Vantar Hjálp við Marens.......

**LJÓS** | 24. maí '12, kl: 14:09:08 | 2023 | Svara | Er.is | 0

Vantar Hjálp við Marens....... hann verður alltaf mjúkur hjá mér er marg búinn að prófa í gegnum árinn...... langar í svona hvítan og fallegan.

 

3108 | 24. maí '12, kl: 22:59:55 | Svara | Er.is | 1

minni hiti og lengri tími

**LJÓS** | 24. maí '12, kl: 23:34:07 | Svara | Er.is | 0

var með stiilt á 125 í ca 1 1/2 tíma. hvaða tími og hiti er bestur og uppskrift ????

sago | 25. maí '12, kl: 15:30:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef minn í 140°C í svona 50 til 55 mín :)

JypeKKK | 26. maí '12, kl: 05:17:31 | Svara | Er.is | 0

Ég hef alltaf notast við þessa uppskrift

3 hvítur
100sykur
þetta er þeytt í marengs svo er 100g af flórsykri sett VARLEGA saman við.

svo baka ég þetta á 90-100° í 1 1/2 - 2 tíma, fylgist bara vel með þessu :)

Gangi þér vel.

Aao | 26. maí '12, kl: 08:53:17 | Svara | Er.is | 0

Ég er með eina sem hefur aldrei klikkað.



4 egghahvítur (passa mjög vel að fara ekki rauða með)
200 gr sykur

Þeyti eggjahvítur og sykur þanga til að það rennur ekki til þó að ég halla skálinni.

2 bollar Rise krispies (ca 4dl)

Baka þetta við 130 gr í 50 mín.

Er mjög gott að slökkva á ofninum og leyfa því að kolna í ofninum.


Set 1/2 l af þeyttum rjóma á milli. Sker niður snikkers eða after eight eða bar það sem þig langar að hafa á milli


Mjóg gott að nota svo eggjarauðurnar í krem sem er sett ofaná kökuna

4 eggja rauður
60 gr flórsykur

þett saman þanga til það er orðið ljós gult og létt

Set 100 gr suðusúkkulaði og 50 gr smjör í pott og bræði

Læt það kolna aðeins og blanda því saman við eggjarauðuna og fljórsykurinn

Læt það kolna aftur aðeins áður en ég set það svo ofaná kökuna. Flott að skreyta með jarðaberjum eða bara því sem þér dettur í hug.


Verði þér að góðu.

guðny1 | 28. sep. '12, kl: 21:55:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þetta ekki tveir botnar eða..

valavilla | 28. maí '12, kl: 01:16:41 | Svara | Er.is | 0

Það snýst um að baka hann lengi og ekki á háum hita

Olof Lilja | 30. maí '12, kl: 11:33:34 | Svara | Er.is | 1

Líka spurning um hvort að þú þeytir hann nógu vel... þú átt að geta hvolft skálinni án þess að hann hreyfist... svo baka ég við 150 gráður í blæstri í klst og stundum tek ég botnana ekki út fyrr en ofninn er orðin kaldur :)

Kakao | 31. maí '12, kl: 15:02:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott líka að gera marengsinn kvöldið áður en á að nota hann og hafa hann svo bara í ofninum yfir nóttina :)
Móðir mín kenndi mér það ;)

kodak | 7. okt. '12, kl: 15:31:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, láta botnana kólna með ofninum. Ef það klikkar...þá er vandamálið eitthvað annað!

vontrapp | 10. jún. '12, kl: 14:54:30 | Svara | Er.is | 0

þeyta hann vel og lengi "gleyma honum í hrærivélinni" í 20 mín og baka hann lengi og á lágum hita.. ég baka mína á blæstri 120 gráður í 2 klst og slekk svo á ofninum og nota hann daginn eftir :D

þumalputtareglan er 55grömm af sykri fyrir hverja eggjahvítu.

gangi þér vel.

**LJÓS** | 15. jún. '12, kl: 17:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk æðislega fyrir ; )

Frú lukkutröll | 19. jún. '12, kl: 18:47:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir utan allt sem þær eru búnar að segja hérna fyrir ofan, sagði amma að það væri mikilvægt að hrærivélaskálin væri alveg 100% þurr og pottþétt engin fita í henni (getur orðið eftir í uppþvottavél)

kiava | 19. jún. '12, kl: 21:17:00 | Svara | Er.is | 0

Ef allar uppskriftir klikka þá geturðu keypt marengs frá Vilko bæði til hvítur og brúnn(púðursykur) bara að bæta við vatni .... Ég er búin að nota báðar týpur og gera botna og toppa, ég bætti kornflexi við :)

utan | 22. jún. '12, kl: 20:34:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar er hægt að kaupa svoleiðis frá vilkó ? ég hef ekki séð þetta en mér finnst það ógó sniðugt

kiava | 23. jún. '12, kl: 20:04:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flestum bökunarhillum búða,held samt ekki í Krónunni

Vettlingar | 20. jún. '12, kl: 14:19:15 | Svara | Er.is | 1

Alllt satt og rétt hér að ofan! :)

Svo er það líka þannig að sykurinn skiptir líka máli. Ég hef fundið mun hvort það er dansukker eða euroshopper sykur sem er notaður. Tekur kannksi bara lengri tíma að leysast um ef euroshopper er notaður.

¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨
Sjálfstæður dreifingaraðili sjálfs míns
¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨¨

norðurgröf | 22. jún. '12, kl: 20:52:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér var sagt að þeyta fyrst hvíturnar í nokkrar mínútur, síðan bæta sykrinum við smátt og smátt.

katarokk | 23. jún. '12, kl: 08:42:26 | Svara | Er.is | 0

Kanski er það ekki hitinn og tíminn sem er að trufla.. það gæti hreinlega verið að hvíturnar séu ekki nægilega stífþeyttar. Prufaðu að þrífa hrærivélaskálina extra vel og þurka hana að innan með sítrónusafa í tissjú. Passaðu síðan alveg sjúklega vel að ekki ögn af rauðu fari með hvítunum.. ekki agnarögn. Þeyttu svo hvíturnar og þegar þær eru semí þeyttar, þá byrjaru að bæta við sykrinum smámsaman.

ath hvort þetta virki ekki fyrir þig.

katarokk | 23. jún. '12, kl: 08:44:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

og alls ekki þeyta hvíturnar í plastskál!!!! gler eða stál takk fyrir. plastið losnar oftast ekki 100% við fitu þegar maður þrífur það og þá verður marengsinn alls ekki eins og hann á að vera.

Prjónalíf | 10. okt. '12, kl: 00:54:09 | Svara | Er.is | 0

Mín uppskrift er 200gr sykur, 4 eggjahvítur og svo set ég alltaf 100 gr af súkkulaðispænum. Sykurinn og eggjahvíturnar þeyti ég mjög vel og blanda svo súkkulaðinu varlega við með sleikju. Svo set ég bökunarpappír í tvö form og svo marensinn þar í. Set þetta svo í 150 gráðu heitan ofn (ekki blástur) í 50 mínútur. Þá slekk ég á ofninum en hef botnana áfram í ofninum þar til hann er kaldur. Þetta hefur aldrei klikkað hjá mér.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vélindakrampi heida4 21.11.2008 18.5.2024 | 14:08
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 17.5.2024 | 20:30
Ástþór með á móti ? Zjonni71 17.5.2024 17.5.2024 | 19:38
Bæklunarlæknir fyrir hnjáliðaskipti. gamlinn 17.5.2024
Plágur úr biblíunni ! Zjonni71 14.5.2024 16.5.2024 | 19:46
Samfestingurinn/Samfés billabong 3.3.2012 16.5.2024 | 09:27
Do you know octordle game online? Sila11 16.5.2024 16.5.2024 | 09:26
Milliblæðingar- ein hrædd AG1980 15.5.2024
Grenitré fræ DooaDiddly 15.5.2024
Game bird terrine????? sigrunf 18.10.2009 14.5.2024 | 12:46
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 14.5.2024 | 08:30
Have You Ever Taken an Enneagram Test? jasperwilde09 14.5.2024
Cenforce 50mg: Most Amazing ED Solution For Men camilajohnson 14.5.2024
Besta naglaþjölin og hvar fæst hún? Gunna stöng 10.5.2024 13.5.2024 | 14:54
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 13.5.2024 | 12:16
Tannlækningar í Búdapest Bella2397 12.1.2022 13.5.2024 | 04:05
Óska eftir barnakofa í garðinn lsh3 12.5.2024
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024 12.5.2024 | 00:21
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 11.5.2024 | 20:17
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 11.5.2024 | 13:32
Ökuskírteini Burgerman 8.5.2024 11.5.2024 | 12:27
Vantar odyrann hjólastól Prinsessan93 11.5.2024 11.5.2024 | 09:02
Mjög hættulegur frambjóðandi ! Zjonni71 9.5.2024 9.5.2024 | 16:49
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.5.2024 | 09:16
New York Ròs 18.4.2024 8.5.2024 | 07:17
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024 7.5.2024 | 22:53
matvandur/matvondur villemo 6.3.2014 7.5.2024 | 14:09
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 7.5.2024 | 02:39
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 7.5.2024 | 02:34
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 7.5.2024 | 00:12
Fríhöfnin nonnih 6.5.2024
Fun supermarket Laurakuhlman 6.5.2024
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 6.5.2024 | 07:11
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Síða 1 af 49251 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, Guddie, annarut123, tinnzy123, Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien