Reynsla við svuntuaðgerð?

NaTo | 21. jún. '13, kl: 08:10:35 | 2162 | Svara | Er.is | 0

Er að fara í aðgerð og vil gjarnan heyra hvernig reynslu fólk hefur. Vinsamlega svarið þið sem sjálfar hafa reynt það. Er vont á eftir? Hvað er maður lengi að ná sér? Mér er sagt að verði send heim með dren. Hvernig virkar það?

 

Andý | 21. jún. '13, kl: 10:33:46 | Svara | Er.is | 0

Googlaðu bara og spurðu svo, þetta er ógeðslega stór aðgerð og ekki eins hjá neinum. En já, það er "vont á eftir" enda er maður næstum skorin í tvennt og annað væri nú skrítið. Veit ekki með drenið, ég fékk ekki þannig

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

isbjarnamamma | 21. jún. '13, kl: 11:43:27 | Svara | Er.is | 0

Ég fór í svuntuaðgerð stóra og fitusog ,þettað var ekki eins vont og ég bjóst við,ég var venjulegan tíma að ná mér, drenið var ekkert mál  þettað er það besta sem ég hef gert fyrir mig, 

NaTo | 23. jún. '13, kl: 08:50:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að heyra. Takk fyrir, það hjálpar mér. Ég dauðkvíði fyrir. Þetta er náttúrulega stór aðgerð, og eitthvað skyldi gerast - sem alltaf getur gerst t.d. við svæfingu - þá er ömurlegt að hugsa til þess að ég hef gert þetta eingöngu fyrir hégómleika.

isbjarnamamma | 23. jún. '13, kl: 11:47:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonandi gengur allt vel hjá þér og þú verðir alveg í skýjunum með flottan maga.  hjá mér var þettað sáluhjálparartiði að laga ónýtan maga eftir margar meðgöngur

NaTo | 23. jún. '13, kl: 12:02:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sama hér. Þess vegna fer ég í þetta. Verð vonandi eins happy og þú :-)

Blandpía | 23. jún. '13, kl: 09:59:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Helst þetta við ?

isbjarnamamma | 23. jún. '13, kl: 11:48:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já 13 árum seinna er maginn alveg einsog nýr og flottur

MissMom | 21. jún. '13, kl: 12:37:39 | Svara | Er.is | 0

ég fór í apríl. Labbaði hokin í 3 daga og fór svo smátt og smátt að rétta úr mér almennilega, það var vont ef ég teygði úr mér of mikið. Drenin voru í mér í viku og læknirinn útskýrir þau mjög vel fyrir þig, bara spyrja.

Gunnýkr | 21. jún. '13, kl: 12:54:41 | Svara | Er.is | 1

Gangi þér vel.
Vildi óska að ég hefði efni á að fara í svona. 
Langar reyndar að missa slatta af kílóum fyrst. Kannski verð ég orðin rík þá :)

Tipzy | 21. jún. '13, kl: 14:45:53 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er það er hægt að greiða svona á visa rað?

...................................................................

Mrsbrunette | 23. jún. '13, kl: 22:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór til Ottós, fékk að greiða honum í 3 greiðslum.. En hann býður lika uppá Visa ráð.

Tipzy | 23. jún. '13, kl: 22:22:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok takk :-) maður er svo að mikla fyrir sér verðið á þessu.

...................................................................

Mrsbrunette | 23. jún. '13, kl: 22:37:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála því, ógeðslega dýrt en er svo glöð að hafa ekki látið það stoppa mig. Ertu búin að hitta lækni ?

Tipzy | 24. jún. '13, kl: 21:23:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Neinei ekki komið að þessu enn, en þarf innan fárra ára þarsem ég er á leið í magahjáveituna. 

...................................................................

trunttrunt | 10. des. '13, kl: 12:28:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki fara í þessa aðgerð. Ég þekki leiðindartilfelli fleiri en eitt og fleiri en tvö. Þú getur þetta án þess.

Mrsbrunette | 10. des. '13, kl: 13:52:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

með svuntuaðgerð? Ég hef farið í hana og mæli með að fara í þetta ef þess "þarf"

Tipzy | 10. des. '13, kl: 15:19:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Get ég hvað án þess, látið skinnið hverfa. Ég mun fara og þarf nauðsynlega að fara þegar að því kemur. Þú hefur ekki hugmynd um hvað þú ert að tala.

...................................................................

trunttrunt | 10. des. '13, kl: 16:56:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ég var að tala um hjáveituaðgerðina ekki svuntuaðgerðina. ´Mín besta vinkona er nú bara orðin heilmikill sjúklingur vegna
hennar. Sýgur illa upp öll næringarefni og er ekki að ná þeim upp þrátt fyrir 30 vítamíntöflur á dag og sprautur. Hún er með
endalausa verki. Hún sér svo eftir að hafa farið. Segir oft að hún vildi frekar hafa öll sín kíló en sömu heilsu og áður. Íhugaðu þetta vel.
En ég er ekki að segja þetta af því að mér sé illa við þig.

Tipzy | 10. des. '13, kl: 16:58:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef íhugað þetta og researchað mjög vel en ætla samt i hana. Myndi aldrei taka svona ákvörðun án þess. Veit nkl hverju ég á von á.

...................................................................

trunttrunt | 10. des. '13, kl: 17:06:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já þú velur bara fyrir þig það gerir enginn annar en gangi þér vel.

mýslatýsla | 15. des. '13, kl: 12:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég for fyrir rúmum tveimur árum og hefur aldrei liðið betur :) ef þu ferð eftir öllu sem læknarnir segja þa gengur þetta vel :) eina "vesenið" er að eg þarf að fa b vitamin sprautur a 4 vikna fresti en mer finnst það ekkert mál. Er svo hamingjusöm og ánægð :) oftast heyrist Meira af hryllingsögum heldur en þeim sem ganga vel :)

Tipzy | 15. des. '13, kl: 12:56:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég þarf hvort eð er b vit sprautur og kann að gera það sjálf.

...................................................................

Zimbra | 17. nóv. '15, kl: 13:40:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það er líka hægt að fara eftir öllu sem læknarnir segja og lenda í rugl mörgum fylgikvillum. 
Ég er svoleiðis keis. 
Er mjó og fárveik... hef þurft fullt af skurðaðgerðum eftir hjáveituna... svo já, það er ekkert endilega samasem merki á milli þess að lenda í fylgikvillum og fara ekki eftir fyrirmælum! 
Vildi bara koma þessu að!

mýslatýsla | 15. des. '13, kl: 13:51:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert öllum sem gengur svona hræðilega eftir þessa aðgerð... En þetta er stór ákvörðun sem þarf að hugsa vel aður en hún er tekin, þetta er lifstíðarbreyting. En ef maður fer eftir gefnum fyrirmælum þa gengur manni vel, þer er sagt að þu þurfir að taka auka vitamin það sem eftir er.. En það er nú kannski ekki svo slæmt ef þu losnar við fylgikvilla offitu i staðinn.. :)

Svo oft sem það heyrist bara fra einhverjum hryllingsögum... Það eru alls ekki allir sem eiga við einhver vandamál eftir aðgerðina. :)

Tipzy | 15. des. '13, kl: 14:20:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er eins og fólk haldi þetta sé aðgerð og fylgikvillar vs offita og engir fylgikvillar. Til dæmis veit ég 100% öruggt að mun fá sykursýki með aldrinum ef ég geri ekkert og margt sem getur gerst út frá því eins og t.d útlimamissir og blinda. Stækkað hjarta, hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról er allt sem er möguleiki á. Og þetta er allt fyrir utan stoðkerfið sem er nú þegar farið að gefa sig. Og það er orðið enn erfiðara að gera þetta hjálparlaust og hvað þá fyrir lítinn pening eftir að skjaldkirtillinn fór til fjandans.


Er búin að kynna mé þetta mjög vel ig veit hvaða fylgikvillum ég á von á og get átt von á. Búin að tala við shitload af fólki sem er búið að fara bæði hérlendis og erlendis. Er á svona erlendu spjalli og þar er fólk sem er á leiðinni og buin að fara og allt þar a milli, folk sem hefur gengið vel og illa og ser eftir þessu og annað sem segir þetta se besta sem það hegur gert. Lika folk sem hefur reynt annars konar aðgerðir aður osfrv. Jú ef ég ætti nog af pening myndi eg raða einkaþjalfara og fara a ser fæði en eg hef ekki þann luxus þvi miður.

...................................................................

bleik peysa | 17. nóv. '15, kl: 12:36:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég fór í hjáveituaðgerð fyrir 4 árum og það var mín besta ákvörðun, jú ég þarf b12 sprautur á 3ja mánaðar fresti og þoli illa mjólkurvörur og alls ekki sykur en vá að geta hlaupið upp stiga og tekið þátt í eðlilegu lífi þá er þetta algerlega þess virði.

BJN
Blandpía | 23. jún. '13, kl: 10:00:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tengi ekki ?

Thng | 23. jún. '13, kl: 12:08:03 | Svara | Er.is | 5

Fór í vikunni, aðgeðrin var framkvæmd á Akranesi af Ottó, veistu ég er buin að vera svo dofin í maganum að ég hef ekki fundið nenina verki, bara MAJOR harðsperrur! og svo er bakið að fara með mig því ég get ekki staðið upprétt, annars er þetta pís of keik.. hef samt heyrt að fólk er misjafn, en ég var heví svartsýn og kvíðinn fyirr aðgerðinni, svo gekk bara allt eins og í sögu :).. Færð lika dren í nokkra daga er ennþá með mín á að hringja í hann á fimmtudaginn til að tékka á hvenar ég losna við drenin... Gangi þér vel, þetta verður geggjað eftir á, er búinn að sjá minn malla þegar það var skipt á umbúðum hallelúja hann er geeeeggjaður! :D

NaTo | 23. jún. '13, kl: 13:14:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir þetta. Gott að heyra. Ég hef einmitt verið að pæla í hvenær og hvernig drenin verði tekin. En hvað geturðu gert núna? Er hægt til dæmis að ganga upp og niður stiga fyrstu dagana? Ég er með eldhúsið á annarri hæð en svefnherbergi og klósett.

Thng | 23. jún. '13, kl: 14:03:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Núna er ég farin að geta teygt aðeins úr mér, koma smá togverkir í sárið þegar ég stend upp, en rosalega lítill verkur, meira svona sviði.. Fyrsta daginn labbaði ég nokkra metra með hjúkrunakonu, var með göngugrind var frekar skrítið að labba fyrst þar sem maginn var svo dofinn og mér leið eins og ég væri bara með fætur og efribúk :P.. myndi fara verlega í stigana fyrstu dagana og þú finnur sjálf hvað þu geturo ghvað ekki, ef þú finnur verki er best að leggjast bara og hvíla sig.

sunnama | 23. jún. '13, kl: 21:48:35 | Svara | Er.is | 0

Mer langar að spyrja hvað borguðu þið fyrir svuntuaðgerðina. TR gorga þetta ekki, er það ekki alveg rétt hjá mer, mega læknar ráða hvað þeir taka fyrir þetta. og líka hvað svæfingar læknirinn tók fyrir, ??????

Mrsbrunette | 23. jún. '13, kl: 22:22:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég borgaði 580 þúsund, hjá Ottó fyrir einu og hálfu ári síðan. Svæfingalæknirinn var inní þessari greiðslu.

Mrsbrunette | 23. jún. '13, kl: 22:14:37 | Svara | Er.is | 0

Sæl, ég fór í þessa aðgerð fyrir einu og hálfu ári síðan,, og aðgerðin gekk mjög vel. Var með drenin í 2 vikur, það var leiðinlegt en lifði það af :) þetta var ekki sárt og hætti að taka verkjalyfin á 3 eða 4 degi. Var frá vinnu í 8 vikur, vann erfiðisvinnu þá og ég treysti mér ekki fyrr.

sunnama | 23. jún. '13, kl: 22:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég fór í svona aðgerð fyrir einu og hálfu ári, borgaði 580. þ. og svæfingarlækninum 200. þ. þetta var mjög erfitt. fór í þetta f. h. og var send heim kl. 5.

Mrsbrunette | 23. jún. '13, kl: 22:39:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hjá hverjum fórstu? Ég borgaði 580 og svæfingalæknirinn var inní því verði.

sunnama | 23. jún. '13, kl: 22:49:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þórdísi Kjartansdóttir, hún var fín, en mer fannst þetta dýrt,

Mrsbrunette | 23. jún. '13, kl: 23:00:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sammála því.

NaTo | 24. jún. '13, kl: 13:36:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ég er núna vöknuð eftir aðgerðina. Hress og kát og sæl yfir að hafa drifið mig. Borga 550000 allt innifalið. Er hk Þóri Njálssyni. Mjög ánægð

isbjarnamamma | 24. jún. '13, kl: 13:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gott að heyra það, góðan bata

Mrsbrunette | 24. jún. '13, kl: 14:14:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

góðan bata :)

Thng | 24. jún. '13, kl: 14:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært, gangi þér vel, er nuna á 6 degi líður ótrúlega vel :D vonandi gengur þetta jafnvel hjá þér, knús :)

Betty Boo | 24. jún. '13, kl: 14:48:06 | Svara | Er.is | 0

ég fór í svona aðgerð fyrir 8 árum síðan, þetta var ekki mikið mál, var með dren í 3 daga og var mjög fljót að jafna mig. eina sem ég get sett útá er doðinn í maganum, ég hefði alveg vilja vita af því að ég yrði dofin og tilfiningalaus í nokkur ár! en ég sé ekki eftir þessu, 100% þess virði :) og já maginn er enþá jafn flottur 8 árum seinna :)

Mrsbrunette | 24. jún. '13, kl: 14:55:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu ennþa.dofin?

Betty Boo | 24. jún. '13, kl: 21:09:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei ég fékk tilfininguna smátt og smátt, er búin að vera með ca 90% tilfiningu í maganum síðustu svona 4 ár. hún er ekki komin 100%

bláberjate | 24. jún. '13, kl: 16:04:13 | Svara | Er.is | 0

Ég hef verið að spá í þessari aðgerð líka, en þarf maður ekki að vera í kjörþyngd (allavega nálgæt því). Ég er búin að léttast um 18kg og langar rosalega í svona aðgerð en ég á eftir að leggja af ca. 10-15kg í viðbót.
Er einhver hérna sem hefur farið í þetta og verið vel mjúk á sama tíma ??

isbjarnamamma | 24. jún. '13, kl: 16:10:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég var 20 kílóum of þung læknirinn gerði enga athugasemd við það,hann sagði að þær æfingar væru ekki til sem löguðu svona maga

bláberjate | 24. jún. '13, kl: 16:26:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nú já oki, úfff núna langar manni bara meira í svona aðgerð

Betty Boo | 24. jún. '13, kl: 21:11:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sama og var sagt við mig, engar æfingar laga þetta

Betty Boo | 24. jún. '13, kl: 21:10:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

já ég :) ég var ca 20kg frá kjörþyngd og það var allt í lagi

NaTo | 24. jún. '13, kl: 20:52:01 | Svara | Er.is | 1

Takk allar. Flott að fá að heyra um ykkar reynslu. Ég er bara svo góð núna allavega. Nú eru liðnir ca 9 tímar síðan ég vaknaði og ég finn lítið til. Aðgerðin tók tvo klukkutíma. Læknirinn ætlar að koma hingað sjálfur eftir þrjá daga til að taka drenin. Þá verður spennandi að sjá flata magann undir umbúðunum. Mér hefur skilist að oft sé gert fitusog sem partur af aðgerðinni, svo ég held að bláberjate ætti alveg að geta þetta

leiftra | 10. ágú. '13, kl: 01:25:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit þetta er gömul umræða :) en ég fór í svona aðgerð fyrir 4 vikum :) og vá hvað ég er ánægð :) gekk svo ótrúlega vel og hef verið með fáránlega litla verki... eina sem ég er að spá í er að núna svona 2 cm fyrir ofan nafla finn ég fyrir svona litlum hnút ef ég þukla og sé hann stundum smá, hringdi í lækninn fyrir viku og hann sagði að þetta væru örugglega saumarnir að leysast  upp ?? hefur einhver lennt í svona?? var þetta lengi að fara ?,  finn e þetta en núna viku eftir að ég talaði við hann er bara að spá :) 

Mrsbrunette | 10. ágú. '13, kl: 02:49:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

humm kannast ekki við þetta, hvaða læknir gerði aðgerðina?

leiftra | 10. ágú. '13, kl: 09:34:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ágúst Birgisson :) 

Mrsbrunette | 10. ágú. '13, kl: 12:56:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, ég var hjá ottó, hann sagði mér að ég mætti koma til sín hvenær sem er, ef eitthvað væri að eða spurningar.. ég gerði það alveg en svona hnúð fékk ég ekki, mæli með að hringja og fá tíma hjá honum Àgústi.

leiftra | 10. ágú. '13, kl: 12:59:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég er búin að tala við hann, hann segir þetta vera sjálfleisanlegu saumarnir en ég á tíma hjá honum bráðum læt hann þá líta á þetta í leiðinni :) 

vorkrútt | 10. ágú. '13, kl: 01:37:29 | Svara | Er.is | 0

Hvernig gengur í dag og ertu sátt?

leiftra | 10. ágú. '13, kl: 09:34:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gengur alveg ótrúlega vel :) er bara alveg ofboðslega sátt :) 

lora | 10. ágú. '13, kl: 03:53:16 | Svara | Er.is | 0

En reykir einhver ykkar sem hefur farið í svona aðgerð? Ég hef heyrt að það sé svo mikil hætta á að það komi drep í sárið ef þú reykir þegar þú ferð í svona aðgerð.

leiftra | 10. ágú. '13, kl: 09:35:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það eru auknar líkur já á því að þú fáir sýkingu.... alveg 40 prósent meiri líkur minnir mig

Mukarukaka | 10. ágú. '13, kl: 09:38:23 | Svara | Er.is | 0

Hvað þarf maður að greiða fyrir svona í dag?

_________________________________________

leiftra | 10. ágú. '13, kl: 09:42:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

550þ

Mukarukaka | 10. ágú. '13, kl: 09:43:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takktakk! 

_________________________________________

icegirl73 | 10. ágú. '13, kl: 13:18:05 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki reynslu af þessarri aðgerð en langar mikið til að fara í svona. Gangi þér vel :) :)

Strákamamma á Norðurlandi

ILovewhoiam | 10. ágú. '13, kl: 14:06:12 | Svara | Er.is | 0

En flott að rekast á þessa umræðu, var einmitt að tala um þetta við kallinn minn í gær, skurðurinn eftir keisarann er svo skakkur, og svo fekk ég svona neðrimaga eftir meðgönguna og mig langar rosalega að losna við hann, og maginn er skakkur því skurðurinn er það.. alveg great eða þannig. ég hélt alltaf að ég gæti kannski æft hann af mér en sýnist það bara alls ekki vera að virkar, hann er alltaf þarna sama hvað ég reyni að stinna mig.

Það er algjör snilld að fá að skipta greiðslum í þrennt, þá er það ekkert mál fyrir mig að borga.! takk fyrir upplysingarnar :D

Bragðlaukur | 30. ágú. '13, kl: 08:20:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú ert með lýti eftir vinnubröð læknanna (skakkan skurð og þar af leiðandi einhvern neðri maga), ættir þú þá ekki að fá það bætt? Ekki það að ég viti það. En fyndist það bara einhvernveginn.

Prinzesa | 30. ágú. '13, kl: 07:58:06 | Svara | Er.is | 0

sælar vonandi sjáið þið þetta :), þær sem hafa farið til ottó, skar hann fyrir ofan eða neðan naflann? ef fyrir neðan, lagaði hann naflann og herti á magavöðvum?

Mrsbrunette | 9. des. '13, kl: 21:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fyrir neðan, herti vöðva og nýr nafli :)

robot00 | 30. ágú. '13, kl: 08:33:29 | Svara | Er.is | 0

mér er sagt að konur sem hafa farið í keisra finni valla fyrir svona aðgerð ..veit ekki hvað' er satt í þvi enn meikar alveg sense

Stubbalo | 9. des. '13, kl: 20:01:02 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver farið í svona með 20-30 aukakíló? Hvernig gekk? Var ekkert mál að fá lækninn til að framkvæma aðgerðina? Ég er með hátt í 30 aukakíló en er hraust. Er með glataða svuntu eftir nokkrar meðgöngur og ofboðslega slappa magavöðva og langar svo að láta laga.

Mrsbrunette | 9. des. '13, kl: 21:17:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég létti mig um 17 kg áður en ég fór í aðgerðina, vildi fá góðan árangur, enda kostar þetta mikið, hef náð nokkrum kg af mér síðan ég fór, ca 4 kg á tæplega 2 árum, er bara mjög sátt. Læknarnir vilja ekki að maður sé of þungur, en best að fara í skopun hjá lækni og fá álit, ég td beið í nokkra mánuði frá viðtali þangað til ég fór í aðgerðina, vildi ná 7 kg af mér, þegar það var farið þá hringdi ég og pantaði tíma, beið i viku og þá var aðgerðin :)

Gunnýkr | 15. des. '13, kl: 12:49:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ætli sé ekkert hætt við því ef maður er þetta þungur, að ef maður losar sig við þessi kíló þá komi aftur svunta?
Eg myndi fyrst reyna að losa mig við slatta.
Ég stefni sjalf að svona aðgerð þegar ég verð komin í kjörþyngd. 

Andý | 9. des. '13, kl: 20:57:55 | Svara | Er.is | 1

Ég fór í stóra svuntuaðgerð á fögrum laugardagsmorgni. Um leið og ég valnaði fór ég heim, labbaði sjálf upp á fimmtu hæð (vinkona mín var sko á leiðinni að legja krana til að koma mér upp, en iss sko) Helgina eftir var ég í kjól og gullskóm og blindfull að djamma. Fram á morgun. Mér fannst þetta ekkert mál, tók ekki verkjatöflur en mér fannst fokk erfitt að geta ekki rétt almennilega úr bakinu í þrjár vikur. Og teygjukafarabúningurinn var ógeð. Gangi þér vel!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Mrsbrunette | 9. des. '13, kl: 21:18:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mætti ég spurja hver skar þig? bara forvitni :)

Andý | 9. des. '13, kl: 21:33:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ólafur eitthvað. Hann er fluttur til Noregs held ég. Hann gerði þetta á stofunni sinni á laugardegi bara :)

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Mrsbrunette | 9. des. '13, kl: 21:34:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahh ok :)

Stubbalo | 9. des. '13, kl: 21:05:44 | Svara | Er.is | 0

Áttu fyrir og eftir myndir?

Andý | 9. des. '13, kl: 21:33:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver?

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Andý | 9. des. '13, kl: 21:41:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 9

http://i42.tinypic.com/20kdrfr.jpg




__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

tjúa | 9. des. '13, kl: 21:49:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhh hvað ég vildi að ég hefði efni á þessu. Er búin að ganga með 4 börn, þyngjast um rúm 25 kg, missa tæp 20 af þeim aftur og er 8kg frá kjörþyngdinni minni. Er svo ánægð að sjá línurnar mínar aftur, en hryllir við slitunum og lausu húðinni sem er þarna samt. 

Stubbalo | 10. des. '13, kl: 11:57:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt. Kostar svo mikið. En vá hvað mig langar.

Stubbalo | 10. des. '13, kl: 11:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vá, geggjað Andý

Andý | 10. des. '13, kl: 12:19:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þið megið nú alveg segja, HAHAHA RASS! við fyrstu myndinni sko, ég fer ekkert að grenja ;) Og takk, ég er mjög ánægð. Hér er nýrri mynd, maginn minn varð 4ra ára í haust


http://i42.tinypic.com/2l9m8fb.jpg

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

óskin10 | 10. des. '13, kl: 12:22:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gaman að sjá svona keyptan maga. Hinn er ekkert ljótur

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Andý | 10. des. '13, kl: 12:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Ekkert ljótur, hver ákveður hvað er ljótt og fallegt? Ég þoldi hann ekki, fór alveg að grenja alltaf þegar ég sá hann og svo tók hann alltof mikið pláss. Ég er allavega fegin að honum var lógað, RIP kæra ferlíki

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

óskin10 | 10. des. '13, kl: 12:26:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

skil það alveg, væri ekki sátt ef ég væri með svuntu og myndi fara í aðgerð. En a maður ekki að elska allt á sér amk segir kilgoure trout það

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Andý | 10. des. '13, kl: 12:29:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ah, hún má þá bara elska allt á sér, allir hinir geta bara ákveðið fyrir sig sjálfir!

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

óskin10 | 10. des. '13, kl: 12:32:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nkl, ef maður er óánægður með sig þá bara að breyta sér. ég var 8 kg of þung að eigin mati og grennti mig bara, en það er bara bannað, á að vera ánægður með aukakg sín.

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

MissMom | 10. des. '13, kl: 15:45:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo sammála þér. Sakna gamla magans ekki agnarögn. Get loksins farið í bikiní eftir að hafa ekki viljað það í 8 ár. Hugsa alltaf þegar ég sé magann "I'm sexy and I know it"  :P
Núna er bara að koma sér í rétta þyngd :)

Gunnýkr | 15. des. '13, kl: 12:50:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hnuss... ég er með svona rassmaga sko..

Andý | 15. des. '13, kl: 12:57:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst þannig magar ekkert ljótir. En minn fór mér skelfilega illa og mér þótti ekkert vænt um hann :(

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

GuardianAngel | 10. des. '13, kl: 13:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hahaha áður en eg op aði myndina þa helt eg að þetta væri rass.... vá hlakka til þegar eg fæ rass lika ... en vá ogeðslega flott eftirmyndin

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Andý | 10. des. '13, kl: 13:18:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Plúsaði þig óvar, ætlaði að mínusa þig!!! Djók sko

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

GuardianAngel | 10. des. '13, kl: 13:51:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahah :$ sowwy!
Getur þó huggað þig við það að mallinn þinn ídag er mega flottur, fjút fjú!

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Tipzy | 10. des. '13, kl: 15:20:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ættir að sjá rassinn minn, sko þennan að framan.

...................................................................

Stubbalo | 10. des. '13, kl: 17:38:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Híhí, heyra í ykkur. Rass eða ekki, mikilvægast er að vera sáttur við sjálfan sig, sama hvaða leið er farin.

Gunnýkr | 15. des. '13, kl: 12:49:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ómægod hvað mig langar í magann þinn kona.

Andý | 15. des. '13, kl: 12:55:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég get ekki hætt að elska hann, þetta er eitt af því besta sem ég hef gert sjálfri mér. Ekki vinsæl skoðun það, en svona er ég nú bara og skammast mín ekki baun fyrir það

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

Gunnýkr | 15. des. '13, kl: 12:56:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

enda engin ástæða til. 
þetta er bara snilld.  Minn er alls staðar fyrir og þó ég sé búin að lettast slatta er hundleiðinlegt að fara í fína kjóla og svona því
alls staðar er bumba. Hata hata hata rassamagann..

Andý | 15. des. '13, kl: 13:01:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Minn var þannig líka. Ég nota 34 í buxum núna þurfti að nota 38-40 þegar ferlíkið hékk þarna framan á mér. Það var bara ekkert gaman og svo lá þetta útum allt í rúminu, við hliðina á mér og alls staðar. Sakna þess ekki get ég sagt þér og mér finnst alveg hreint frábært hvað læknavísindin eru góð uppfinning

__________________

✨🌟 Virk í athugasemdum 🌟✨

"So now I’m starting to feel a bit strange about these questions because it’s like you are accusing me of something..."


#hæsæta

staðalfrávik | 17. nóv. '15, kl: 01:36:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gömul umræða en VÁ!

.

tjúa | 10. des. '13, kl: 17:59:24 | Svara | Er.is | 0

Eru örin eftir á mjög áberandi?

Stubbalo | 15. des. '13, kl: 10:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frá mjaðmabeini að mjaðmabeini.

luc | 17. nóv. '15, kl: 00:26:00 | Svara | Er.is | 0

Vá stelpur! Takk fyrir allar þessar upplýsingar :) mig langar svo að fara þar sem ég ætla ekki að eiga fleiri börn og langar að fá magann minn aftur! Fór í keisara núna síðast. Mig langar svoooooo rosalega að sjá fyrir og eftir myndir... Og aðalega af örinu. Hvar get ég séð það?

sitronan1 | 7. des. '15, kl: 11:08:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama hér takk fyrir en veit einhver hvað kostar að fara í svona í dag? hefur þetta ekki hækkað ofboðslega?

Mrsbrunette | 7. des. '15, kl: 11:11:46 | Svara | Er.is | 0

Eflaust milli 600 til 700 þús fer eftir læknum. Ég fór 2013 og þá kostaði mín 580 hja Ottó. En þessi greiðsla var með öllu, td svæfingalækninum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48021 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie