Þrif eftir ógeðslega leigjendur

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 17:04:40 | 892 | Svara | Atvinna

Hæ.

Lenti í martröð með leigjendur, losnaði loksins við þá út núna eftir margra mánaða stapp og vesen. Íbúðin er gjörsamlega viðbjóðsleg eftir þá. Er búinn að fara með sirka 20 svarta ruslapoka út og enn er nóg eftir. Baðherbergið er t.d. eins og klósettið í Trainspotting myndinni, fyrir þá sem hafa séð hana.

Ég ætla að klára að henda öllu rusli út eftir þá, en mér fallast gjörsamlega hendur þegar kemur að því að klára þrifin. Þekkiði til einhvers sem tekur að sér svona þrif? Líklega væri hægt að gera þetta á tveimur dögum af duglegu fólki, en ég þori þó ekki að fullyrða um það nákvæmlega. Tveggja herbergja, 60fm íbúð.

Allar ábendingar vel þegnar!

 

Kisukall | 25. jún. '14, kl: 17:22:29 | Svara | Atvinna

Komdu með sögur á meðan við bíðum, hvernig voru þau??????

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 17:25:27 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Engar merkilegar sögur, þeim fannst svaka gott að reykja gras m.v. stubbana útum allt, og svaka leiðinlegt að fara út með ruslið. Vona að sófarnir t.d. sleppi þegar ég er búinn að þvo áklæðin.

Helgust | 25. jún. '14, kl: 17:52:08 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Hvað er málið með svona sóða?
Ég var að bera út flyera í gær og fór í lítið fjölbýli sem var hryllingur. Það voru 4 stórir ruslapokar fyrir framan hurðina og miðað við lyktina var þetta búið að standa lengi. Fullt af tómum bjórdósum og ca 10 pizzakassar.
Þegar ég opnaði lúguna til að stinga auglýsingunni inn þá gaus upp HRYLLILEG lykt, svona súr rotnunarlykt. Ég hef bara aldrei vitað annað eins.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 25. jún. '14, kl: 19:33:41 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Uuu gæti verið að einhver hafi verið látinn þar inni?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Helgust | 25. jún. '14, kl: 20:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

varla...

Bitmý
fálkaorðan | 25. jún. '14, kl: 18:30:01 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Eru þeir góðir í þrifum?

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Dúfanlitla | 25. jún. '14, kl: 22:11:51 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Já, ganga hreint og snyrtilega til verks.

fortunecup | 25. jún. '14, kl: 17:44:02 | Svara | Atvinna

Vá ...þetta hljómar eins og fyrrverandi grannar mínir.  H.R eru upphafstafir eins .... algjört ógeð!  Íbúðin var eins og eftir hjörð af kannabisræktandi fílum.

donaldduck | 25. jún. '14, kl: 17:46:27 | Svara | Atvinna

hafðu bara samband við fyrirtæki til að gera þetta, einhverja eins og Hreint

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 20:52:38 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Veistu um fleiri fyrirtæki en Hreint?

donaldduck | 26. jún. '14, kl: 00:52:07 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

 

hreingerningarþjónusta - Já.is
 

icegirl73 | 25. jún. '14, kl: 17:52:52 | Svara | Atvinna

Er einhver möguleiki á að kaupa þrif á íbúðina og senda þeim reikninginn?

Strákamamma á Norðurlandi

Sony2012 | 25. jún. '14, kl: 17:54:15 | Svara | Atvinna

fáðu fyritæki til að gera þetta og sendu þeim svo reikningin. 

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 20:52:50 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Veistu um einhver fyrirtæki sem taka að sér svona?

Sony2012 | 25. jún. '14, kl: 22:12:12 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Vildi að ég gæti bent þér á góð fyritæki, það eru mismunandi reynslusögu frá þrifum af svona þjónustu hef ég séð,   um að gera að spurja kannski í öðrum þræði , semsagt búa til nýjan fyrir það.   um að gera að fá þau bestu í þetta :) 

VantarThrif2014 | 27. jún. '14, kl: 00:20:15 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Hafði samband við Hreint, þeir mæltu með öðru fyrirtæki sem hafði einmitt dílað við svona, þeir koma eftir helgi.

Triangle | 25. jún. '14, kl: 17:55:19 | Svara | Atvinna

Þetta væri svo miklu skemmtilegri þráður ef það væru myndir.


Hint hint.

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 18:59:28 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Sorrí, er ekki að pósta þessu öðrum til skemmtunar...

ny1 | 25. jún. '14, kl: 18:06:48 | Svara | Atvinna

varstu með húsaleigusamning? ef svo er myndi ég láta þrifafyrirtæki sjá um þrifin og senda þeim svo reikninginn... (myndi samt hafa samband við lögfræðing áður og athuga minn rétt..)

maggideep | 25. jún. '14, kl: 18:10:23 | Svara | Atvinna

Kærðu þau til lögreglunnar. Hegningarlögin eru löng og góð og líklegast verður ekkert úr þessu en samt um að gera.

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 18:58:52 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Já það verður allt saman kannað og gengið eins langt og þykir svara kostnaði...

maggideep | 25. jún. '14, kl: 23:36:21 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Ekkert að kanna neitt held ég. Þetta eru eflaust eignalausir strákar og lögfræðibull myndi ekki svara neinum kostnaði. Ákæra til lögreglunnar myndi hinsvegar ekki kosta þig neitt og myndi ekki ræna neitt það mikið af þínum tíma. Gott að hafa þetta allt saman skrásett held ég.

Bitmý
12stock | 25. jún. '14, kl: 19:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Hvaða rugl er þetta! Maður hvorki hótar né beitir ofbeldi.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

noldurseggur | 25. jún. '14, kl: 19:52:00 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Þeir sem segja að ofbeldi leysi engan vanda eru ekki að nota nægt ofbeldi.

12stock | 25. jún. '14, kl: 19:54:19 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Þeir sem að nota ofbeldi eru vitlausir.

-------------------------------------------------------------------------------------------
$50 gjafabréf á Amazon.com til sölu, 5.500 kr.
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2961315

Sony2012 | 25. jún. '14, kl: 22:10:54 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Alveg er ég sammála.

788 | 25. jún. '14, kl: 20:01:26 | Svara | Atvinna

Er þessi íbúð í smáranum kóp?

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 20:02:25 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Ekki í Kóp.

788 | 25. jún. '14, kl: 20:04:22 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Já ok ég spyr bara því ég sá lásasmið og 2 lögreglubíla fara inn í íbúð í næsta húsi við mig og svalahurðin er búin að vera opin í 4 daga... 

hræðilegt fyrir þig að lenda í þessu :/

VantarThrif2014 | 25. jún. '14, kl: 20:08:26 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Já þetta kemur örugglega fyrir marga, maður lærir bara af þessu...

Dúfanlitla | 25. jún. '14, kl: 22:08:12 | Svara | Atvinna

Lenti í sama hér fyrir um 7 mánuðum síðan. Tók við leiguíbúð þar sem parið var rekið út vegna stöðugra láta og kannabisreykinga. Íbúðin var viðbjóður eftir þau og ekkert þrifin, hef aldrei séð annað eins. Leigusalinn var alveg miður sín og ég tók að mér þrifin þegar ég flutti inn. Það tók marga marga daga og kannabis lyktin er enn ekki farin eftir alla þessa mánuði.  Þetta par fékk svo íbúð í hlíðunum og mig dauðlangaði að hafa upp á þeim leigusala til að láta vita en gat það ekki því ég vissi ekki hvar þau voru. Það er hryllingur að lenda í þessu.  held þú græðir ekkert á að kæra eða svoleiðis. Bara finna þrifþjónutu. Hinsvegar ættir þú að vara við þessu fólki og pósta myndum, t.d á facebooksíðuna leigufól.
 

 

sf175 | 26. jún. '14, kl: 04:22:39 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Ertu til í að senda mér upplýsingar um það fólk eða í hvaða götu það fékk leigt?

kv. SF

Dúfanlitla | 26. jún. '14, kl: 04:39:48 | Svara | Fyrri færsla | Atvinna

Sendi.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
málningarvinna tyrex 25.7.2012 11.2.2024 | 12:57
♥♥♥Þrif Þrif Þrif ♥♥♥ Aronelmers 25.4.2012 26.4.2019 | 07:43
Garðsláttur FRÁ 2000-12000 KR gunnarv91 24.7.2012 5.6.2018 | 16:10
Langar þig að vera aukaleikari í íslenskri kvikmynd? kristin- 17.3.2013 2.3.2018 | 10:41
Vefsíður - Snjallvefir totallz 18.3.2013 30.8.2017 | 15:05
Aðstoð við spænskunámí menntaskóla DarKhaireDwomAn 7.10.2016
Gámar / vinnuskúrar. ÁsgeirH 15.7.2012 17.8.2015 | 23:35
Leita að kk módel í módelteikningu gegn borgun. mjallabjalla 8.5.2015 8.5.2015 | 17:26
Vantar aðstoð við þrif í eitt skipti. brass 8.5.2015 8.5.2015 | 00:16
Laust hjá dagmömmu í 109 Angela in the forest 12.4.2015
Málningarsprautur Graco Bella21 24.7.2012 4.4.2015 | 07:49
Alhliða Tölvuaðstoð Alhliða tölvuaðstoð 16.7.2012 11.2.2015 | 11:53
vantar einhvern til að þrífa fyrir mig íbúð i dag eða a morgun gurksi 4.1.2015 4.1.2015 | 22:44
Barnapía í Kópavogi Dancingpuppy167 1.1.2015
AU pair,, barbapappi 27.12.2014
Þekkir ekki einhver ykkar unga stelpu Eg 16.12.2014 17.12.2014 | 21:43
Er einhver hér sem elskar að skrifa ritgerðir lillion 10.12.2014 12.12.2014 | 06:48
Barnapössun fyrir börn á öllum aldri Roystonvasey 11.12.2014 11.12.2014 | 22:51
Jólaþrif akkeber 9.11.2014
Sf kennitala til sölu gulurrauður 10.7.2012 2.11.2014 | 08:12
strippari júlíbarn 28.10.2014 1.11.2014 | 23:44
Vantar vinnu í Naglastofu andanaomy 29.10.2014 29.10.2014 | 19:49
Er að gera ódýrar gelneglur ! dise123 28.10.2014 28.10.2014 | 12:32
Stólaleiga/hárgreiðsla.. óska eftir manneskju Acer79 16.10.2014 16.10.2014 | 18:56
Barnapía lílaröst 4.10.2014 4.10.2014 | 21:25
Liðveisla iceprinsesse 24.9.2014 4.10.2014 | 17:24
Liðveisla iceprinsesse 25.9.2014 25.9.2014 | 14:07
Barnapía kristin160120 23.9.2014 24.9.2014 | 21:42
Er einhver hér að lita og klippa heima maiengill 18.9.2014 19.9.2014 | 19:39
Barnapía í 101 Notandi1122 21.8.2014
Mig vantar pípara SODA 21.8.2014 21.8.2014 | 13:01
Heimilisþrif í 101 Bobby Zamora 18.8.2014 18.8.2014 | 23:01
barnapía á selfossi AnitaE 20.3.2013 18.8.2014 | 15:50
Vantar aukakennara agnarb 6.8.2014 6.8.2014 | 20:32
Óska eftir að vera Au Pair Listin 4.8.2014
Hjálpa til með skattinn minusahrellir2 25.7.2014 25.7.2014 | 16:51
Flixtech - tækniþjónusta til heimila flixtech 22.7.2014 22.7.2014 | 11:07
ÓE pössun sum kvöld/helgar SLV 18.7.2014 18.7.2014 | 20:51
Pössun í Ágúst OliwiaSylwia 18.7.2014
Pössunn OliwiaSylwia 17.7.2014 17.7.2014 | 22:16
Ljósmyndun á góðu verði! flatkakan 8.7.2014
Dagmamma með laust á 170 Seltjarnarnesi Mipsi 18.6.2014 1.7.2014 | 17:32
Þrif eftir ógeðslega leigjendur VantarThrif2014 25.6.2014 27.6.2014 | 00:20
Hálf Íslensk fjölskylda í Bretlandi óskar eftir AU-PAIR darko 18.6.2014
vantar barþjón á veitingahús stúlkan sem starir á hafið 4.6.2014 5.6.2014 | 12:22
------------Vantar Vinnu------------- drea99 25.5.2014 25.5.2014 | 19:46
Vinna fyrir ungling 14 ára? fullofit 24.5.2014 24.5.2014 | 19:57
Heimilisþrif krola90 21.5.2014 21.5.2014 | 21:55
Viltu auka tekjurnar þínar? Kakao 6.4.2014 6.4.2014 | 22:00
Laust hjá dagmömmu. Angela in the forest 1.4.2014 1.4.2014 | 14:27
Síða 1 af 8 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, Bland.is, annarut123, Guddie