Verkjalyf við slæmum bakverkjum og gigt.

rickwright | 1. ágú. '16, kl: 14:28:07 | 334 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, nú er ég að forvitnast hvort einhverjir hér séu að taka lyf við gigt og miklum tauga og bakverkjum, Hvað finnst ykkur vera virka best?
Sjálfur er ég á fentanyl plástrum og gabapentin og finnst það virka ágætlega, en helsti galli við fentanyl plástrana er að þú átt að vera með þá á þér í 3 daga til að fá fulla virkni og það hentar ekki vel þar sem ég þarf að fara í sund daglega og plástrarnir skemmast þegar ég tek þá af, Er að velta fyrir mér hvort ég ætti að biðja læknin um eitthvað annað lyf sem er ekki í formi plásturs.

 

alboa | 1. ágú. '16, kl: 14:52:51 | Svara | Er.is | 0

Verkjaplástrarnir sem ég hef unnið með voru á fólkinu í sundi og baði. Voru bara teknir þegar skipt var um plástra. Ertu viss um að þú eigir að taka þá af?

kv. alboa

rickwright | 1. ágú. '16, kl: 15:25:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki ráðlagt að fara með þá í sund, því ef plásturinn hitnar mikið þá leysist meira af efninu úr honum og fer hraðar útí blóðstreymið, svo verða þeir líka ógeðlegir eftir að hafa farið í sund :P

PrumpandiStrumpur | 1. ágú. '16, kl: 15:47:17 | Svara | Er.is | 0

Geturðu smellt plàstrinum à ennið og ekki farið með hausinn ofan í??

rickwright | 1. ágú. '16, kl: 15:48:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha, ágætispæling, en þá þyrfti ég að vera með glæran plástur á enninu í 3 daga í senn :P

PrumpandiStrumpur | 1. ágú. '16, kl: 15:49:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En raka hausinn og setja aftan à og eftir sund nota derhúfu :)

PrumpandiStrumpur | 1. ágú. '16, kl: 15:51:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða fara í sund 3ja daga fresti :+

Ljufa | 2. ágú. '16, kl: 12:41:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir sem hafa mikla verki í líkamanum vita að hreyfing, þar með talið sund er mjög mikilvægt og ég efast um að konan sé að leika sér að því að fara í sund á hverjum degi Prunpandi strumpur..... :)

Kv. Ljúfa

PrumpandiStrumpur | 2. ágú. '16, kl: 14:14:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Getur þà keypt sèr kafarabúning til að bjarga plàstrinum.

PrumpandiStrumpur | 1. ágú. '16, kl: 15:52:54 | Svara | Er.is | 1

Smella einum à rasskinnina og nota bleyju.

pacmann | 2. ágú. '16, kl: 00:22:52 | Svara | Er.is | 0

Verkjalyf eiga aldrei að vera langtímalausn. Farðu í sjúkraþjálfun nálastungur o.s.frv.

Ljufa | 2. ágú. '16, kl: 12:44:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þessu er ég sammála, það er ekki eðlilegt að vera endalaust á verkjalyfjum og allir skyldu mjög vara sig á IBUFENI sem sagt er bólgueyðandi. Hvaða lyf eyða bólgu? Meira bullið. Bróðir minn eyðilagði í sér lifrina af ibufen inntöku og þurfti að fara í þessa risastóru meðferð til að fá nyja.
Fara til sjúkraþjálfara og í létt nudd reglulega, reyna að ganga nokkrum sinnum í viku, fara í SUND, þetta gerir kraftaverk. Ég tala af reynslu.

Kv. Ljúfa

Ziha | 3. ágú. '16, kl: 10:06:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Paracetamol er þad sem skemmir lifrina....ibufen getur hinsvegar haft slæm áhrif á t.d. maga.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

rickwright | 2. ágú. '16, kl: 15:12:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stundum þarf ég bara að vera á lyfjum til að geta þraukað út daginn og oftar en ekki er það eina lausnin sem er í boði,,,
Ég er í sjúkraþjálfun, ég stunda yoga og fer í sundð... Þarf samt verkjalyf

kall6525 | 2. ágú. '16, kl: 04:29:06 | Svara | Er.is | 0

Hæ.
Ég tek 2x Parkódin Forte 500-30 mgr + 1x íbúfen 60mg í hvert skipti.
Svo fer ég einusinni í mánuði og læt spauta mig svo þetta minnki.
Svo tek ég Gabapentíum 400 mg á kvöldin. Ef það dugar ekki þá er það andvökunótt.
Er í sjúkraþjálfun og þar í nálastungu og það róar taugarnar mikið. En sárt getur það verið.
Maður fer í gegnum daginn á þrjóskunni.
Kveðja.

rickwright | 2. ágú. '16, kl: 15:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

slepptu íbúfeninu og parkódín, það er viðbjóður og gerir nánast ekkert fyrir þig nema skemma lifrina.. Ef þú ert að taka svona mikið parkódín forte þá mundi ég frekar biðja um tramadol, það hefur meiri áhrif á verki og fer betur með líkamann:)

Daisyd | 3. ágú. '16, kl: 07:46:22 | Svara | Er.is | 0

Mæli með að skoða ldn .
Er sjálf buin að fara i gegnum nánast allt annað , gabapentin , lyrica og fl.

rickwright | 3. ágú. '16, kl: 11:00:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gæti verið stórhætulegt fyrir mig að taka Naltrexone(ldn) Þar sem eg tek ópíumlyf daglega,

sf175 | 3. ágú. '16, kl: 09:41:29 | Svara | Er.is | 0

Ég tek parkódín eða tradolan - fer svolítið eftir því hvernig verkirnir eru og hvað ég þarf að gera þann daginn.


Tek þetta alls ekki að staðaldri samt en er tauga- og verkjasjúklingur og gott að hafa þetta í verstu köstunum.

kv. SF

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Síða 9 af 47994 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123