Skylda kattareigendur til að hafa dýr sín í bandi líkt og hundaeigendur.

kaldbakur | 7. maí '19, kl: 15:37:39 | 92 | Svara | Er.is | 0

Er ekki löngu tímabært að skylda kattareigendur að hafa þessi dýr sín í bandi ef leyft að fara út frá umráðasvæði eiganda kattar ? 
Það er alveg með ólíkindum hverju þessum kattaeigendum leyfist. Kettirnir eru í raun veiðidýr og sóðar sem fara yfir lóðir og eignir næstu nágranna í borgum eins og Reykjavík. Þessar óboðnu skepnur drepa fugla skíta og saurga eignur annrara. Eigendurnir sitja bara heima og taka við þessum viðbjóði sem kettirnir eru með sinn ránsfeng. Ránsfengurinn er oft fuglar og ungar fugla á vorin eins og núna. Svo bera þessi kvikindi mýs og jafnvel rottur heim til sín og eigenda. 
Hversvegna eru þessum ófétum bara ekki eytt eða betur færi á því að eigendur héldu innan sinna íbúða eða hefðu í bandi líkt og hundaeigendum er skylt  ?
Köttum sem ganga frjálsir yfir eignir annara verður bara að eyða með öllum ráðum.

 

jaðraka | 7. maí '19, kl: 16:19:50 | Svara | Er.is | 0

Nú hafa margir kvartað yfir þessum ágangi katta víða, ekki bara í Reykjavík.
Ég las einhvern tíman um að kettir hafi drepist og sumir segja vegna einhverskonar eitrunar. Froslögur var nefdur. Þá skilst mér að köttum sé boðið agn t.d. fiskur vættur með frostlegi, sem fer illa í ketti að því er virðist. Svona atvik hafa verið að koma í blöðum, kattareigendur eru skiljanlega óttaslegnir við svona fréttir. Svo er hitt sjónarmiðið að þessir kettir virða engin landamæri og fara sínu fram innan lóða annara og í óþökk nágranna.
Það hefði auðvitað ekki gengið að hafa hundahald í bæjum án skyldu hundaeigenda til að hafa dýrin í bandi.
Það sama ætti auðvitað að gilda um kattaeigendur. Þeym ætti að vera skylt að hafa þessi dýr í bandi utandyra.

Geiri85 | 7. maí '19, kl: 18:15:00 | Svara | Er.is | 0

Þeir halda niðri fjöldanum á mýsum og rottum í þéttbýli. Meiri kattaeign hér áður fyrr hefði komið í veg fyrir marga sjúkdómsfaraldra. 

kaldbakur | 7. maí '19, kl: 18:28:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe .. ja þú segir. 
Ætli þessir ketti beri ekki meiri bakteríur og óþera inn í híbyli fólks heldur en hitt ? 
Þessar skepnur eru að gramsa í ruslahaugum og sorphaugum og ekki heilsusamlegt að fá rottur eða mýs heim til sín. 
Kettir eru auðvitað bara sóttkveikjuberar. 

Geiri85 | 7. maí '19, kl: 19:58:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok en það er nú bara persónuleg ákvörðun þeirra sem eru með þessi dýr ég sé ekki alveg hvernig hvernig það kemur þér við. Ætlarðu kannski að þvinga mig til að nota smokkinn líka? 

kaldbakur | 7. maí '19, kl: 21:34:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:-Þeir geta haft sín dyr innandyra eiga ekki að láta kettina þvælast um lðnd og eigur annara. Enda er víða búið að banna kattahald í lausagöngu.

Ludinn | 7. maí '19, kl: 20:13:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Grjothaltu á þér trantinum sjuki geðsjuklingur!!!!!!!!!!!

jasmína | 8. maí '19, kl: 00:41:38 | Svara | Er.is | 0

Það er nú búið að sanna að HUNDAR er sóðalegri en kettir. Allir þeir kettir sem ég þekki eru snyrtilegir og hreinlegir.Fá sínar sprautur árlega og ormalyf. Minn köttur er í bandi vegna þess einfaldlega að ég vil ekki að hann lendi í ógeðslegum níðngum.

Svo eru ekki bara kettir sem skíta og pissa í görðum heldur líka hundar,fuglar,mýs og etc...
Kettir eru ekki þeir einu sem veiða fugla og unga það gera líka refur,minnkur,krummi,mávur og etc..

kaldbakur | 8. maí '19, kl: 08:30:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Já gott hjá þér að hafa dýrið í bandi. 
Jú jú hrafnar, máfar og aðrir hræfuglar éta unga, en þessar hræ og ránfuglar eru ekkert í mínum garði.
Það er öðruvísi með helvítis kettina þeir troða sér jafnvel innum glugga á íbúðum næstu nágrnna. 

Ludinn | 8. maí '19, kl: 01:56:27 | Svara | Er.is | 0

Ert þú kannski fábjáninn sem ert að eitra fyrir köttunum með frostlegi? Ja hérna hér, ekki nóg með að þú drullir yfir fólk á netinu sem er ekki með sömu klikkuðu skoðanir á þú heldur ertu líka að drepa saklaus dýr. Ég hef að sjálfsögðu engar sannanir þannig að ég get ekkert fullyrt en mig grunar þig nú samt. Ég get ekkert sannað samt sem áður.

Ludinn | 8. maí '19, kl: 06:26:21 | Svara | Er.is | 0

Þetta skítkast var of langt gengið hjá mér. Ég bið þig afsökunar. Þú ert að sjálfsögðu ekki að drepa ketti með frostlegi. En þú átt það til að fara ansi langt yfir strikið í skrifum þínum á netinu

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48010 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123