Tært fljótandi fæði

IL MAGNIFICO | 19. apr. '15, kl: 11:01:33 | 860 | Svara | Er.is | 0

Vegna aðgerðar þarf ég að vera á tæru fljótandi fæði næstu 2-3 daga.... mér dettur bara ekkert i hug varðandi tært fljótandi fæði.... er einhver með hugmyndir fyrir mig til að éta :) takk

 

Máni | 19. apr. '15, kl: 11:05:22 | Svara | Er.is | 0

einhverskonar seyði og kjötsoð.

dong | 19. apr. '15, kl: 11:07:15 | Svara | Er.is | 0

Það er eiginlega bara tætar sigtaðar kraftsúpur.  T.d.  Maggi stfasúpa sigtuð.  Svo má drekka glært gos eins og Sprite.

IL MAGNIFICO | 19. apr. '15, kl: 13:25:57 | Svara | Er.is | 0

En bollasúpur?

Ég á eftir að verða nett pirraður í skapinu að geta ekki borðað almennileganmat...haha

dumbo87 | 19. apr. '15, kl: 13:37:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já en þu verður að sigta þær, þ.e. drekka bara soðið.


Getur líka soðið vatn og set kjöt/grænmetiskraft ut í.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Lilith | 19. apr. '15, kl: 22:48:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki þær sem eru með mjólkurgrunni, bara svona vatnssúpur og það verður að sía þær, drekka sem sagt bara soðiðþ

Blah!

Splæs | 19. apr. '15, kl: 13:35:56 | Svara | Er.is | 0

Keyptu Toro Drykkeboullion. Þú getur líka notað soðteninga en Drykkeboullion finnst mér þó betra á bragðið.
Hafraseyði: Hellir sjóðandi vatni yfir haframjöl í skál. Lætur standa þangað til það hefur kólnað í drykkjarhita. Sía það í gegnum sigti, ekki pressa á hafraflögurnar.
Hér eru fleiri hugmyndir:  

 

kirivara | 19. apr. '15, kl: 13:38:56 | Svara | Er.is | 0

Tær Bláberjasúpa, Jelly hlaup, hreint kjötsoð eins og áður hefur komið fram.

IL MAGNIFICO | 19. apr. '15, kl: 13:40:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, takk fyrir þetta...
En kakósúpu sem er bara soðin uppúr vatni?

þetta verður erfitt...haha

Splæs | 19. apr. '15, kl: 13:47:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, það er fita og prótín í kakóinu sem þarf að forðast.

Haffibesti | 19. apr. '15, kl: 14:51:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú skil ég ekki. Af hverju að forðast fitu og prótein úr kakóinu?

Splæs | 19. apr. '15, kl: 23:19:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vegna þess að það er pointið með tæru, fljótandi fæði.

Haffibesti | 20. apr. '15, kl: 16:51:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svarar ekki spurnginni. Til margskonar ástæður fyrir því að fólk fari á svona fæði geri ég ráð fyrir.

heklak | 22. apr. '15, kl: 11:39:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst þèr kakó geta flokkast sem tært á einhvern hátt?

***

Haffibesti | 22. apr. '15, kl: 20:43:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að meina, af hverju þarf fæðið að vera tært? Og hvað er að prótíni?

hillapilla | 22. apr. '15, kl: 21:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún segir það, hún er að fara í aðgerð, þess vegna þarf fæðið að vera tært.

hillapilla | 22. apr. '15, kl: 21:28:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

...eða hann, meina ég.

Haffibesti | 22. apr. '15, kl: 21:53:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aah meinar, lesa betur :p

Lilith | 19. apr. '15, kl: 22:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bláberjasúpa er ekki tær.

Blah!

Dúfanlitla | 19. apr. '15, kl: 13:52:26 | Svara | Er.is | 0

T.d eplasafi, kaffi án mjólk, sykur ok, súputeningar í vatnssúpur, gatoratedrykkir, gosdrykkir eru í lagi, sitaðar súpúr, tærar. 

IL MAGNIFICO | 19. apr. '15, kl: 14:02:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæja...Þetta verður strögl...

Takk fyrir

e e e | 19. apr. '15, kl: 20:56:18 | Svara | Er.is | 0

Brjóstsykur og kannski frostpinnar.

Vasadiskó | 19. apr. '15, kl: 21:28:40 | Svara | Er.is | 0

Ég held að frostpinnar séu í lagi, t.d. svona heimatilbúna úr epla- eða appelsínusafa.

Lilith | 19. apr. '15, kl: 22:49:29 | Svara | Er.is | 0

Buljong allan daginn.


Blah!

lýta | 19. apr. '15, kl: 23:27:44 | Svara | Er.is | 0

Æi, gangi þér rosalega vel, þetta er því miður ógeðslegt mataræði og búið að nefna nánast allt. Þegar ég stóð í þessu sleppti ég því bara að borða í þessa daga, drakk nóg af vatni til að slá á hungurtilfinninguna. Lífið er of stutt fyrir ógeðslegt fæði.

IL MAGNIFICO | 20. apr. '15, kl: 17:42:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu, þakka þér fyrir...ég lifi þetta örugglega af...vonandi fjölskyldan mín líka... þetta er hrikalegt að þurfa að gera þetta, en jæja...it must be done :)

BlerWitch | 20. apr. '15, kl: 11:16:08 | Svara | Er.is | 2

Elda kröftuga kjötsúpu og sía hana :)

IL MAGNIFICO | 20. apr. '15, kl: 17:41:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er að gera liðið mitt gráhært....má ekkert borða...hahaha

Kjötsúpa var gerð, og búið að sía hana :)

En hvernig er með Swiss Miss...má maður drekka svoleiðs!

Frostpinna?

Hedwig | 20. apr. '15, kl: 18:36:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki swiss miss ut af mjolkurdufti í því en frostpinnar án súkkulaðis ættu að vera í lagi.

hillapilla | 21. apr. '15, kl: 22:43:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Er Sviss Miss tært..?

QI | 20. apr. '15, kl: 18:59:13 | Svara | Er.is | 5

Vodka

.........................................................

IL MAGNIFICO | 21. apr. '15, kl: 18:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Skál!

Tipzy | 22. apr. '15, kl: 21:08:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú hugsar í lausnum :P

...................................................................

Fuzknes | 22. apr. '15, kl: 21:02:23 | Svara | Er.is | 0

vatn+salt+sykur

Fuzknes | 22. apr. '15, kl: 21:19:00 | Svara | Er.is | 0

Bjór er hið upprunalega fljótandi fæði !

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 13.5.2024 | 12:16
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 13.5.2024 | 04:05
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 11.5.2024 | 20:17
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 11.5.2024 | 13:32
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
Síða 1 af 49032 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, paulobrien, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, Guddie