Trampólín - hvar er best að kaupa þessi flykki?

pælari | 5. maí '08, kl: 23:56:13 | 612 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ákveðið að láta undan þrýstingi og kaupa þetta risaleik(fimi)tæki í garðinn minn. Spurningin er bara hvert á ég að snúa mér?

Það eina sem ég hef heyrt er að þau sem seld eru í Europris séu drasl. Það ískri í þeim og að grindin ryðgi fljótt.

Hver er ykkar reynsla? Miðað við fjöldann af trampólínum út um allt, hljóta einhverjir Erlingar að luma á reynslusögum :)

Góða nótt elskurnar mínar og takk til ykkar sem svarið mér. Ég ætla að fara að sofa í hausinn á mér og kíki á öll 3000 svörin á morgun :)

Nætínæt.

 

******************

Félag ábyrgra mæðra

******************

Hampidjan | 5. maí '08, kl: 23:57:16 | Svara | Er.is | 0

langar líka að vita.

á óskalista barnsins þessa dagana er trampólín ... og einbýlishús.

*dæs*

Alvitra | 5. maí '08, kl: 23:57:51 | Svara | Er.is | 1

Vertu ekki að eyða pening í þetta. Bíddu bara eftir næstu kröppu lægð og gríptu eitt á lofti.

* * * * *
Betra að spyrja heimskulegra spurninga en að verða á heimskuleg mistök
* * * * *

Amethyst | 6. maí '08, kl: 00:01:13 | Svara | Er.is | 1

er þetta ekki stórhættuleg helv....?
Frétti af einum sem staðsetti trampólíð,sem hann keypti handa börnunum sínum,undir svölunum!!!!

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ 女王 Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ

Kaffinörd | 30. apr. '20, kl: 08:32:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á fyrir löngu að vera búið að banna þetta.

Mouse | 6. maí '08, kl: 00:02:24 | Svara | Er.is | 0

Keypti svona flikki í Húsasmiðjunni fyrir ári, mikið búið að nota það og lítið sem ekkert farið að ískra !!!

StefaníaErlaJónsdóttir | 6. maí '08, kl: 00:04:42 | Svara | Er.is | 0

á tvö. eitt úr byko, mjög gott og vandað og í dag, eftir 2 sumur og vetur ÚTI, er það enn heilt. brakar ekki í þvi og ekkert farið að ryðga, dúkurinn meðfram er þykkur og bólstraður og hann er farinn að trosna vel. en þetta hefur líka staðið úti í 2,5 ár. tvö sumur og það þriðja er að byrja núna. fór með það uppí bústað því við keyptum stærra í garðinn heima.


keytpi svo eitt bazongi hér á barnalandi í fyrra. það er risastórt og mjög gott, heilt og fínt og ég tók það inní vetur. þeas dúkinn og gormana og , grindin stóð úti í vetur. hins vegar brakar ´svo lítið í því, en ekkert í líkingu við europrís trampólínið hj´anágranna mínum.


hér eru svo umsagnir barnanna minna:
Europris trampólínin eru með of mjúkum dúk. hoppar ekkert rosa hátt, ef þú dettur á því brennir maður sig á dúknum,

byko: besti dukurinn, ekkert einasta brak og dúkurinn stífur og góður og maður hoppar mjög hátt og brennir sig ekki þott maður renni til. (besti dúkurinn en við vorum með 2,5 metra sem þeim fannst of lítið og forum með það uppíbústað þar sem það er notað mikið enn og stærra keyptí garðinn) byko voru uppseld þá og þá keyptum við bazoongi)

bazxongi, best af því það er stærst, er 5,3 metrar. stífur og fínn dúkur, helsti gallinn er brakið, sem heyrist vel en ærir engan samt. verst ég veit ekki hver er að selja það. var bara kona hér á Bl sem flutti inn nokkur og átti eitt auka og seldi mér það.

----------

bla bla bla bla...

KitKat. | 6. maí '08, kl: 00:06:26 | Svara | Er.is | 0

Er ekki með svona sjálf.. en hef heyrt að þau í hagkaup séu góð.
svo líst mér roslega vel á að þeir selji þau ekki nema með öryggisneti!

2íeinu | 6. maí '08, kl: 00:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég heyrði að þetta væri uppselt alls staðar?!!

aldrei | 6. maí '08, kl: 00:38:41 | Svara | Er.is | 0

Hef heyrt gott af þeim í Toysrus.
Þau eru nú tiltölulega örugg með þessu öryggisneti.
Eini gallinn er að þau kosta svipað og trampólínin.

Sodapop | 6. maí '08, kl: 01:07:41 | Svara | Er.is | 0

Litla sys á trampolín úr europris og það er bara í góðu lagi með það, komið á þriðja sumar. Það er tekið í sundur og geymt inni á veturna og það hefur bara ekkert ryðgað og heyrist ekkert í því...

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

kramiz | 6. maí '08, kl: 07:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það fer að heyrast í þeim ef þau eru geymd úti á veturnar.. ég gerði þau mistök með mitt fyrsta... ég tek mitt alltaf inn á veturnar núna og það heyrist ekki neitt í því... nákvæmlega sama tegund... ég bý erlendis svo það hjálpar ekkert að segja hvar ég keypti það...
En ég ráðlegg ykkur með trampólín að geyma þau inni yfir veturinn

~~~ þriggja barna móðir ~~~

isl stafir | 6. maí '08, kl: 01:39:53 | Svara | Er.is | 1

Ætti að benda nágrönnunum á þessa umræðu.
Þau eru með svona í garðinum hjá sér sem er nokkrum metrum frá svefnherbergisglugganum hjá mér. Og vá lætin í þessu og þau eru byrjuð að hoppa um kl 9-10 á morgnanna.
Er að verða geðveik!

Frisli | 6. maí '08, kl: 08:28:07 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti í Europris ,það var fínt en ekki mikil reynsla þar sem það fauk og fór allt i klessu :( ég bara henti því . Er feginn að vera laus við það ,garðurinn var alltaf fullur af börnum og erfitt að fylgjast með þessu endalaust ,sérstaklega þar sem önnur börn voru mikið á þessu og er það auðvitað á mína ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir

Rottuhali | 6. maí '08, kl: 08:51:57 | Svara | Er.is | 0

Ég er með úr europris og það er mjög fínt, það er komið upp annað árið og ekkert að riðga

HA, ÉG....

IndyBindy | 6. maí '08, kl: 09:46:48 | Svara | Er.is | 0

ég er ekki sammála með þessi í europris fjölsk vinkonu minnar á eitt þaðan sem aðer upp í sumarbústað og allan veturinn þegar það er ekki í notkun þá liggja járnin undið bústaðnum úti en dúkurin er inn og það er í fínu lagi með það ekkert ískur eða rið og þau eru alveg búin að eiga það í nokkur ár, það er reyndar smurt reglulega

María78 | 6. maí '08, kl: 10:39:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er með trampólín úr Europris og sé ekkert að því, alveg eins gott og önnur finnst mér.
Keypti það fyrra sumar en tók það niður í vetur, var samt geymt úti.
Er bara rosa ánægð með það, krakkarnir alveg dýrka að vera á þessu!

Remmiz | 29. apr. '20, kl: 10:55:34 | Svara | Er.is | 0

hvar er best að kaupa trambólín

kaldbakur | 29. apr. '20, kl: 16:41:08 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi gera allt til að sleppa við svona kaup.

Kaffinörd | 30. apr. '20, kl: 08:31:32 | Svara | Er.is | 0

Ojjj þér að kaupa svona drápstæki. Mér var nú öllum lokið í fyrradag þegar ég sá 6 unga stráka á einu svona allir að hoppa saman.Og guð minn góður hávaðinn sem frá þessu kemur. Svo vona ég bara að þú búir ekki upp á heiði því þessi tæki eiga ekkert erindi þangað í íslenska veðráttu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
Síða 1 af 48252 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, paulobrien