sæðisrannsókn og ferð til kvennsa

valdisg | 11. feb. '15, kl: 09:22:34 | 133 | Svara | Þungun | 0

sælar, ég var að velta því fyrir mér hvað maður er lengi að fá úr niðurstöðum úr sæðisprófi? Maðurinn minn á að skila prufu 17.feb og ég var bara að hugsa hvenær maður getur gert ráð fyrir því að vita hvað kom útúr því?
við erum orðin heldur þreytt á endalausun neikvæðum prófum og langar aðeins að kíkja hvort það sé ekki örugglega allt í góðu með allt hjá okkur..
einnig langaði mig að vita hvort það væri hægt að fá einhverja frósemisskoðun hjá kvennsa? þeas ég á pantaðan tíma í venjulega skoðun hjá kvennsa og var að spá hvort það væri eitthvað sem hún gæti séð í þeirri skoðun í sambandi við frjósemi eða þarf ég að fara annað til þess?

 

nycfan | 11. feb. '15, kl: 09:48:29 | Svara | Þungun | 0

Hjá Art er t.d. nóg að skila sæðisprufu þann dag sem komið er í tíma, skoða sæðið strax og það kemur inn, en ég veit ekki hversu lengi niðurstöðurnar eru að berast ef rannsóknastofan er annarstaðar en læknirinn.
En kvennsjúkdómalæknir getur skoðað svona helstu hluti, en það er misjafnt eftir læknum hversu mikið þeir skoða, s.s hvort þeir senda í blóðprufur og þess háttar.
Minn kvennsi gaf mér pergó því hann greindi pco en sagði mér svo að það væri sniðugt að panta tíma hjá Art medica en þá vorum við búin að reyna í ár. Þeir vilja ekki fá mann þangað nema eftir árs reynerí, nema það sé eitthvað augljóslega í ólagi.

rokkrokk | 11. feb. '15, kl: 14:12:32 | Svara | Þungun | 0

Þú þarft að bíða í viku, en ég einmitt ákvað að panta mér tíma á Art daginn eftir sæðistest til að fá upplýsingarnar STRAX.. :) og maðurinn minn þurfti auðvitað að koma með í tímann, en þessi tími kostaði samt 9.500 kr.

reginaks | 11. feb. '15, kl: 14:30:23 | Svara | Þungun | 0

Ég og maðurinn minn biðum í 9 daga um daginn, getur valið hvort þið fáið sent bréf heim eða tölvupóst, þá þurfið þið að gefa upp netfangið hjá manninum þínum! :)

valdisg | 11. feb. '15, kl: 15:15:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

okey nú er ég að spá afþví ég hringdi í Art og pantaði fyrir hann tíma í test, hún sagði að hann yrði að fara til heimilislæknis og fá hann til að vísa honum áfram. væri ekki hægt að hringja í þennan heimilislækni strax daginn eftir í símatíma? hann hlýtur að vera búinn að fá niðurstöðurnar ef þetta tekur svona stuttan tíma að rannsaka..
og annað, verður maður ekki að vera búinn að reyna í amk ár til þess að geta fengið svona venjulegan tíma hjá Art?

reginaks | 11. feb. '15, kl: 15:44:20 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Kvensjúkdómalæknirinn minn sendi inn beðni fyrir okkur, ég hringdi sjálf og pantaði tíma hjá Art (þegar það hentaði okkur), en var með eyðublað frá mínum lækni sem ég skilaði inn á sama tíma og sýninu. Ég veit ekki afhverju þetta tók svona langan tíma, hafið sjálf samband við lækninn eftir vikubið en þá voru niðurstöðurnar ekki tilbúnar! Ég mæli með að þú talir fyrst við venjulegan kvensjúkdómalæknir áður en þú reynir að komast að hjá Art! Hann sendir þig þá í blóðprufu og skoða hvort allt sé ekki eðlilegt! :)

valdisg | 11. feb. '15, kl: 15:51:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já ég hugsa að það sé sniðugast.
ég bara geri ráð fyrir því að við kæmumst ekkert að strax, erum "bara" búin að reyna í 8 mánuði.. langaði bara að byrja á þessum auðveldu rannsóknum eins og sæðisrannsókn til að sjá hvort það sé ekki í góðu með það, finnst líklegt að ég sé frjó (er með reglulegan tíðahring, fæ alltaf egglos, er með þessa eggjahvítuútferð ofl) þannig ég hugsa að það sé allt í góðu en maður er bara orðinn svo þreyttur á biðinni og svekkelsinu þegar það kemur neikvætt :(
ég fer í hefðbundna skoðun hjá kvennsa í byrjun mars.

dumbo87 | 12. feb. '15, kl: 13:20:15 | Svara | Þungun | 0

má ég spyrja, hvenær hringdiru til að panta tíma í sæðisprófið? er að spá hvað það er löng bið?

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

valdisg | 12. feb. '15, kl: 13:34:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég hringdi um daginn og fékk tíma 2 vikum seinna.
hann græjar prufuna bara heima og mætir með hana milli 8 og 9 til þeirra þennan dag

dumbo87 | 12. feb. '15, kl: 13:36:22 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ok takk fyrir upplýsingarnar :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4900 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123