Vandræðanleg spurning um neyðarpillu (18+)

liljarosalina | 11. feb. '16, kl: 18:04:29 | 645 | Svara | Er.is | 0

Ég hafði samfarir við mann. Smokkurinn rifnaði í ræmur og hann fékk það inn í mig.
Ég fór daginn eftir og tók neyðarpilluna
Í dag kom túttan á smokknum úr mér (oj) og það er svona vika síðan þetta gerðist ( oj oj oj )

Virkar þá pillan eitthvað? Kannski var sæði í túttunni bara chillandi þarna inni alla vikuna.

 

saedis88 | 11. feb. '16, kl: 18:06:46 | Svara | Er.is | 1

hvernig rifnar smokkur í ræmur eignilega? :O

liljarosalina | 11. feb. '16, kl: 18:10:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

í raun var bara hringurinn eftir og nokkrar ræmur.
Smokkurinn of lítill og félaginn allt of stór

Hedwig | 11. feb. '16, kl: 19:27:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Smokkur getur samt teygst sjúklega mikið þannig að félaginn þyrfti að vera ómannlega stór svo að smokkur væri of lítill :P.

Triangle | 11. feb. '16, kl: 23:15:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Líklega verið löngu útrunnin dagsetning á honum.

alboa | 11. feb. '16, kl: 23:17:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eða hún allt of þurr.

kv. alboa

LadyGaGa | 12. feb. '16, kl: 08:39:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Áts, þá hefur þetta verið vont

daggz | 12. feb. '16, kl: 09:10:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hann þarf ekkert að vera ómannlega stór. Þessi típíska stærð af smokkum passa bara alls ekki á alla (trúðu mér, ég hef örugglega testað allar tegundir) og eins kjánalegt og það er þá er alveg ömurlega lélegt úrval af XXL smokkum. Sem mér finnst alveg fáránlegt því það dregur úr því að sumir vilji (og geti) notað smokka plús það að ef það er verið að rembast við að nota hina þá eru þeir bara ekki nærri því nógu öruggir.

--------------------------------

bolla1 | 12. feb. '16, kl: 13:45:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fer líka eftir því hversu langt er síðan hann stundaði kynlíf. Því lengra síðan því æstari er hann og þar með stærri.

Staðreynd

daggz | 12. feb. '16, kl: 18:27:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get nú ekkert endilega verið sammála því. Eða réttara sagt er það ekki mín reynsla.


Þetta fer samt rosalega í taugarnar á mér því þetta eru ekkiert minni fordómar heldur en gagnvart gaurum með lítil typpi. Maður fær svona ,,þú ert að ljúga" vibe frá fólki. Tala nú ekki um svipina sem ég fékk þegar ég fór að kaupa XXL smokka (og án djóks fann ég það í mjög fáum apótekum, helst einu).

--------------------------------

BlerWitch | 13. feb. '16, kl: 07:41:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bullið.

daggz | 12. feb. '16, kl: 09:11:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

P.s. Vandamálið tengist hringnum á endanum ekki endilega hólknum sjálfum sem getur jú teygst mjög mikið.

--------------------------------

Steina67 | 11. feb. '16, kl: 18:18:36 | Svara | Er.is | 2

Sorrý en hvernig kynlíf er fólk að stunda þegar smokkurinn rifnar og það í tætlur?


Ég hef bara aldrei lent í því að smokkurinn rifni og nú er ég búin að stunda kynlíf í meira en 30 ár

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

liljarosalina | 11. feb. '16, kl: 18:20:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 17

veistu ég er ekki smokkaframleiðandi né expert. Þetta er bara það sem gerðist og það sem ég sá. En það er ekkert aðalmálið hér

Steina67 | 11. feb. '16, kl: 18:22:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei ég bara spyr í sakleysi mínu

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 11. feb. '16, kl: 18:24:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og já sæði getur verið að chilla þarna inni alveg óháð restinni af smokknum. Og jú neyðarpillan ætti alveg að virka.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

staðalfrávik | 11. feb. '16, kl: 19:32:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gallaður eða útrunninn hugsa ég.

.

júbb | 11. feb. '16, kl: 19:38:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst það langlíklegasta skýringin

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

daffyduck | 12. feb. '16, kl: 00:56:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það er loft inn i honum þá getur hann sprungið/rifnað. Lenti nokkrum sinnum i þessu a yngri árum aður en eg lærði að setja hann á almennilega.

bolla1 | 12. feb. '16, kl: 13:45:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já manni er víst ekki kennt þetta í grunnskólanum....

júbb | 12. feb. '16, kl: 18:39:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebbs, klípa um totuna svo ekki sé loft inni í henni. 


Og já, passa líka að umbúðirnar séu heilar. Ef það er gat á umbúðunum þá getur smokkurinn hafa þornað of mikið upp og er líklegri til að rifna.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

BlerWitch | 12. feb. '16, kl: 14:12:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef alveg lent í því að smokkur rifni. Í ósköp "venjulegu" kynlífi.

júbb | 12. feb. '16, kl: 18:36:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En varla svona mikið í tætlur, er það? Það er ástæðan fyrir því að ég hallast að því að hann hafi verið gallaður eða útrunninn. 

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

BlerWitch | 13. feb. '16, kl: 07:43:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tjah, ef hann rifnar og þau taka ekki eftir því og halda áfram að hamast kannski?

lalía | 11. feb. '16, kl: 18:25:24 | Svara | Er.is | 2

Óháð því hvort það voru smokkaleifar þarna uppi, þá lifir sæði í nokkra daga í leggöngum/legi, það hefur engin áhrif á virkni neyðarpillunnar.

liljarosalina | 11. feb. '16, kl: 18:29:32 | Svara | Er.is | 2

ó þakka ykkur svörin. Nú get ég beilað á kvíðakastinu

Mae West | 11. feb. '16, kl: 18:45:49 | Svara | Er.is | 0

Komu ekki blæðingar eftir neyðarpilluna? Held að það sé meira að það skipti máli. 

júbb | 11. feb. '16, kl: 19:02:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það koma ekkert endilega blæðingar eftir neyðarpilluna.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mae West | 11. feb. '16, kl: 20:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú ok, það hefur nefnilega verið svoleiðis hjá mér og öllum sem ég man eftir að hafa talað um þetta við. Ég gerði líklega ráð fyrir því bara á röngum forsendum. Biðst afsökunar ;) 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 12. feb. '16, kl: 02:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fór á blæðingar á réttum tíma, það kom bara talsvert meira en venjulega. Ef ég man þetta rétt

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Leynóbumba | 12. feb. '16, kl: 08:10:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Blæðingar geta komið fyrr og í meira magni.

liljarosalina | 12. feb. '16, kl: 02:54:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég er bara ekki staðsett þar í tíðahringnum og ég er nokk viss um að neyðarpillan framkalli ekki blæðingar

Mae West | 12. feb. '16, kl: 11:09:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gerði það hjá mér og þeim sem ég hef talað við þar til núna. Reyndar ekki talað um þetta við nema örfáar stelpur. 
Man ekki hversu mikil blæðing kom hjá mér en það kom eitthvað. Ég hef reyndar yfir höfuð mjög litlar blæðingar.
Ég man heldur ekki hvort þetta var blæðing, milliblæðing eða hvort það komu bara einhverjar slettur. 

mugg | 11. feb. '16, kl: 21:10:27 | Svara | Er.is | 3

Ég myndi ráðfæra mig við lækni því ég myndi halda að leyfar af smokknum geta örugglega valdið sýkingu

ullarmold | 12. feb. '16, kl: 01:00:55 | Svara | Er.is | 1

sama hvað þó að sæði hafi verið á smokknum þarna inni lengi þá kemur neyðarpillan í veg fyrir að egg festist

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 12. feb. '16, kl: 02:19:48 | Svara | Er.is | 0

Neyðarpillan kemur í veg fyrir að eggið festi sig


Svo nei, skiptir ekki máli upp á þungun. Myndi samt kíkja á húð og kyn og láta tékka á sýkingu sem fyrst

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

daggz | 12. feb. '16, kl: 09:14:13 | Svara | Er.is | 0

Eins og fleiri segja þá getur sæðið lifað þarna í nokkra daga óháð einhverjum smokkaleyfum. Þannig pillan á alveg að virka.


Mig langar samt að gera eins og hinar og hvetja þig til að láta kíkja á þig sem fyrst. Better safe than sorry.

--------------------------------

Katasigd | 12. feb. '16, kl: 11:43:00 | Svara | Er.is | 0

Margar ástæður gætu verið t.d ef það er loft inní smokknum getur hann rifnað auðveldlega eða ef hann er útrunnin mér fynnst dúrex alltaf bestu en ég veit ekki hvað ykkur fynnst ef rifa af smokkinum er inn í leginu mæli ég með,að fara til læknis þegar ég var á yngri árunum þá gerðist það nákvamlega það sama hjá mér og kærastanum:o það var ekki þægilegt ég fór til læknis og hún ráðlagði mig að prófa að taka óléttupróf og ég varð ólétt af þessu:) en neyðarpillan á að virka en leitaðu til læknis svo þú vitir hvort þú verður ólétt eða ekki þetta er mjög sjaldgjæft en svona varð ég ólétt að mínu fyrsta:). :/

__________________
Frábært veður allstaðar:)

alboa | 12. feb. '16, kl: 13:21:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Inni í leginu? 


kv. alboa

Katasigd | 12. feb. '16, kl: 14:04:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Legöngin!

__________________
Frábært veður allstaðar:)

Katasigd | 12. feb. '16, kl: 14:14:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei sorry ætlaði ekki að skrifa leginu heldur leggöngin??

__________________
Frábært veður allstaðar:)

Steina67 | 12. feb. '16, kl: 13:47:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Inn í leginu? Er hann að ríða henni í legið?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

alboa | 12. feb. '16, kl: 13:59:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ái....


kv. alboa

Katasigd | 12. feb. '16, kl: 14:05:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað ??

__________________
Frábært veður allstaðar:)

Katasigd | 12. feb. '16, kl: 14:11:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar maður stundar kynlíf fer typpið inn í leggöngaopið þú veist það nú alveg nema þú sért ekki orðin 18+

__________________
Frábært veður allstaðar:)

Steina67 | 12. feb. '16, kl: 14:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Typpið fer inn í píkuna en fer ekkert inn í legið sjálft. Ekki fræðilegur að komast þangað.


Og ég er alveg 18+30 takk fyrir.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Katasigd | 12. feb. '16, kl: 14:15:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei sorry ætlaði að skrifa leggöngin en ekki leginu??

__________________
Frábært veður allstaðar:)

grannmeti | 12. feb. '16, kl: 13:48:01 | Svara | Er.is | 0

Aaahhrgg taladu vid lækni. Hvad ef þad eru ennþá tætlur af smokknum inní þér?

------------------------------------------------------------------
Eignaðist dóttur 5 Júlí '08:D 13 merkur og 50 sentimetrar og sætust í heimi!
------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vélindakrampi heida4 21.11.2008 18.5.2024 | 14:08
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 17.5.2024 | 20:30
Ástþór með á móti ? Zjonni71 17.5.2024 17.5.2024 | 19:38
Bæklunarlæknir fyrir hnjáliðaskipti. gamlinn 17.5.2024
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024 16.5.2024 | 19:46
Samfestingurinn/Samfés billabong 3.3.2012 16.5.2024 | 09:27
Do you know octordle game online? Sila11 16.5.2024 16.5.2024 | 09:26
Milliblæðingar- ein hrædd AG1980 15.5.2024
Grenitré fræ DooaDiddly 15.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 13.5.2024 | 12:16
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 13.5.2024 | 04:05
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 11.5.2024 | 20:17
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 11.5.2024 | 13:32
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Síða 1 af 49273 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, annarut123, Guddie, Hr Tölva, Kristler