hvað á ég að sjóða slátur lengi??

stelpulina | 8. jan. '10, kl: 18:05:18 | 3472 | Svara | www.ER.is | 0

einhver fróður sem veit hvað ég á að sjóða slátur í langan tíma?
þetta er 1 keppur

 

punktur1 | 8. jan. '10, kl: 18:07:51 | Svara | www.ER.is | 1

3 tíma

http://www.flickr.com/photos/karljonasthorarensen/

stelpulina | 8. jan. '10, kl: 18:12:10 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

VÁ!! ó.......... hehe

yadayada | 8. jan. '10, kl: 18:16:10 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Já 3 tíma ef þetta er hrátt slátur. Ef þetta er SS keppur utan úr búð þarf bara að hita hann...

kærleiksbjörn | 8. jan. '10, kl: 18:20:30 | Svara | www.ER.is | 0

Ég sýð alltaf slátrið mitt í ca 2tíma ef það er ófrosið og hrátt :) Það er ALLTAF tilbúið eftir 2tímana og svo verður maður að passa sig á því að stinga í það með prjón eða kjötgafli svo maðru fái ekki alla fituna á sig þegarað það á að borða það

Ég er bangsi besta skinn.
Börnum veiti ylinn minn.
Kann ég kærleika að sá
Kærleiksbjörn ég kallast þá.

Höf: Mjallhvít og dvergarnir 5

♥ Orðin 2 barna móðir ♥


♥ Það er auðveldara að sjá flísina í augum annara en bjálkann í sínum eigin ♥

http://www.barnaland.is/album/img/8354/20061027154143_7.jpg

stelpulina | 8. jan. '10, kl: 18:22:31 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

okei ég er buin að sjoða það í 2 tima og ef ég ætla að taka það af, á ég þá að stinga í það og láta það kólna?

hugmyndalaus | 8. jan. '10, kl: 18:29:46 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

af það er ekki sprungiið þarftu ekkert að stinga það, maður á að stinga það þegar maður er að byrja að sjóða það, það er gert tilað hleypa lofti úr belgnum svo það springi síður,
en já, slökktu undir því og berðu það fram, ætlarðu að bera það fram kalt?? þá tekurðu það bara uppúr pottinum og kælir, annars myndi ég bara sjóða meðlætið snöggvast og taka þa ðuppúr þegar það verður tilbúið.

stelpulina | 8. jan. '10, kl: 19:27:47 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

takk fyrir :o)
var að sjóða fyrir 1 árs skottu

en vá þvílíkur viðbjóður, eg skar bita af keppnum og nuna þegar það er buið að kolna þá er fitan buin að leka ut og þetta er ógeðslegt!! ég held ég sé hætt að borða slatur eftir þetta :-/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þingsköp sigurlas 25.5.2015 25.5.2015 | 21:22
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins og tímapantanir kryddjurt 25.5.2015 25.5.2015 | 21:22
Þyð þarna sem eruð geðveikt myklir rasistar og alltaf að tylkinna til BVN Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 24.5.2015 25.5.2015 | 21:22
Er eitthvað til í þessu blandsukk 23.5.2015 25.5.2015 | 21:20
Hvað á að gera í kvöld? Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 25.5.2015 25.5.2015 | 21:20
RUV Relevant 25.5.2015 25.5.2015 | 21:19
kostar ekki öll bankaþjónusta í dag? ny1 24.5.2015 25.5.2015 | 21:19
eiga barn xtraaa 25.5.2015 25.5.2015 | 21:19
Skilgreining á Gellu egillrg 25.5.2015 25.5.2015 | 21:17
Þrepakerfi vegna lyfja - hjálp silly 25.5.2015 25.5.2015 | 21:16
Létt Ferðataska skemmtileg2 25.5.2015 25.5.2015 | 21:14
bíla apótekið Sarabía 25.5.2015 25.5.2015 | 21:11
pennaveski fyrir fyrstu bekkinga saedis88 25.5.2015 25.5.2015 | 21:08
Er ekki opið á Caruso eða Ítalíu? Hugfangin 25.5.2015 25.5.2015 | 21:08
Hvert er þitt BMI? patorkl 25.5.2015 25.5.2015 | 21:05
Hvernig á ég að þrífa hvíta keramik úrið mitt? Frímannsdóttir 25.5.2015
Að flytja af Íslandi hvert er best að flytja með börn m.greiningar Flottt 24.5.2015 25.5.2015 | 20:59
Hótaði yfirmanni barnaverndar lífláti Mamá 22.5.2015 25.5.2015 | 20:57
Veit einhver um þvottavélaviðgerðamann sem kemur í heimahús? leitbland 23.5.2015 25.5.2015 | 20:52
Fjárveitingar í samkynhneigð ? Dehli 24.5.2015 25.5.2015 | 20:50
Séreignasjóður inn á lán? Ljufa 25.5.2015 25.5.2015 | 20:39
Leikskólakennaranám - undanþága ? destination 24.5.2015 25.5.2015 | 20:38
börn með sérþarfir... að flytja.. blandersflanders 25.5.2015 25.5.2015 | 20:38
Bílhræðsla miiia 21.5.2015 25.5.2015 | 20:31
Skuldaleiðréttingin 50% til fyrrverandi Drofn H 25.5.2015 25.5.2015 | 20:21
einhver íslensk fjölskylda sem vantar au pair? kettlingurinn95 25.5.2015
er þetta raunveruleikinn? saedis88 24.5.2015 25.5.2015 | 20:15
SKrifstofunám. Promennt eða NTV? ansapansa 24.5.2015 25.5.2015 | 20:02
Börn ad ferdast milli Íslands og Danmerkur qetuo25 25.5.2015 25.5.2015 | 19:49
hefur eimhver prófað þetta? IWhite til að hvítta tennur oregon 23.5.2015 25.5.2015 | 19:47
augnlokaaðgerð BlerWitch 22.5.2015 25.5.2015 | 19:38
mynduð þið fara einar til sólarlanda? ny1 25.5.2015 25.5.2015 | 19:38
flókið Trunki 25.5.2015 25.5.2015 | 19:35
Ísland 14 stig sander22 24.5.2015 25.5.2015 | 19:35
Eru Rúmfó trampolínin endingagóð? AnítaOsk 24.5.2015 25.5.2015 | 19:23
Excel í tveimur tölvuskjám Steina67 25.5.2015 25.5.2015 | 18:58
Tollmiðlun hunangshnetuserios 25.5.2015
Harðhent barn Mamá 25.5.2015 25.5.2015 | 18:21
N1 Ægisíðu opið? musamamma 25.5.2015 25.5.2015 | 18:08
þið sem hafið verið einstæðar Trunki 24.5.2015 25.5.2015 | 17:30
Lög um hávaða í fjölbýlishúsum áaá 1.10.2006 25.5.2015 | 17:23
Hvort er fallegra? Olíutunna 25.5.2015 25.5.2015 | 17:16
Að spila á trommur í blokk Kjanahrollur 25.5.2015 25.5.2015 | 17:13
Getur einhver þýtt þetta newspeak fyrir mig? fálkaorðan 25.5.2015 25.5.2015 | 17:12
Veðflutningur - tímasetningar tjúa 25.5.2015 25.5.2015 | 17:06
Ásatrú.... og börn !? :-o FireStorm 25.5.2015
Filmuskannar - leiga? pikk nikk 24.5.2015 25.5.2015 | 16:20
Krullufranskar? Kvikan 25.5.2015 25.5.2015 | 16:16
Hverig endadi verkfall ljósmædra? qetuo25 24.5.2015 25.5.2015 | 16:12
hverfi í Stokkhólmi? arna2819 25.5.2015 25.5.2015 | 15:14
Síða 1 af 17037 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8