Kæra vegna húsleigubóta?

Dboss | 26. jún. '19, kl: 09:30:18 | 236 | Svara | Er.is | 0

Hæ mig langar að spyrja hvort einhver hér hafi lagt fram kæru um húsaleigubætur aftur í tímann með tilheyrandi greinagerð sem farið er fram á, ég er öryrki og stelpan min varð 18 ára i desember i fyrra og ég var með sérstakar húsaleigubætur fyrir, og hef alltaf endurnýjað þær áður fyrr á minni þjonustumiðstöð, og gerði það svo i januar en mer var ekki sagt að eg yrði að sækja um húsaleigubætur hja ibuðarlánasjóð (átta mig á að sérstakar husaleigubætur dyttu niður samt) og var i goðri tru um að eg fengi samt venjubundnar húsaleigubætur og hélt að ástæðan fyrir minni bótum væri þessi munur, en fannst minnkunin mjög mikil og þegar eg loks fór í að athuga málið sé ég að ég hafi ekki fengið neinar húsaleigubætur ekki þær sem eg á rétt á og var mer ekkert tilkynnt um eg þyrfti að sækja um hja íbuðarlánasjóði né annað um málið, og þegar eg hafði samband við þá sögðu þeir að ég gæti reynt að kæra þetta til að fá minar husaleigubætur aftur i timann með greinagerð en það væri i lögum að greiða engar húsaleigubætur aftur í tímann. Er einhver sem hefur gert það hér með árangri eða er þetta lost case? Ég hef ekki náð endum saman utaf þessu þar sem það munar um hverja kronu og þurfti að semja við Mótus um vangoldna leigu.

 

Júlí 78 | 26. jún. '19, kl: 11:47:53 | Svara | Er.is | 0

Þú segir: "en mer var ekki sagt að eg yrði að sækja um húsaleigubætur hja ibuðarlánasjóð."  Fékkstu ekki þessar upplýsingar í tölvupósti eða skriflega eða í ábyrgðarpósti? Ef ekki þá er það mjög undarlegt. Fólk finnur það ekki bara á sér ef eitthvað breytist með svona. Svo sendu bara kæru um þetta og útskýringar og farðu fram á leiðréttingu og greiðslu á húsaleigubótum aftur í tímann. Sakar alls ekki að reyna það. Annars ætti lögfræðingur að geta sagt þér allt um það hvað þú átt rétt á.

jsg80 | 1. júl. '19, kl: 03:46:24 | Svara | Er.is | 0

Serstakar húsaleigubætur taka mið af bótunum hjá húsbót. Þannig að skrítið engin hafi minst á þetta.

Ágúst prins | 3. júl. '19, kl: 18:21:49 | Svara | Er.is | 0

Áður en sérsröku duttu út, varstu þa ekki að fa þessar frá ibúðarlánasjóði lika? Þær hafa verið þar nuna i töluverðan tima, þannig varla vissiru það ekki? Þær voru færðar fyrir öruglega 2 árum eða svo

Hné | 11. júl. '19, kl: 01:19:30 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk ekki heldur sérstakar húsaleigubætur í Janúar Þrátt fyrir að hafa hringt uppá féló fyrir áramót út af endurnýjun húsaleigubóta og mér var ekki sagt að sækja um þær til íbúðalánasjóðs,, Svo ættli það hafi ekki margir lent í þessu?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
ert þú á leið að staðgreiða eitthvað? chri 15.7.2019 15.7.2019 | 18:15
Gjaldþrot chri 15.7.2019 15.7.2019 | 17:36
Fjárhagslegt áfall Gunnhildur4 15.7.2019 15.7.2019 | 16:52
Hraðlestrarskólinn - reynsla? tégéjoð 25.6.2019 15.7.2019 | 15:46
Barneignir Brallan 7.7.2019 15.7.2019 | 14:43
er ég sú eina í heiminum sem hef ekki séð Game of Thrones Twitters 15.7.2019 15.7.2019 | 12:55
Einhver reynslu af þessari kerru? 1988ósk 24.6.2019 15.7.2019 | 12:43
Oft ratast kjöftugum satt á munn Hauksen 14.7.2019 15.7.2019 | 12:43
WELLPUR DÝNUR og yfirdýnur reynsla ykkar?? Helga31 13.2.2017 15.7.2019 | 12:43
Reykingafólk er drullu sama um aðra? King Lýðheilsustofa 8.7.2019 15.7.2019 | 12:42
Hvernig rúm? HK82 9.7.2019 15.7.2019 | 12:40
Tattoo stofur - ráðleggingar RauðaPerlan 8.7.2019 15.7.2019 | 11:26
Ísbúðir á landsbyggðinni? Fm957 12.7.2019 15.7.2019 | 10:46
Find my iphone better 14.7.2019 15.7.2019 | 09:56
Hvernig nennir fólk að vera feitt? King Lýðheilsustofa 28.6.2019 15.7.2019 | 07:38
Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir? Vetur á íslandi 11.7.2019 14.7.2019 | 23:59
Flugnám og fjármögnun H2019 14.7.2019 14.7.2019 | 23:50
Sky Sports áskrift Iceclimber 4.7.2019 14.7.2019 | 19:24
Frumubreytingar sjabbalolo 14.7.2019
Wow air búningur unadis99 14.7.2019
Hvers vegna konur í fótbolta fá minna borgað Hr85 10.7.2019 14.7.2019 | 11:54
Hver er ykkar afsökun? King Lýðheilsustofa 3.6.2019 14.7.2019 | 05:22
Varðandi fólk sem er að verða mjög feitt? O__o King Lýðheilsustofa 7.6.2019 14.7.2019 | 05:15
Sonic of Thrones King Lýðheilsustofa 28.6.2019 14.7.2019 | 05:07
hvar er hægt að finna vinnu út á sjó ? Ylfabe 13.7.2019 13.7.2019 | 13:07
Ellilífeyrisþegar vinna mál gegn ríkinu kaldbakur 9.7.2019 13.7.2019 | 12:00
Hvernig ég yrði úr áklæði? Legendairy 12.7.2019 13.7.2019 | 02:11
Febrúarbumbur 20? Babybabybabybaby 16.6.2019 12.7.2019 | 23:49
Bílar á 100% láni - hvar?? Opex 23.10.2005 12.7.2019 | 21:37
Egg sharing/ deila eggjum oskin10 11.7.2019 12.7.2019 | 16:53
netspá í boði fyrir 3 (frítt) tarotlestur 27.5.2007 12.7.2019 | 14:39
Hvernig gefur maður út barnabók? garfield45 12.7.2019 12.7.2019 | 09:18
er að spa i að fara a tenirife um jolin Dísan dyraland 11.7.2019 11.7.2019 | 22:26
hvernig er þetta hotel kolmar 11.7.2019
Ég rakaði aftur yfir hausinn minn! Ludinn 11.7.2019
Óboðnir gestir. kaldbakur 29.4.2019 11.7.2019 | 13:48
Laun smiða og aðrir iðnaðarmenn Fagmenska 10.7.2019 11.7.2019 | 04:03
Kæra vegna húsleigubóta? Dboss 26.6.2019 11.7.2019 | 01:19
Ökuskírteini - Hvað tekur langan tíma? LostInSpace 10.7.2019
Interpartar.is cambel 18.2.2019 10.7.2019 | 20:12
jakkinn búinn og vantar aðstoð !! hrefnawaage 10.7.2019 10.7.2019 | 12:36
Amalgam fyllingar Superliving 10.7.2019
Jæja, nú bíður fólk spennt. Tanja 6.10.2008 9.7.2019 | 20:47
ecoly omaha 8.7.2019 9.7.2019 | 10:53
LOL Krúttlegur Ísl. gaur að pósta ástarjátningu! CupCake 23.3.2009 9.7.2019 | 02:02
Hvað er málið með "nkl" ? LitlaDís 5.11.2006 8.7.2019 | 23:47
Sykurskattur Júlí 78 23.6.2019 8.7.2019 | 18:22
Verkstæði fyrir bíla Mrslady 8.7.2019
Á einhver hérna kú og bara til eigin nota? Catperson 7.7.2019 7.7.2019 | 23:01
spjallvefir bergenbergen 7.7.2019
Síða 1 af 19704 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron