Reiðhjólahjálmar

MUX | 28. apr. '16, kl: 11:36:35 | 204 | Svara | Er.is | 0

Vitið þið hvort að hjálmarnir í t.d. Toys´r´us séu jafn góðir og þessir sem fást í reiðhjólaverslunum?  Þá er ég að meina í sambandi við öryggi.

 

because I'm worth it

daggz | 28. apr. '16, kl: 12:00:50 | Svara | Er.is | 1

Að mínu mati eru þeir engan veginn jafn góðir. Mér finnst þessir hjálmar sem eru ekki með stillanlegum hnakkastuðningi einhvern veginn aldrei sitja rétt. Fyrir utan það að barnið er ýmist með húfu, buff eða ekkert á hausnum þannig mér finnst mjög mikilvægt að það sé auðvelt að stilla. Ég einmitt var að kaupa nýjan hjálm fyrir barnið mitt um daginn og skoðaði í Toys r'us og mér fannst ekki spurning um að eyða 2 þús kalli meira og fá miklu veglegri hjálm.

--------------------------------

MUX | 28. apr. '16, kl: 12:08:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar er sagt að það eigi aldrei að nota húfu undir hjálm, mesta lagi buff en já mér finnst þeir ekki eins traustvekjandi þarna í Toys´r´us en barninu langar í hjálm þaðan :/   Þessir sem fást í reiðhjólaverslunum eru ekki eins flottir að hennar áliti. 

because I'm worth it

Snobbhænan | 28. apr. '16, kl: 13:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er eiginlega alveg krúsjal að hafa hnakkastillingu. Annars situr hjálmurinn aldrei almennilega fastur.


Eimskipshjálmarnir eru td alveg skelfilega mikið drasl og skapa falskt öryggi. 

Alfa78 | 28. apr. '16, kl: 22:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sumir í Toysrus eru með hnakkastillingu en eru samt drasl

fálkaorðan | 29. apr. '16, kl: 00:41:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hnakkastilling í TRU hjálmi þess 4 ára. En hann fær nýjan áður en hann fær alvöru hjól. Á bara 10 tommu sparkhjól og er fyrst núna að geta notað það eitthvaðaf viti en það er orðið of lítið svo það er stærra hjól með pedölum í sumar og nýr hjálmur.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

daggz | 28. apr. '16, kl: 22:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stundum er bara ekkert annað en í boði að nota húfu, frekar mikið kalt hérna á köflum. Það eru reyndar bara sumar húfur sem ég leyfi í notkun undir hjálminn.


Ahhh, eitthvað svona myndafígúru dæmi? Ég valdi hjálm í Erninum og ég var eiginlega bara abbó út í krakkann, fannst hjálmarnir þar svo flottir í fallegum litum.

--------------------------------

Lukka35 | 28. apr. '16, kl: 14:56:38 | Svara | Er.is | 0

Er einmitt að upplifa þetta með Eimskipahjálminn að hann er alltaf laus á barninu alveg sama hvernig við stillum hann, hjálmurinn situr alltaf laus og hægt að færa hann langt til hliðar og upp og niður :(

Snobbhænan | 28. apr. '16, kl: 15:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hentu honum. Siríúslí. Þetta er algjört drasl.

fálkaorðan | 29. apr. '16, kl: 00:43:15 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti fyrir minn þegar hann var 3 bara af því að hann var að fara á 10 tommu spark hjól og hjálmurinn meira bara upp á prinsippið. Nú fær hann stærra hjól og alvöru hjálm. Hann er samt með hnakastillingu en ég treysti honum ekki í eitthvað alvöru hnjask.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48338 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien