Tómur sekkur

álfakonan | 10. ágú. '15, kl: 14:38:26 | 120 | Svara | Þungun | 0

Sælar, þið fróðu konur, nú langar mig óturlega að heyra uppbyggjandi reynslusögur. Ég er með pcos og hef verið að reyna í dálítið langann tíma, fekk jákvætt óléttupróf í síðasta mánuði og samkvæmt ljósmóðirinni ætti ég að vera komin 6 vikur og 3 daga, ég fór til læknis í morgun og þá var sekkurinn tómur, og rosalega lítill! hann vildi vera bjartsýnn því það er ekkert blóð hjá sekknum og hélt að útaf pcosinu að egglosið hjá mér hafi verið töluvert seinna en þessar hefðbundu tvær vikur eftir fyrsta dag blæðinga, og taldi að eg væri komin 4v og 5 daga samkvæmt stærðina á sekknum, svo ég spyr hefur einhver lent í þessu og fengið góðar fréttir vikunni á eftir? hef lent í þessu áður en vikunni eftir það var farið að blæða. Með fyrirframþökkum um góð svör..

 

álfakonan | 10. ágú. '15, kl: 14:44:31 | Svara | Þungun | 0

og engin útferð komin enn sem komið er..

everything is doable | 10. ágú. '15, kl: 15:09:54 | Svara | Þungun | 0

þekki þetta því miður ekki sjálf en hef lesið margar sögur þar sem ekkert sérst í fyrsa snemmsónar og svo viku eða 10 dögum seinna sérst blikkandi hjartsláttur 

halldjo | 10. ágú. '15, kl: 16:45:38 | Svara | Þungun | 0

Ég lenti í þessu og þurfti að bíða í rúmar tvær vikur ef næsta tíma. Það var löng og erfið bið. Læknirinn taldi að ég væri bara komin styttra en ég hélt og vildi að ég væri örugglega komin nógu langt næst þegar ég kæmi. Þegar ég loksins fór í tímann var ég farin á taugum en þá sáum við þetta flotta kríli með sterkan hjartslátt og kom í ljós að ég var komin lengra en ég hafði upphaflega talið. Þetta gerist víst stundum að þau leggjast í dvala í nokkra tíma og svo fer allt á fullt. Komin 23 vikur núna :)

álfakonan | 10. ágú. '15, kl: 16:53:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Vá en flott, ég vona svo innilega að litla krílið sé bara að stríða mér og þetta endi jafn vel hjá mér ein og þér, en varstu með smá svona seiðing eins og túrverki þessar tvær vikur sem þu varst látin bíða? Ég fekk bara smá von eftir að lesa þetta, takk fyrir:)

halldjo | 10. ágú. '15, kl: 16:58:41 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég var með alveg fullt af einkennum og það gaf mér von en auðvita var ég búin að lesa mér til óbóta á netinu og sjá þar fullt af þráðum þar sem konur voru með dulið fósturlát en líkaminn "fattaði" það ekki og hélt áfram að framleiða hormónin sem valda einkennunum. Ég hélt ég myndi aldrei geta beðið svona lengi en einhvernvegin tókst það og tíminn leið. En vá hvað ég svaf lítið og dreymdi illa síðustu næturnar áður en ég fór í seinna skiptið.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4898 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien