Tannlækningar á Íslandi vs Póllandi

Helgi1958 | 4. okt. '18, kl: 21:40:03 | 278 | Svara | Er.is | 0

Ég þarf að fá 3 krónur á framtennur. Tannlæknirinn minn segir það kosti minnst 390 þús. Ég hafði samband við eina af þessum síðum á fb sem auglýsa tannlækingar í Póllandi. Þar var mér sagt að það sama kostað 95 -150 þús eftir hvaða efni ég vildi fá.
Er einhver sem hefur reynslu af eða þekkir sögur af einhverjum sem hefur farið til tannkækninga í A-Evrópu. Ég veit að tannl á Íslandi eru okraðar upp úr öllu, en wtf. Og þetta sem minn tnnlæknir bauð mér í dag er 20% hærra en það sem hann sagði þetta kosta fyrir ári síðan.
Þetta svo mikill munur að maður getur tekið gott frí td í Búdapest og þó átt afgang.

 

Toskusjuk | 5. okt. '18, kl: 11:40:53 | Svara | Er.is | 0

Mæli eindregið með þessari tannlæknisstofu https://bushin.es/en/ en að vísu er hún á Torrevieja á Spáni. Ofboðslega sanngjarnt verð á öllum tannviðgerðum og geggjuð þjónusta! Bæði ég og maðurinn minn fengum krónur hjá þeim og viljum ekki sjá íslenska tannlækni eftir það. :)

isbjarnamamma | 5. okt. '18, kl: 12:00:49 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki einn sem er 100% ánægður

askjaingva | 5. okt. '18, kl: 17:32:35 | Svara | Er.is | 1

Ég hef ekki ennþá heyrt slæma sögu af þessum stofum í Ungverjalandi eða Póllandi

Ljónsgyðja | 7. okt. '18, kl: 16:20:25 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, mamma min var i pollandi i vikunni i svona, hun hefur bara goða hluti að segja, verðið 50% minna en a islandi, rosalega vel hugsað um mann, eftirlit i sima og bara frabært i alla staði.

Wholesale | 9. okt. '18, kl: 12:30:08 | Svara | Er.is | 0

hæ ég fór um daginn og ég mæli mikið með að fara þangað. aldrei ætla ég að fara til tannlæknis á islandi aftur. ég lét taka allt i gegn hjá mér og ég reiknaði þetta út miðað við verðskrá heima þá var þetta 1/4 af verðinu. þannig að það er mikill sparnaður og kostar ekkert að fljúga þangað með wizzair. hótelgisting hræódýrt lika. Ég mæli með þessu. hafðu sjálfur samband við stofuna þvi það getur verið ódýrara heldur en að láta eitthvað islenskt fyrirtæki sem milliliði. Ég sendi bara tölvupósta og fékk skjótt svar eða hringdu út talaðu við einhverja fína tannlælnastofu.

mugg | 9. okt. '18, kl: 16:58:45 | Svara | Er.is | 0

Þessi stofa Budapest er víst mjög góð, heimasíðan á íslensku og íslenskur umboðsaðili sem aðstoðar á staðnum

mugg | 9. okt. '18, kl: 16:59:56 | Svara | Er.is | 0

https://kreativdentalclinic.eu/is/

Helgi1958 | 30. okt. '18, kl: 16:49:05 | Svara | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir þessi svör og góð ráð.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Egg fitandi? þaþað 13.9.2023 23.10.2023 | 17:40
margskipt gleraugu stubban 22.10.2023
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Síða 7 af 47985 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien