Royal jelly- góð reynsla?

hopefully | 1. jún. '15, kl: 01:03:23 | 201 | Svara | Þungun | 0

Hversu margar hérna hafa góða reynslu af Royal Jelly? Hef séð nokkra gamla þræði um konur sem urðu óléttar í fyrsta hring eftir að hafa byrjað að taka þetta inn! Mig langar svolítið að prófa þetta :)

 

ilmbjörk | 1. jún. '15, kl: 06:24:58 | Svara | Þungun | 0

Ég hef ekki reynslu af Royal Jelly en ég hef góða reynslu af pre seed :) tókst í fyrsta hring eftir að við byrjuðum að nota það :)

hopefully | 1. jún. '15, kl: 13:14:28 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Okei, takk fyrir :)

hopefully | 1. jún. '15, kl: 17:07:28 | Svara | Þungun | 0

Fyrir ykkur sem eruð að spá í að kaupa ykkur svona þá er þetta búið í töfluformi í Heilsuhúsinu Smáratorgi og hefur ekki komið í langan tíma en það eru til nokkrir staukar í kringlunni og Lágmúla :)

nycfan | 1. jún. '15, kl: 17:34:14 | Svara | Þungun | 1

Ég tók þetta og það breytti engu. Gæti virkað fyrir einhverja en ekki fyrir aðra

rótari | 1. jún. '15, kl: 17:53:29 | Svara | Þungun | 1

Virkaði fyrir mig allavega ;)

love and passion | 1. jún. '15, kl: 18:09:22 | Svara | Þungun | 1

Gerði ekkert fyrir mig.

notandi19 | 2. jún. '15, kl: 13:56:25 | Svara | Þungun | 0

Já, ég varð ólétt mjög fljótt eftir að ég byrjaði að nota það. Missti fóstrið aftur á móti og hef sífellt hugsað síðan hvort þessi fljótfæri (þ.e. að nota royal jelly) hafi haft eitthvað með fósturlátið að gera.

Hefði frekar viljað sleppa þeim áhyggjum og reyna aðeins lengur.

Rapido | 2. jún. '15, kl: 14:24:26 | Svara | Þungun | 0

Tók þetta tvisvar, þ.e. tvo hringi. Í bæði skiptin flýtti þetta egglosinu um nokkra daga. Virkaði ekki í fyrra skiptið. Í seinna skiptið (mörgum mánuðum seinna) varð ég hins vegar ólétt. Ég missti það síðan komin á 13. viku.

Mun amk ekki taka þetta aftur en það er bara ég.

hopefully | 3. jún. '15, kl: 22:53:48 | Svara | Þungun | 0

Úff, leiðinlegt að heyra:/

Millae | 3. jún. '15, kl: 23:42:35 | Svara | Þungun | 0

Ég hef góða reynslu :). Kom í fyrsta hring eftir langt reynerí

Millae | 3. jún. '15, kl: 23:43:36 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Samt má bara taka það framm að egglosi mundi nota frjósemispróf

hopefully | 4. jún. '15, kl: 00:37:28 | Svara | Þungun | 0

Úff ég er ekki viss um að ég þori að halda áfram að taka þetta. Maður getur ekki vitað hvort að fósturmissirinn hjá ykkur hafi verið tilviljun eða hvort að þetta hafi tengst royal jelly! Ég hugsa að ég þori ekki að taka sénsinn:/

ala23 | 15. jún. '15, kl: 08:54:39 | Svara | Þungun | 2

Varð ólétt í fyrsta hring sem ég byrjaði að nota royal jelly, var reyndar líka að nota pre-conceive í fyrsta sinn. Þetta heppnaðist vel þar sem ég er komin með 4 mánaða strák :-) Það á bara að taka royal jelly þangað til egglos

earth | 15. jún. '15, kl: 11:49:48 | Svara | Þungun | 0

Við prófuðum Royal Jelly í annari tilraun í tækni og það bara tókst :D

---
Aðeins dauðir fiskar fljóta með straumnum

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Síða 2 af 5121 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien