smá pæling.

froskavör | 7. jan. '19, kl: 21:22:44 | 101 | Svara | Þungun | 0

ég vildi bara vita hvort ykkur finnst þetta eðlilegt eða ekki. en svo er málið að ég og kærasti minn erum búin að vera saman í 2ár, allan þennan tíma hef ég ekki verið á neinum getnaðarvörnum þar sem ég höndla enga hormóna. Við höfum aldrei verið að reyna en ég hef aldrei orðið ólétt ,við stundum kynlíf nánast á hverjum degi, stundum fær hann það inn í mig stundum ekki, pælum aldrei í egglosi eða neitt fyrr en bara fyrir stuttu,
ég á 3 ára barn með öðrum manni sem ég var 3x ólett eftir á ca 2 árum , missti 2x.
við erum bæði í góðu formi , ég stunda likamsrækt allavegana 3-5x í viku og við borðum bæði í hollari kanntinum. Við erum búin að vera spá í að reyna , þar sem barnið mitt er 3 ára og okkur langar ekki að það líði eitthvað geggjað langt á milli. Þannig síðustu mánuðir hef ég verið að tracka egglos og allt það en ekkert gerist...

eitt aukaatriði líka ég fór í keiluskurð í oktober veit einhver hvort það hafi einhver áhrif á tíðahringinn eða eitthvað þannig? , Sérfræðinguinn eftir aðgerðina sagði við mig að allt hafi gengið vel og ég ætti alveg að geta eignast börn eftir það . ég fékk líka góðar niðurstöður , það fannst ekkert í sýninu sem var tekið.

takk :)

 

MommyToBe | 9. jan. '19, kl: 20:42:59 | Svara | Þungun | 0

Sæl. Keiluskurður hefur ekki áhrif á getnað, getur lesið til um það á ljosmodir.is. Það er talið eðlilegt að vera í ár að ná getnaði meðan verið er að reyna m.t.t. egglos. Sumir mæla með því að stunda kynlíf annan hvern dag kring um egglos frekar en alla daga. Mæli með því að þú skrifir alltaf niður dagana sem þú byrjar á blæðingum til þess að fá betri yfirsýn yfir tíðarhringinn. Sakar ekki að panta tíma hjá kvennsa og tala um þetta við hann

froskavör | 22. jan. '19, kl: 20:33:35 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

hef skrifað niður blæðingarnar mínar í 3 ár... og er frekar regluleg , varð óregluleg í fyrsta skipti lengi strax eftir keiluskurðinn en þáð hefur jafnað sig aftur út núna.. þannig ég veit alveg hvenær ég er á egglosi eða allvegana á frjóu tímabili miðað við tíðahring , og höfum eiginlega alltaf stundað kynlíf á þeim tíma i allt að 2 ár núna en ekkert hefur gerst

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4905 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie