Sykurlaus sulta - uppskrift?

Peppasín | 22. jún. '11, kl: 11:02:34 | 548 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver prufað að gera sykurlausa sultu og á góða uppskrift sem hann/hún tímir að deila...?

 

----------------
Strákur 2009
Stelpa 2011

terrorist | 22. jún. '11, kl: 13:09:41 | Svara | Er.is | 2

ef það er ekki sikur í sultu þá heitir það ekki sulta

manhattan | 22. jún. '11, kl: 13:27:23 | Svara | Er.is | 0

Hér eru 2 uppskriftir: http://www.easybakingtips.com/jam-recipes.html

Það er líka hægt að nota td. döðlur eða hunang í stað sykurs. Sykurlausar sultur geymast mun styttra en sultur með sykri

Lilith | 22. jún. '11, kl: 13:29:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hunang er nú eiginlega bara sykur ;)

Blah!

manhattan | 22. jún. '11, kl: 13:34:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hrátt hunag er allt annað en hvítur sykur, sm hér af vef Heilsubankans:
"Hrátt hunang inniheldur glúkósa og fruktósa, sem eru einsykrur, A-vítamín, beta-carotín, B-vítamín og vítamínin C, D, E og K. Einnig eru ýmis steinefni í hunangi s.s. magnesíum, sulfur, fosfór, járn, kalk, chlorine, potassíum og iodine. Einnig inniheldur hrátt hunang mikið af lifandi ensímum, sem að eru nauðsynleg fyrir líkamsstafsemina. Það er mjög bakteríudrepandi og hefur verið sannað að engin baktería geti lifað í hráu hunangi, það gefur til kynna að það sé sótthreinsandi."

Srta Morales | 22. jún. '11, kl: 13:43:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað heldur þú að glúkósi og frúktósi séu? Þó að það séu vissulega ýmis bætiefni í hunangi þá er það eins og Lilith segir "eiginlega bara sykur". Upphafsinnleggið er að spyrja um sykurlausar sultur.

manhattan | 22. jún. '11, kl: 15:54:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit hvað glúkósi og frúktósi er ! Fer samt ekki ofan af því að hvítur sykur er allt annað en hrátt hunang. Ég kann að lesa og veit hún bað um sykurlausar uppskriftir, þetta voru eingöngu tillögur frá mér þar sem ég nota iðulega hrátt hunang sem sætuefni.

Vesturfarinn | 22. jún. '11, kl: 17:35:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

"Sucrose is the organic compound commonly known as table sugar and sometimes called saccharose. A white, odorless, crystalline powder with a sweet taste, it is best known for its role in human nutrition. The molecule is a disaccharide derived from glucose and fructose with the molecular formula C12H22O11."

Já, hvítur sykur (sem er glúkósi og frúktósi) er svo sannarlega ALLT annað en glúkósinn og frúktósinn í hunangi!

Þú þarft ekkert að fara ofan af þessari skoðun þinni, þú þarft bara að fatta að hún á sér ekki stoð í raunveruleikanum.

Lilith | 22. jún. '11, kl: 16:17:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég sagði aldrei að hunang væri eins og hvítur sykur. En hunang er samt meira en 82% kolvetni og hitt er eiginlega allt vatn. Það eru 0,5% sem eru vítamín, prótein og steinefni og svoleiðis. Þannig að hunang er nú bara sykur í seigfljótandi formi ;)

En hunang er nú ekki alveg bakteríudrepandi sko, því í því geta leynst gró af bakteríu sem heitir Clostridium botulinum og þess vegna á alls ekki að gefa börnum undir eins árs hunang. Þau eru ekki með nógu þroskað bakteríuvörn í meltingarkerfinu og ef þau borða þessi gró með hunanginu þá eru meltingarfærin alveg kjörstaður fyrir bakteríuna að vakna úr dvala og fjölga sér, með skelfilegum afleiðingum.

Blah!

Lilith | 22. jún. '11, kl: 16:21:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig eru annars lifandi ensím? Eru til lifandi og dauð ensím?

Ensím eru prótein sem eru upprunnin í lifandi frumum. En það er samt ekki hægt að tala um að ensímið sjálft sé lifandi eða dautt.

Blah!

frilla | 22. jún. '11, kl: 16:25:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heilsubankinn er langt frá því að vera áreiðanleg og marktæk síða

Modonna | 22. jún. '11, kl: 13:30:41 | Svara | Er.is | 0

Vinkona mín gerði svona sultu og mér fannst hún góð. Ég reyndi svo að gera svona líka en hún var ekki góð hjá mér.
http://cafesigrun.com/dodlusulta

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Plötubúð jing 29.11.2015 29.11.2015 | 19:22
Finnst bókstaflega ömurlegt bfsig 27.11.2015 29.11.2015 | 19:22
Black Friday = Svartur föstudagur jonasgunnars 27.11.2015 29.11.2015 | 19:21
Mígreni - besta lyfið RegínaR 25.11.2015 29.11.2015 | 19:16
Smákökudrottning 29.11.2015 29.11.2015 | 19:15
Allir að kvitta og deila - bætum kjör öryrkja og leyfum þeim að eiga gleðileg jól! Tryggvi3 29.11.2015 29.11.2015 | 19:14
Er salt í seltjarnarneslaug? nikkemd 21.11.2015 29.11.2015 | 19:10
maki í óskiptubúi flytur erlendis ? molinnn 28.11.2015 29.11.2015 | 19:10
AEG háfur - sprungnar perur Degustelpa 29.11.2015 29.11.2015 | 18:56
lögfræðingar farfar 28.11.2015 29.11.2015 | 18:55
Netgíró - einhver sem veit ! sólin15 29.11.2015 29.11.2015 | 18:55
Rausnarleg gjöf lillion 29.11.2015 29.11.2015 | 18:54
Hvenær setjið þið upp jólatréð? lindabjork2001 29.11.2015 29.11.2015 | 18:47
TV frá USA??? Er það hægt? magzterinn 25.11.2015 29.11.2015 | 18:36
Hvernig semur maður við Landspítala? Átti að vera Mufasa30 27.11.2015 29.11.2015 | 18:20
Ertu búin að skreyta? miramis 28.11.2015 29.11.2015 | 18:19
Krúttlegt! Klingon 28.11.2015 29.11.2015 | 17:54
Verkur hægramegin í höfði? Flínkastelpa 28.11.2015 29.11.2015 | 17:48
Ódýrt en fallegt brúðkaup - ráð? HvadSemEr 25.11.2015 29.11.2015 | 17:42
Vinnuhanskar fyrir börn picy 28.11.2015 29.11.2015 | 17:33
Sýknaður þrátt fyrir að hafa játað að hafa átt samræði við 14 ára gamalt stúlkubarn Skreamer 25.11.2015 29.11.2015 | 17:32
,,Að" var að hringja og vill fá hlutverkið sitt aftur... Dreifbýlistúttan 27.11.2015 29.11.2015 | 17:20
Hvar kaupa útíjólaseríur Í DAG? korny 29.11.2015 29.11.2015 | 16:01
Rifja upp tungumálakunnáttu tjúa 28.11.2015 29.11.2015 | 15:35
Höfuðverkja sérfræðingar. Spurning asle222 28.11.2015 29.11.2015 | 15:17
Jólaóhappasögur. icegirl73 28.11.2015 29.11.2015 | 14:36
Hvar Fær maður Steingrímur1985 29.11.2015 29.11.2015 | 14:32
Ódýrasta umfelgunin? skorogfatnadur 29.11.2015
Framköllun á staðnum með USB? ansapansa 29.11.2015 29.11.2015 | 14:11
Með eða móti? musamamma 28.11.2015 29.11.2015 | 14:03
Leita að sal til leigu í viku FCtag 29.11.2015 29.11.2015 | 13:31
Glataðar jólagjafir SantanaSmythe 28.11.2015 29.11.2015 | 13:27
Elskurnar munum eftir smáfuglunum núna er allt á kafi í snjó isbjarnamamma 29.11.2015
airbnb gudrungunnars 29.11.2015
Lúxusvandamál farfar 29.11.2015
Góðar torrentsíður lillion 29.11.2015 29.11.2015 | 12:24
Uppskera siðleysis á íslandi ? Dehli 1.7.2015 29.11.2015 | 12:16
stækka myndir kjulla 27.11.2015 29.11.2015 | 11:42
Kanna áhuga á Avensis 2005módel natalia14 29.11.2015 29.11.2015 | 11:39
Vont að pissa önnurpæling 28.11.2015 29.11.2015 | 11:36
Lind fasteignasala - nei takk! stjanisveinbjorns 28.11.2015 29.11.2015 | 11:27
Getur einhver adstoðað mig i samb við laun? Thanks 28.11.2015 29.11.2015 | 11:07
Að þrífa microfiber sófa fyrirlidi15 29.11.2015 29.11.2015 | 11:03
Nytjamarkaður Suðurlandsbraut musamamma 28.11.2015 29.11.2015 | 11:01
ég minni á Lillyann 28.11.2015 29.11.2015 | 11:01
Jólaljós ... Húllahúbb 27.11.2015 29.11.2015 | 10:51
kornabarn á þurrmjólk ursuley 28.11.2015 29.11.2015 | 10:46
Flott bygging á flottasta staðnum ? Dehli 29.11.2015
Hummel kuldaskór b27 29.11.2015
Ódýrar og hlýjar KK úlpur Majesty 29.11.2015 29.11.2015 | 10:09
Síða 1 af 17189 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8