Stækka blokkaríbúð

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 19:34:01 | 193 | Svara | Er.is | 0

Smá pæling 1. Ef ég kaupi íbúðina fyrir ofan mig, bý í blokk. Hver væri sensinn á að ég mætti opna á milli íbúða og stækka mína þannig? 2. Íbúð sem er á 1 hæð en ekki alveg á jarðhæð, það væri samt hægt að brjóta vegg og gera útgang og smíða pall á svæðinu fyrir aftan blokkina sem er ekkert nitað af neinum. Er einhver séns að fá leyfi fyrir því? Hvar myndi maður byrja?

 

Höggur | 24. jan. '21, kl: 20:12:19 | Svara | Er.is | 0

Næstum vonlaust að fá samþykki fyrir ytri viðbyggingu. Myndi athuga með hringstiga á milli íbúða. Þ.e. í gegnum loftið / gólfið.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:06:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En hver þarf að samþykkja?

_Svartbakur | 24. jan. '21, kl: 21:01:40 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru alt alveg vonlaus verkefni.
Færð aldrei leyfi til að gera einka "pall", "bjrjóta vegg og útgang" eða hringstiga milli íbúða í blokk.
En ef þú villt reyna þá skaltu byrja á að ræða við sameigendur þína í blokkinni.
Sennilega tekur enginn enginn þetta í mál.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef allir í blokkinni samþykkja, hvað þá? Þarf að tala við arkítekt, Reykjavíkurborg? Þetta er mjög lítil blokk.

_Svartbakur | 25. jan. '21, kl: 01:13:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er byggingarfulltrúi Reykjavíkurborgar sem tekur við svona fyrirspurnum.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:09:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og ef þau samþykkja?

ert | 24. jan. '21, kl: 21:12:18 | Svara | Er.is | 0

fyrir ofan? Mjög erfitt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Annarskonar | 24. jan. '21, kl: 22:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Væri það auðveldara ef íbúðin væri fyrir neðan?

ert | 24. jan. '21, kl: 22:24:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei. Það er nær ómögulegt að fá samþykkt á milli hæða. Sama hæð með eldvarnarhurðum væri möguleiki 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

capablanca | 24. jan. '21, kl: 22:53:57 | Svara | Er.is | 0

Býsna erfitt.

1. Fyrst þarftu að kaupa hina íbúðina

2. Láta teikna upp og hanna breytinganar mt. reglugerða..(brunavarnir, burðaþol, lagnir ofl skemmtilegt)

3. Kalla til húsfundar, þarft að fá samþykki 67% íbúða á húsfundi..Held að það þurfi að miða við prósentustærð íbúða í kosningunni þar sem þetta er meiriháttar aðgerð og mikil breyting á fjöleign...Ákaflegar litlar líkur að aðrir samþykkja þar sem þetta gæti rýrt verðgildi þeirra íbúða, Getur verið að þetta kalli á nýjan eignarskiptasamning?

4. Væntarlega þarftu að fara með þetta í grenndarkynningu

Splæs | 24. jan. '21, kl: 23:42:26 | Svara | Er.is | 1

Ég held að fyrsta skrefið sé að tala við byggingafulltrúa sveitarfélagsins. Þetta fellur undir leyfisveitingu þar að breyta íbúðum svona mikið, bæði að sameina íbúðirnar og að byggja nýjan útgang.

Pallur er háður samþykki annarra íbúa því þetta yrði breyting á notkun sameignar hafi svæðið við íbúðina ekki áður verið skilgreint til sérafnota.
Ég myndi byrja á byggingafulltrúanum og athuga hvort leyfi gæti fengist fyrir sameiningu íbúðanna að uppfylltum þeim skilyrðum sem lög/reglur kveða á um.

seniorcash | 25. jan. '21, kl: 22:49:22 | Svara | Er.is | 0

Myndi frekar selja og kaupa samsvarandi íbúð

þetta er hægt ef þig langar að eyða sirka 3 til 5 árum í þetta og 5 milljónum í hönnunarkostnað og leyfisveitingar

DP | 26. jan. '21, kl: 10:08:04 | Svara | Er.is | 0

Ég leigði einu sinni íbúð í blokk úti á landi þar sem eigandinn hafði sett hringstiga úr stofunni og niður í geymsluna sína í kjallaranum. Þar með fékkst auka herbergi og sjónvarpshol úr herberginu í kjallaranum var svo önnur hurð út á geymsluganginn með öllum hinum geymslunum í blokkinni. Þessi eigandi var bara svo ljónheppinn að hans geymsla var beint fyrir neðan íbúðina hans.

ert | 26. jan. '21, kl: 10:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er margt gert en það er ekki leyfi fyrir öllu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

DP | 26. jan. '21, kl: 14:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þú meinar. Var ekki búin að fatta það

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 48007 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie