Sambandslit

Enginnsérstakur | 11. apr. '20, kl: 11:35:52 | 480 | Svara | Er.is | 0

40 karlmann vantar ráð. Hvert getur maður leitað til að fá stuðning/ráðgjöf eftir skilnað? Hvernig jafnaðir þú þig eftir þetta?

 

isbjarnaamma | 11. apr. '20, kl: 11:48:50 | Svara | Er.is | 1

Það er gott að tala við góðan sálfræðing, eini vandinn er að það kostar soldið, sumir tala við sinn sóknarprest

T.M.O | 11. apr. '20, kl: 13:12:29 | Svara | Er.is | 0

Ég er trúlaus en góður prestur getur verið betri en margir sálfræðingar. Þú getur líka hringt í 1717 rauða krossinn, ráðgjafar þar geta aðstoðað þig með hvert þú getur leitað. Svo er það bara tíminn.

darkstar | 11. apr. '20, kl: 15:40:10 | Svara | Er.is | 0

tíminn læknar öll sár.. hinsvegar fyrstu mánuðirnir eru erfiðastir, sumir sökkva sér í vinnu sem er því miður ekki valmöguleiki í dag á þessu skeri, fundið þér eitthvað áhugamál, leika þér í einhverjum leik á netinu, eitthvað sem fær þig til að hugsa um annað.

ræma | 12. apr. '20, kl: 02:45:23 | Svara | Er.is | 0

Mæli heilshugar með þessum stöðum: Fyrsta skrefið Lausnin

Leikstjórinn | 12. apr. '20, kl: 11:26:06 | Svara | Er.is | 0

Það tók mig 2 ár að jafna mig en ég talaði við vini og fjölskyldu en fór svo á sjálfstyrkingarnámskeið sem hjálpaði mikið. Ég skrifaði þó nokkuð um tilfinningar mínar og sendi vinum oft tölvupóst til jafns við að tala við þá augliti til auglitis því mér fannst auðveldara að tjá innstu tilfinningarnar þannig. Sumir geta rætt við fyrrverandi makann og gert upp málin en það er auðvitað ekki alltaf fyrir hendi. Minn fyrrverandi lést td. áður en ég gat reynt að ræða við hann og gerði bataferlið því allt erfiðara og lengra.

JackSparrow1 | 14. apr. '20, kl: 17:38:53 | Svara | Er.is | 1

Sæll. Þetta er það erfiðasta sem ég hef farið í gegnum. Ég er ennþá að vinna úr þessu.Fyrrverandi maki var sérstaklega erfiður við sambandsslit og samband okkar ekki gott eftir það þó við eigum börn saman. Það er mjög erfitt að vinna úr hlutunum ef samband við fyrrverandi maka er ekki gott. Ef þið eigið börn saman þá vil ég gefa þér það ráð að tala alltaf fallega um fyrrverandi við börnin ykkar. Ég segi alltaf við börnin að pabba þyki vænt um mömmu þó pabbi búi annarsstaðar núna. Og ég hlusta alltaf á þau ef þau vilja tala um mömmu sína og hafa spurningar. Börnin eiga bara að upplifa ást og öryggi. Annars er eina ráðið sem ég get gefið þér að reyna að tjá þig við góðan vin sem þú treystir, fjölskyldu og sálfræðings.

leonóra | 14. apr. '20, kl: 18:09:24 | Svara | Er.is | 0

Það tók tíma en það sem hjálpaði mér mest var að gera mér fullkomlega grein fyrir að ég mundi aldrei vilja neinn sem ekki vildi mig og þá fyrst var kominn grundvöllur til nýs lífs.  Atfurámóti afhverju hann vildi mig ekki lengur skildi ég fljótt að hafði ekkert með mig að gera og fór bara að vinna í því að elska sjálfa mig og sinna mér.  Svo liðu árin og eftir því sem þeim fjölgar verð ég þakklátari fyrir skilnaðinn og hamingjuna sem kom síðar.   

Megamix2000 | 15. apr. '20, kl: 17:51:20 | Svara | Er.is | 0

Mikið af skilnaðarpakki á Íslandi. Skrítið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48262 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie