Leikskólinn Heiðarborg í Árbæ

Navi | 23. jún. '10, kl: 20:14:48 | 888 | Svara | Barnið | 0

Ég var að fá þær gleðifréttir að strákurinn minn (fæddur í jan. 09) var að fá pláss á Heiðarborg í Árbæ. Þetta var ekki fyrsta val hjá mér þannig ég er lítið búin að kynna mér þann leikskóla. Hefur einhver hérna reynslu af honum?

 

Aprílgapp | 23. jún. '10, kl: 21:00:19 | Svara | Barnið | 0

Við erum mjög ánægð þar. Gott starfsfólk, spennandi og fjölbreytt verkefni. Mikið úti, sem mér finnst gott.

radiostar | 23. jún. '10, kl: 21:06:03 | Svara | Barnið | 0

ég var einmitt líka að fá þær gleðifréttir í dag að strákurinn minn fæddur líka í janúar komst inná heiðarborg, var einmitt fjórða val hjá mér þannig ég væri líka til í að vita um hann :)

farþeginn | 23. jún. '10, kl: 23:08:26 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Við erum mjög ánægð með Heiðarborg. Strákurinn minn elskar leikskólann sinn. Starfsfólkið allt frábært og æðislegur leikskólastjóri. Ég er með einn þarna núna og er með einn 2009 á biðlista inn.

ap13 | 24. jún. '10, kl: 00:11:48 | Svara | Barnið | 0

Heiðarborg, er það leikskólinn fyrir ofan hesthúsið? eða þar..

radiostar | 24. jún. '10, kl: 00:18:49 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

nei það eru blásalir.

vatnsglas | 24. jún. '10, kl: 17:46:38 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Heiðarborg stendur efst í Seláshverfinu, við Selásbrautina og í botninum á götunum Heiðarás og Mýrarás. (en aðkoman að bílastæðinu er frá Selásbrautinni)
En, síðast þegar ég vissi þá var þetta ágætis leikskóli. Vann þarna sjálf á tímabili en það er samt mjög langt síðan, svo margt hefur breyst síðan þá! Hef samt aðeins heyrt af honum núna og held að hann sé bara ágætis leikskóli ;)

Qusa | 24. jún. '10, kl: 11:45:08 | Svara | Barnið | 0

Mínir fara líka í Heiðarborg :):)

Malbikari | 24. jún. '10, kl: 12:42:43 | Svara | Fyrri færsla | Barnið | 0

Mín skotta er á deildinni Brekku og búin að vera síðan í september og er rosa ánægð. :) Hef bara gott um leikskólann að segja. Velkomnar bara í hópinn :)

Navi | 25. jún. '10, kl: 17:37:25 | Svara | Barnið | 0

Takk fyrir þetta, hljómar vel :)

Flekkudalur | 27. jún. '10, kl: 13:11:13 | Svara | Barnið | 0

Við erum með eina þarna og erum svakalega ánægð. Frábært starfsfólk, stelpan rosalega ánægð, mikið úti og gott skipulag á starfinu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
notkunarreglur á tövum, ipad.... kisakisakisa 30.3.2015 30.3.2015 | 22:55
Einhverjar hér sem eiga tæknibörn? kruslan88 29.3.2015 30.3.2015 | 21:28
Eyrnabólga HallóHeimur 29.3.2015 30.3.2015 | 21:25
Septemberbumbur 2015 á facebook Rautt Epli 26.2.2015 30.3.2015 | 09:50
Að "skemmta" sex mánaða barni littleboots 23.3.2015 29.3.2015 | 13:17
Vantar gjafir Ice1986 7.3.2015 29.3.2015 | 00:42
Fatastærðir alltmogulegt 27.2.2015 28.3.2015 | 23:59
Venja à snuð babybear 22.3.2015 28.3.2015 | 22:55
hormónalykkjan vantar ráð hremmi 7.7.2011 27.3.2015 | 09:48
Twitter óvissan 26.3.2015 26.3.2015 | 15:13
World Class Nesið-barnagæslan??? íspinni 25.3.2015
höfuðhögg hjá 3 ára snullibubu 24.3.2015 25.3.2015 | 14:18
laust pláss hjá dagforeldrum 0805 3.2.2015 23.3.2015 | 22:57
Svefnráðgjöf ? Huldsi 23.3.2015 23.3.2015 | 21:14
Hlýjar peysur ? Babuskan 12.3.2015 23.3.2015 | 20:53
Phnemokokka bólusetning 4 sinnum Smartgerður Glimmerbrók 20.3.2015 23.3.2015 | 20:50
Svefn astaana 13.3.2015 23.3.2015 | 19:35
Nýútrunninn bílstóll fyrir stutta keyrslu? Ag2014 9.3.2015 23.3.2015 | 08:38
Baby semper þurrmjólk …. einhver með reynslu? Lukkukráka 1.2.2015 23.3.2015 | 00:11
klakabox með loki Napoli 1.2.2015 22.3.2015 | 22:49
föt edyta87 21.3.2015
Ömmustólar Umbrella 28.2.2015 21.3.2015 | 09:14
Dagmamma í 103, 104 eða 108 Daydreamer1 11.3.2015 21.3.2015 | 09:12
Pestin mikla óvissan 18.3.2015 20.3.2015 | 20:40
Hvar finn ég barna-meltingasérfræðing? goge70 19.3.2015 20.3.2015 | 11:38
Tenerife - Hótel prime1 19.3.2015
Gigtarlæknir fyrir börn? Angela in the forest 19.3.2015
Roan barnavagnar LI18 19.3.2015
Sokka stoppari yatzeeh 15.3.2015 16.3.2015 | 16:47
Simo vagn flexy 28.1.2015 14.3.2015 | 19:41
Simo vagn 2007 model Gubbupest 12.3.2015 14.3.2015 | 19:27
Dóru kökuform bleika mamma 12.3.2015 14.3.2015 | 11:08
Maxi Cosi Opal Áttblaðarós 11.3.2015 13.3.2015 | 15:48
Vagnagönguhópur í Kópavogi romeoorn 13.3.2015
ohhh pusta xtraaa 9.3.2015 12.3.2015 | 19:38
Manchester músalingur 12.3.2015
HJÁLP!!!!!!!!!!!!! 2 ára sem sofnar seint bleika mamma 29.1.2015 11.3.2015 | 16:38
Skólaleiði hjá 2004 strák:( melódía 9.3.2015 11.3.2015 | 14:31
Barn með lélegt ofnæmiskerfi Múmínálfar 9.3.2015 10.3.2015 | 16:50
Hvaða sessu með baki mælið þið með :) earthakitt 2.3.2015 10.3.2015 | 15:22
talþroski barna perla82 9.3.2015 10.3.2015 | 13:22
Fermingarfötin Bylur 10.3.2015
Sólarlandaferðir annybaby 9.3.2015
pussycat snuð kríkrí 26.2.2015 9.3.2015 | 21:41
Umræðuhópur 2002 og 2004 barna? melódía 9.3.2015
"eld"gamlar fæðingarskýrslur??? hamingjusöm 15.1.2009 8.3.2015 | 12:04
DOPPLER! Marin79 6.3.2015
lús sem fer ekki baun14 29.1.2015 6.3.2015 | 09:11
2005 börn BlueLight 5.2.2015 5.3.2015 | 22:18
Hanstrabúr og hamstur gefins pera 100 13.9.2009 4.3.2015 | 18:58
Síða 1 af 1427 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8