Smásjár eða tæknisæðing?

sevenup77 | 29. jún. '15, kl: 12:09:43 | 135 | Svara | Þungun | 0

Er búin að safna mér fyrir smásjárfrjóvgun en er að velta fyrir mér hvort að ég eigi ekki að prufa tæknisæðinguna fyrst og sjá til :/
Þetta er svo ógeðslega dýrt en vonandi þess virði!

Einhver með reynslusögu sambandi við frjóvgun með tæknisæðingu í fyrsta skipti eða þarf kanski oftast fleiri en eitt?

 

eb84 | 29. jún. '15, kl: 12:44:52 | Svara | Þungun | 0

væri lika til að vita það, erum búin að reyna núna í að verða 2 ár eigum eina 4 ára sem kom undir nánast strax og ég hætti á pillunni... erum samt að spá i að bíða í hálf ár í viðbót, er ekki bara þeir í bænum sem gera smásjár og tækni, er nefnilega Akureyri og þyrfi að fara í bæinn var að vona ða þetta myndi gerast fljótt eins og með stelpuna en greinilega ekki.....
hver er munurinn á tækni og smásjár og hverjar eru líkurnar að það gangi?' ég er reyndar að verða 40 ára á þessu ári þanniga ð kannski það spili inni?

sevenup77 | 29. jún. '15, kl: 21:28:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

konur verða óléttar alveg uuppí 47ára og sumar án hjálpar svo ekkert er útilokað þótt maður er komin yfir fertugt!
frekar ef eithvað er að eins og t.d. hjá okkur - smásjár þá er sæðingin miklu nákvæmari en í tækni en þá er frumunum sprautað upp að eggjaleiðaranum svo það er ekkert útilokað fyrir okkur þótt hitt myndi virka frekar

eb84 | 30. jún. '15, kl: 00:16:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

já ok þá er ennþá von hjá okkur, byrjuðum svo seint að koma með barn en það gekk hratt með stelpuna.... en veistu er smásjár dýrari? veistu hvað það kostar ? :/

sevenup77 | 30. jún. '15, kl: 14:07:24 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

smásjár kostar alveg 450.000 :)
þess vegna er ég að pæla að prufa tækni á undan því það kostar ekki nema rétt rúmar 50000

Hedwig | 30. jún. '15, kl: 13:59:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Smásjár er eggheimta og einni sæðisfrumu sprautað inn í eggið.

Tæknisæðing er þegar sæði er sprautað upp í leg.

Glasafrjovgun er svo þegar eggheimta er gerð og eggjum og sæði blandað saman í skál og eggin látin frjóvgast þannig.

Tækni er langódyrast eða um 50 þús + lyfjakostnað, glasa kostar um 370 þús + lyfjakostnaði og smásjár er svo enn dýrara eða hátt í 500 þús + lyfjakostnaði.

nycfan | 30. jún. '15, kl: 18:52:40 | Svara | Þungun | 0

Flestir læknarnir á Art vilja að maður prófi tækni fyrst, og þá er það líka gott til þess að finna út hvaða lyf virka best. Einnig er gott að hafa í huga að lyfin kosta yfir 50þúsund svo heildar smásjárferlið er rúmlega 500 þúsund. Ef það eru vísbendingar um virkileg vandamál með t.d. sæði eða egg þá er farið beint í glasa en sjaldnast beint í smásjár nema það sé ástæða til þess. Þeir vilja líka að maður sé búinn að vera að reyna aktívt í allavega 1 ár áður en þeir gera nokkuð.
Ég fór í 3 tækni og fékk jákvætt en missti það og ákvað því að fara aftur í tækni fyrst það virkaði og það tókst svo aftur í tilraun nr 5 (nr 2 eftir missinn) og núna er ég komin 5 vikur og 3 daga.
Ég á einmitt einn 4 ára fyrir sem var ekkert vesen að búa til og vorum búin að reyna í rúmt ár þegar við fórum á Art (2 ár núna) og þá 9 mánuði á pergó.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4894 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, tinnzy123, Guddie, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien