Seinkað í snemmsónar

skellibjalla7 | 25. nóv. '15, kl: 01:18:51 | 186 | Svara | Meðganga | 0

Hefur einhverjum verið seinkað í snemmsónar en flýtt aftur í 12 vikna sónar? Samkvæmt snemmsónar er ég bara komin 8v3d en samkvæmt síðasta degi blæðinga er ég komin 9v4d. Mér finnst bara ekki passa að ég hafi verið komin 2v6d þegar ég var komin með einkenni og fékk jákvætt á óléttuprófi, það getur varla verið að ég fái jákvætt ca 6 dögum eftir getnað.

 

halldjo | 25. nóv. '15, kl: 08:37:01 | Svara | Meðganga | 0

Stundum er eins og þau "leggist í dvala" á þessum tíma. Sjálf lenti ég í því að fara í snemmsónar haldandi að ég væri komin einhverjar 7 vikur og ekkert sást nema þykknun. Fór aftur kvalarfullum tveimur vikum seinna og var þá komin lengra en ég hafði upphaflega talið. Læknirinn var alveg frekar hissa en útskýrði þetta svona.

nycfan | 25. nóv. '15, kl: 08:56:59 | Svara | Meðganga | 0

Það eru +/- 5 daga skekkjumörk í sónar en snemmsónar og 12 vikna sónar eru nákvæmastir. En eins og halldjo segir þá geta fóstur víst lagst í dvala í smá tíma og því komið svona út.
Ég fór í snemmsónar með mitt fyrsta barn haldandi að ég væri komin ca 7 vikur og með settan dag um 20-22 maí en svo sagði snemmsónar og allir sónarar eftir það að ég var komin 6 vikur í snemmsónar og settur dagur 27 maí.... barnið kom svo 20 maí svo ég held að ég hafi haft rétt fyrir mér en barnið bara frekar lítið.

AprílMaí2016 | 25. nóv. '15, kl: 12:05:29 | Svara | Meðganga | 0

Mér var seinkað tvisvar, var sagt að ég væri bara 5 vikur (sást ekkert í sónar) síðan kom ég tvemur vikum seinna og þá sást fóstur,sekkur en var á stærð við 5vikur ! hélt að þetta væri bara búið en síðan kom ég tvemur vikum seinna og var þá 9vikna fóstur með sterkan hjarslátt! Það er reynt að miða ekki við blæðingar lengur allavegana á lsh. Ég eimitt hefði þurft að fá jákvætt við getnað miða við hitt. Er komin 16vikur í dag :) en miða við blæðingar væri ég 17vikur2d ég fékk jákvætt komin 3v2d núna þannig ekki ómögulegt að fá jákvætt svona snemma. - Gangi þér vel.

buinn16 | 25. nóv. '15, kl: 13:31:07 | Svara | Meðganga | 0

Þegar ég fór fyrst í snemmsónar þá hélt ég að ég væri komin rúmar 8 vikur miðað við blæðingatalnigu og getnað enn var komin 5 vikur og hún sá lítið sem ekkert, svo kom ég 2 vikum seinna og þá komin 7v2d samkvæmt snemmsónar. Svo beið ég í 5 vikur eftir því að fara í 12 vikna og átti þá að vera komin akkurat 12 vikur daginn sem ég fór í sónarinn enn var seinkað niður í 11v3d... Er komin akkurat 16 vikur í dag miðað við það sem ljósan sagði í 12 vikna sonarnum, enn miðað við blæðingar ( og "getnað") ætti ég að vera komin 19 vikur. Ég vill meina að ég sé komin um 18-19 vikur miðað við bumbustærð og getnað vegna þess að barnið verður ekki til í loftinu það þarf víst 2 til :)

buinn16 | 25. nóv. '15, kl: 13:32:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ennn þetta kemur allt betur í ljós í 20 vikna sónarnum sem er eftir mjöööööööög langa 28 daga :)

solmusa | 29. nóv. '15, kl: 20:45:29 | Svara | Meðganga | 0

Mér var seinnkað um 5 daga í snemmsónar og ég hef þá fengið jákvætt próf komin 3 vikur. En þetta hélst í 12v sónar og settur dagur miðaður út frá því. Stelpan var síðan frekar stór í 20v sónar og fæddist 16 merkur eftir áætlaða 39v2d (semsagt á deginum sem hefði verið settur dagur!) og fylgjan byrjuð að kalka. Við ljósan vorum sammála um að sennilega væri minn dagur eitthvað nærri lagi en seinkaði dagurinn.

fflowers | 30. nóv. '15, kl: 08:51:15 | Svara | Meðganga | 0

Snemmsónarinn hjá mér var ca. í takt við fyrsta dag blæðinga, en mér var svo flýtt um 5 daga í 12 vikna sónar - en seinkað aftur um viku í 20 vikna sónar! Þá fékk ég jákvætt komin 3v1d :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Öðruvísi lykt og áferð úr leggöngum talía 23.3.2016 26.3.2016 | 18:15
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Síða 10 af 8179 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie