 2 árum. Mikið flow, miklir verkir og almennt ömurleg líðan. Síðasti túr var óvenju léttur og verkjalaus þó hann hafi varað í tæpa viku. Ég var því að sjálfsögðu búin að útiloka að nokkuð hefði gerst. En núna er ég búin að vera ótrúlega bloated á kviðnum eins og ég var í upphafi fyrri meðgöngu og finn ekki skýringu á því? Hvaaaað gæti verið í gangi? Hef ekki tekið test enda ennþá ekki sannfærð um að það gæti verið möguleiki á neinu. Egglosprófið í núverandi hring kom jákvætt um það leiti sem það hefði átt að koma jákvætt (17 júlí) þannig að ég ætti tææææplega að vera farin að blása svona út..

 

nycfan | 23. júl. '15, kl: 10:34:17 | Svara | Þungun | 0

Egglosprófin segja því miður ekkert. Sumir fá þau jákvæð á meðgöngu en aðrir neikvæð. Ég hef ekki prófað það sjálf en eins og þú veist þá er líklega eina leiðin til þess að fá öruggt svar að taka þungunarpróf.

cuppatea | 23. júl. '15, kl: 12:03:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég hef einmitt ekki notað þau sem ólettupróf þar sem niðurstöðurnar yrðu of óáreiðanlega for my liking. Ég notaði þau bara til að mæla egglos og fékk jákvætt fyrir viku síðan. En með þrútnandi kvið og undarlegum túr fór ég að spá hvort það gæti virkilega verið möguleiki að eitthvað hefði gerst í síðasta hring. En hefði ég þá nokkuð fengið jákvætt á egglosprófinu? Þetta eru bara vangaveltur en ég var bara að spá hvort einhver hefði lent í því að fá jákvæðar niðurstöður á egglosprófi verandi ólétt :)

nycfan | 23. júl. '15, kl: 13:45:34 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég hef heyrt sögur af konum sem fengu jákvæð egglospróf þegar þær voru óléttar. Ég skoðaði þetta mikið þegar ég lenti í því að fá jákvætt egglospróf þegar á átti að vera byrjuð á túr. Tók einhverra hluta vegna egglospróf, veit ekki afhverju ég ákvað það. Þá voru víst einhverjir sem höfðu fengið jákvætt egglospróf óléttar og þá eftir að þær höfðu fengið jákvætt þungunarpróf því egglosprófið er ekki jafn næmt á þessu hormón eins og þungunarprófið og svo getur maður ekki vitað hvort það er að mæla lh hormónið eða hcg hormónið.
Skelltu í eitt þungunarpróf til þess að koma þessu á hreint og róa hugann :) Ef það er neikvætt þá varstu bara með egglos og eitthvað sem veldur því að þú ert útþanin :) Einhver matartegund eða eitthvað :)

cuppatea | 23. júl. '15, kl: 20:48:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég er einmitt búin að vera að reyna að gúggla hversu langt kona gæti verið gengin þegar það kemur lína á egglosprófi.. Án nokkurs árangurs. Skil ekki lingóið á sumum af þessum spjallsíðum! Haha! Alger amatör :)
En já, það er náttúrulega bara ein leið til að komast að þessu.. Þori samt tæplega að jinxa því að það geti verið baun þarna fyrr en nær dregur blæðingum. Svona er maður ruglaður. Vonbrigðin er orðin svolítið þreytandi þannig að spennan er velkomin á meðan hún endist.

Millae | 23. júl. '15, kl: 22:18:28 | Svara | Þungun | 0

Ég tók óvart egglospróf þegar ég var ólétt :/ var komin ca 4 vikur og það kom blússandi jákvætt, var með strimla frá frjósemi og egglosprófið var dekkri en óléttuprófið. ( reyndar var egglossprófið með morgun pissi en óléttuprófið seinna sama dag þegar ég áttaði mig á að ég tók vitlaust próf)

Napoli | 26. júl. '15, kl: 09:45:41 | Svara | Þungun | 0

gæti verið sko :) en afhverju tekuru ekki bara óléttupróf? :)

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

cuppatea | 7. ágú. '15, kl: 13:35:09 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ah! Sá þetta bara núna. Af því mér fannst svo fjarstæðukennt að ég gæti verið ólétt þar sem ég fór á blæðingar inn á milli og fékk ekki jákvætt á egglosprófinu fyrr en 10 dögum eftir að hringurinn hófst, s.s. á réttum egglostíma :) var meira svona almennt að spá hverjar niðurstöðurnar væru á egglosprófi ef maður væri óvænt ólettur og hvort þær yrðu breytilegar eftir því hvenær maður tæki það. Fann svo upplýsingar um þetta á netinu eftir frekari leit. Bara forvitni sko :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4900 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123