Saumarvel

berglindgudm | 16. apr. '14, kl: 11:46:48 | 355 | Svara | Er.is | 0

Daginn,
Ætla að fara að kaupa mer alvöru saumvél. Samt ekki uppa mörghundruð þúsund neitt.. En svona góða heimilissaumavél... Er einhver sem hefur eitthvað vit á saumavélum hérna? Hvað á ég að skoða sem skiptir máli?

Finnst þessar Pfaff vélar alveg viðbjóðslega dýrar... sá svo að saumavélar.is eru með t.d. Toyotavélar Ætli það sé bara rusl. Ég er svo ofsalega lituð að því að Pfaff sé það besta.. Er ég í ruglinu með það kannski :)

 

berglindgudm | 16. apr. '14, kl: 13:23:45 | Svara | Er.is | 0

og með saumaRvel á ég að sjálfsögðu við Saumavél :)

dogo | 17. apr. '14, kl: 14:53:21 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi skoða notaðar eldri saumavélar ef þú hefur tök á. Pfaff í dag er ekki það sama og Pfaff fyrir 20 árum td.

skyjaborgir1 | 19. apr. '14, kl: 09:03:37 | Svara | Er.is | 0

Ég á Toyota saumavél, hefur aldrei verið til friðs, endalaust vesen og viðgerðir, gafst upp á henni, veit um 2. sem eiga eins vélar og það er sama vesenið. Ég er með Elna vél úr Elco held hún kosti um 40.þús búin að nota hana í ár. Hún saumar eins og engill og aldrei verið vesen :)

Ziha | 20. apr. '14, kl: 15:42:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég átti Elnu.... gafst upp á henni, jú, hún saumaði, en það var oft eins og ég væri að "keyra lödu" þegar ég notaði hana, þvílík læti og borðið lék allt á reiðiskjálfi!  Svo bilaði hún og þar sem ég hafði ekki góða persónulega reynslu af þjónustuaðilunum fyrir Elnu vélarnar þá... þá gafst ég upp.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

gudveig | 20. apr. '14, kl: 08:13:35 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli með Pfaff vélum, sauma mikið og af þeim vélum sem ég hef prófað, þá kemur Pfaff vélin best út. Á eina nýja og aðra eldri, þær klikka ekki og þjónustan hjá umboði nú er góð.

solhan | 21. apr. '14, kl: 23:53:18 | Svara | Er.is | 0

Ég á Husqvarna Emerald og mér finnst hún æði

k.osk | 23. apr. '14, kl: 22:25:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég átti Elna sem ég seldi fyrir rúmu ári síðan af því að ég var komin með husqarna vél í pössun, fannst það eins og að fara af skoda yfir á rolls, var sov að kaupa mér husqarna emerald um daginn sem var á fermingartilboði, en ég er reyndar búin að langa í husqarna í mörg ár, finnast þær algjör draumur

gao7779 | 23. jún. '14, kl: 13:20:04 | Svara | Er.is | 1

rumfatalagerinn singer mjög góð oft á góðu tilboði

ÝNNEJ | 16. júl. '14, kl: 22:56:06 | Svara | Er.is | 0

Ég er búin að eiga sömu Husquarna velina í 17 ár. 

'•(¯`'•.¸★¸.•'´¯)•'´

evahjoh | 18. júl. '14, kl: 09:54:50 | Svara | Er.is | 0

Ég fædd 1980 og ég er Toyota saumavél sem mamma keypti 1979. Hún hefur aldrei bilað. Hef farið með hana af og til í stillingu og smurningu til hans í saumavelar.is þannig þegar ég ákvað fyrir nokkrum árum að fá mér overlockvél kom ekki annað til greina en að kaupa Toyota vél og það er sama með hana, aldrei bilað og ég er búin að eiga hana í nokkur ár. Hef líka alltaf fengið góða þjónustu hjá honum hjá saumavelar.is og mæli eindregið með þeim vélum. Hann er líka sá eini sem ég veit um sem tekur gamlar Toyota saumavélar upp í nýjar, fer yfir þær og selur þær svo mjög ódýrt og með 2ja ára ábyrgð (var alla vega þannig)

Andlegt | 26. júl. '14, kl: 09:37:42 | Svara | Er.is | 0

Toytoa vélarnar eru bestar er búin að eiga nokkrar og sé ennþá eftir Toyota og ætla að kaupa mér svoleiðis vél fljótlega er með Singer núna og hún er sú alversta
af þeim sem ég hef prófað. Getur fengið Toyota á öllu mögulegu verði notaðar og nýjar og bara brot af Pfaff verðinu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
saltkeramik ups3 9.12.2008 10.1.2024 | 03:49
skyldmenni Jackie O 28.4.2004 10.1.2024 | 03:48
Hvar er hægt að kaupa hákarl? cartman 29.6.2011 9.1.2024 | 08:54
Nýr forseti Íslands verður auðvitað Katrín Jakobsdóttir jaðraka 2.1.2024 8.1.2024 | 19:50
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Síða 5 af 47979 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien